Morgunblaðið - 26.09.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.09.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1979 FRÉmn í DAG er miðvikudagur 26. september, sem er 269. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 08.51 og síödegisflóö kl. 21.10. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.20 og sólarlag kl. 19.17. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.19 og tunglið í suðri kl. 17.16. (Almanak háskólans). ÞÁ hefur norðlæg átt aftur náð yfirtökunum á landinu og sagði Veðurstofan i gærmorgun, að kalt yrði í veðri á landinu, einkum á Norðurlandi. — í fyrrinótt fór hitastigið á láglendi niður í eitt stig. Var það ekki bundið við norðanvert landið. Fór hitastigið niður í eitt stig á Horn- bjargi, Gjögri á Staðarhóli, Mýrum og á Hellu. Frost var 2 stig um nóttina á Hveravöllum. Hér í Reykjavík fór hitinn niður i tvö stig. Næturúrkoman mældist tveir mm. HAPPDRÆTTIS VINNINGAR í byggingarhappdrætti Færeyska sjómannaheim- ilisins hér í Reykjavík hafa ekki verið sóttir, en vinn- ingarnir eru bandarískur 4ra dyra bíll, og farmiðar til Færeyja með skipi. — Komu þessir vinningar á númer 18673 — bíllinn — og farmiðarnir á nr. 32387 og 42486. KVENFÉLAG LÁGA- FELLSSÓKNAR heldur fyrsta fund sinn á haustinu í Hlégarði 1. okt. næstkom- andi kl. 8.30 síðd. Verður þar rætt um vetrarstarfið og m.a. kynnt fyrirhuguð námskeið á vegum félags- ins. KVENNADEILD Styrktar-. fél. lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitis- braut 13 klukkan 20.30 ann- að kvöld, fimmtudag. GARÐYRKJUFÉL. ís- lands, Amtmannsstíg 2, sem árlega pantar blóm- lauka fyrir félagsmenn sína, er að afgreiða þá síðustu þessa daga. Félags- menn sem eiga ósótta lauka eru beðnir að sækja þá fyrir n.k. föstudagskvöld í skrif- stofu félagsins. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Úðafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og um kvöldið kom togarinn Ásgeir af veiðum og landaði hann aflanum, um 125 tonnum. Þá um kvöldið leysti Akraborg landfestar eftir verkfallsaðgerðirnar. Tog-1 arinn Páll Pálsson frá Hnífsdai kom úr slipp ogi hélt áleiðis vestur. í fyrri- nótt fór Bakkafoss áleiðis til útlanda. Þá kom flutn- ingaskipið R/R Borre, sem er norskt leiguskip hjá Haf- skip, um 3000 tonna skip. Lagðist það að flotbryggju vestur á Grandagarði. Þetta skip mun verða í. ferðum fyrir skipafélagið. í gærmorgun kom nótaskipið Bjarni ólafsson AK með fullfermi af loðnumiðunum til löndunar. Skógafoss kom að utan í gærmorgun og Selá fór aftur áleiðis út seint í kvöld, og Mánafoss kom utan í gær. Árdegis í dag er togarinn Hjörleifur væntanlegur af veiðum til löndunar. ARIMAO HEIUA Legg mig sem innsigl- ingshring viö hjarta þér, sem innsiglinshring við armlegg. Því að elskan er sterk, eins og dauðinn, ástríðan hörð eins og Hel. (Ljóðal.8,6.) KROSSGATA I 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 y- VI y^ I3 14 Lárétt: — 1 svall, 5 sérhljóðar, 6 málmurinn, 9 fæða, 10 ósamtseð- ir, 11 samhljóðar, 12 framhand- leggur, 13 hnjóð, 15 gola, 17 tóbakið. Lóðrétt: — 1 smjaðra, 2 nema, 3 happ, 4 töluna, 7 fugl, 8 vond, 12 dugleg, 14 fatnað, 16 fangamark. Lausn sfðustu krossgátu: Lárétt: — 1 hlassi, 5 aj, 6 fáláta, 9 ála, 10 rit, 11 GA, 13 illt, 15 inni, 17 annar. Lóðrétt: — J haferni, 2 ljá, 3 stál, 4 iða, 7 látinn, 8 tagl, 12 atar, 14 lin, 16 Na. ÁTTRÆÐUR er í dag, 26. september, Björn Kr. Kjart- ansson, Langholtsvegi 105, Rvík. — Hann er að heiman í dag. í FÍLADELFÍUKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjónaband Inga Hrönn Þor- valdsdóttir og Jóhannes Ingi- marsson. — Heimili þeirra er að Gunnarsbraut 32, Rvík. (Nýja Myndastofan). Þið megið alls ekki hreyfa tærnar — þá kemur táfýlubragð af súpunni!! 75 ÁRA er í dag, 26. septem- ber, Ásfriður Ásgríms Bergstaðastræti 3. Hún verð- ur stödd að heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Álfhólsvegi 38 í Kópavogi þar sem gestir hennar eru vel- komnir. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík dagana 21. septcmber til 27. september, að báðum dógum meótóldum, verður sem hér segir: f APÓTEKI AUSTURBÆJAR. En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar néma sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPITALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Gongudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT ( sima 21230. Nánari upplýsingar um I lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fullorðna gegn mænusótt faia fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp í viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í VíðidaJ. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. Ann nAÖCIUO Reykjavík simi 10000. UKU DAublNb Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777 nu'u/munn HEIMSÓKNARTÍMAR, Und- SJUKKArlUb spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla dága LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga IU. 1» tu al. - ^ kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: AJÍa daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 tll kl. 20. — GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og . kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUtt: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKAÐEILD: Alla daga kl. 15.30 titkl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. qapu LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús* inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimlána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. WÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN-ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, iaugard. kl. 13—16. AÐALSAFN-LESTRARSALUR. bingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21.. iaugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sími aðaisafns. Bðkakassar iánaðir skipum, heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13 — 16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum hókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16 — 19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar uni horgina. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og fostudaka kl. 16 — 19. KJARVALSSTADIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvais er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgargur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. i ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—jO alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Áamundar Sveinasonar við Slg- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 aíðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20 — 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8— 20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á hauat vegna lagfæringa. Veaturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og aunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. ( sima 15004. Rll ANAVAIfT VAKTÞJÓNI’STA borgar- DiLAnAVAIxl stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og 'á helgidögum er svarað allan súlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. .1 SlÐASTA hefti Ægis segir Kristján Bergsson frá slldveið- um Norðmanna hér við land f sumar... Samkvæmt þeim upp- Iýsingum sem borizt hafa frá Noregi munu Norðmenn vera búnir að salta — og krydda 118.000 tunnur sildar. — Segir í greininni, að i norska hlaðinu Fiskaren frá 28. ágúst megi iesa þá frétt að aiis sé sfldarafli Norðmanna á árinu kominn upp i 180.000 tunnur." - O - „SUDURLANDSUÍNAN, simalinan þar sem hún liggur yfir Skelðarársand hefur ekki verið tengd þar ennþá. Landssimastjóri hefir beðlð öræfinga aö tengja linuna saman, þegar þeir teldu hana trygga. — En jökullinn er enn ljótur, hefur færst allmikið fram og m.a. nýlega brotið nlður einu simastaurana i línunní,- GENGISSKRÁNING NR. 181 — 25. SEPTEMBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 379,60 380,40 1 Sterlingspund 818,90 820,60# 1 Kanadadollar 325,05 325,75 100 Dantkar krónur 7356,10 7371,60* 100 Nortkar krónur 7639,15 7655,25* 100 Sæntkar krónur 9103,75 9122,95* 100 Finntk mörk 10109,20 10130,50* 100 Frantkir frankar 9132,15 9151,35* 100 Belg. frankar 1331,95 1334,75 100 Svittn. frankar 24078,65 24129,35* 100 Gyllini 19417,85 19458,85* 100 V.-Þýzk mörk 21448,75 21493,95* 100 Lfrur 48,94 47,04 100 Autturr. Sch. 2978,40 2984,70* 100 Etcudot 770,45 772,05* 100 Petetar 574,60 575,80 100 Yen 170,42 170,77* 1 SDR (térttök drattarréttindi) 496,89 497,95 * Breyting frá síðustu skráningu. GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 181 — 25. september 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 417,56 418,44 1 Sterlingapund 900,79 902,66* 1 Kanadadollar 357,56 358,33 100 Danakar krónur 8091,71 8108,76* 100 Nortkar krónur 8403,07 8420,78* 100 Sæntkar krónur 10014,13 10035,25* 100 Finntk mörk 11120,12 11143,55* 100 Franakir frankar 10045,37 10068,49* 100 Belg. frankar 1465,15 1488,23 100 Sviatn. frankar 26486,52 28542,29* 100 Gyllini 21359,64 21404,74* 100 V.-Þýzk mörk 23593,63 23643,35* 100 Lfrur 51,63 51,74 v 100 Autturr. Sch. 3276,24 3283,17* 100 Eacudot 847,50 849,26v 100 Pesetar 632,06 633,38 100 Yen 187,46 187,85* Breyting frá síðustu skráníngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.