Morgunblaðið - 26.09.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.09.1979, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1979 pistlar 71 hundasleða AHt klárt á sleöanum viö brottför frá Qanaq Dólaö yfir hafísinn í sól og blíuveöri. Um fjögur hundruö kílómetra hundasleó- aforð sfoó tyrir dyrum til Dundes vtó ThulefjeHift frá Qansq. Nú skyldí aftur hsidiö suður á bóginn og W6in var spennandi, út á hafíainn og síóan inn yfir inniandsísinn, skriðjöklana. Viö ætluðum tvoir á einum sleða meó tiu hundum fyrir, en þaö leizt sumum gömlu mönnunum ekkert of vel á, þótti vissara að hafa sleöana fleiri í slíkri ferö. Vinur minn, Ono, var þó ekki sammála þvf, haföi fariö þessa leið nokkrum árum áöur tii Qanaq. Þá var þaö lokaspretturinn é frsakilegri för hans frá Jakobshavn viö Diskóaund og noröur úr öllu valdi einn sins liös þúsund kílómetra í farö sem tók liölega mánuö. Ono er mfkiö náttúrubarn. Hann haföi dvalið veturlangt í Qanaq ásamt Cörlu konu sinni og bami þeirra í sambandi viö lokaáfanga í kennaraskólanámi þeirra. En nú haföi Ono ráöið sig sem túik í leióangur sem leggja áttí upp frá Dundes á slóöir Knuts ftasmussens til kvikmyndunar. Ono er á þrítugsaldri og hefur lifaö frjálsiegu llfi. Fór aö heíman fjórtán ára gamall og hefur séö um sig sjálfur síðan. stundaö veiöi víH um vesturströndina og látiö hverjum degi nssgja sín tiiþrif. Hann er hispursiaus og giaösinna og gerir strax þaö sem þarf aö gera, en slíkt er ekki þaö venjulegasta hjó mörgum landa hans. Kvöldió áöur en viö lögöum upp var setlö viö saumaskap langt fram eftir nóttu og ný hundabeízli hrönnuöust upp, þvf eins og þaö er sjálfsagt til sjós aö hafa allt klárt er jafn sjálfsagt aö hafa allt í lagi í sambandi viö hundasleöann. Það er ekki i nein hús aö venda þegar iltviörin dynja yfir úti á ha- ffsnum eöa inni á jöklunum, Carla kona Ono ffleröi okkur te í grfö og erg og vinir þeirra litu viö til þess aö kveðja. Dagurinn var tekínn snemma tit þesa aö hlaöa sleöann, þvf þaö var mikitl farangur sem átti aö vera á sleöanum. Vlð lukum verkinu meö þvf aö fiá skinniö af hára og sjóöa hann. Ærleg máltíö áöur en lagt er upp, þykhr sjálfsagður þáttur f feröinní. Hundarnir byrjuöu strax aö toga þegar viö spenntum þá fyrir sleöann og Ono hraupaöi stanzlaust; rólegir, rólegir. Skjótt var allt klárt, svipan hvein og feröin var hafin. Fólkiö f jaðri þorpsins veifaöi og smátt og smátt hvarf Qanaq inn f f jarleegöina, rann saman vió fsinn allt um kring. Nyrsta þorp jaröar var aö baki, Ijúft fóik og einlsegt, fátaekt en því feilur umhverfi sitt. Þaó i gott hjartalag, stórt og hiýtt hjarta sem er andstasóan viö ísinn sem bindur allt á þessu sveeöi jarðar i tfu mánuöi á hverju árl. 30—50 stiga frost lengst af er erfitt viö aö búa á hvaöa mflslikvaröa sem er, en þaö verkar Ifka þannig á aókomumann aö allt Iff veróur svo stórt. Þaö er einu villiblómin sem vaxa þarna f fsauðninni mannlif og dýralíf samkvflemt sjálfu sér. Þaö var gtampand! sólskin þegar viö lógöum upp og framundan var um tveggja sóiarhringa ferö yfir klakabundin fjöll og firnindi. Hundarnír toguöu og toguöu og takturinn varö jafn og þeegilegur. Viö hlup- um stöku sinnum meö sleóanum tU þess að ná hita f kroppinn, komast f ham meö hundunum. Ono var i fsbjarna- skinnsbuxunum sfnum, kamíkum og skinnstakk, ég var f ísbjarnaskinnsskóm og sérstökum samfestingi sem Rudolf Stolz- enwald klasöskeri á Hellu haföi saumaö fyrir mig, en gallinn var allur fóöraóur meö ofnu ullarklasöi. Ég haföi reynt gatlann úti á ísnum á veiðum og hann stóö fyrir sínu þótt augljóst vaeri aö búnaður heimamanna þoldl miklu meira, enda efniö sótt f Iff konungs Noröursins, hvftabjamarine. Útl á isnum var ég venjulega ktaeddur aö siö heimamanna f ísbjarnaskinnsbuxur. kamfkur meö ullarskinnsokkum og skinnstakk, en ég haföi gaman af þvf þegar ég reyndi fyrst Hellugall- ann um nótt. Þaö leizt veiöimönnunum ekkert á. Maöur sem ffleri úr skinnklasöunum og reyndi aö sofa f staöinn f slíkum galla myndi einfaldlega ekki vakna meira. Ég treysti á íslenzku rolluna og lét sem ekkert vaBri, og mikiö svaf ég vel. Þó varö ég var viö þaö aö samferðamenn mfnir gættu aö þvl annað veifið hvort ég vaeri enn á lífi. Daginn eftir skoöuöu þeir gallann í krók og kring og þótti mikið til hans koma og þegar ég sagöi þeim aö þaö vseri fslenzk ull sem gakturinn byggöist á þá sögöust þeir skilja þaö, því þeir geta stundum keypt fslenzka ull í búöinn í Qanaq og þekkja gildi hennar. Daglangt lék sólin vió okkur eða þar tit viö vorum komnir að rótum skriöjökuisins undir kvöld. Tindrandi bláhvftur fsinn blasti viö, óárennilegur, en í misfellunum var foksnjór sem gerói leiöina fssra og þar meö hófst gangan upp, luegt og bftandi og stundum uröum vió aö hjálpa hundunum. Maður þurfti ekki aö hafa áhyggjur af þvf aö hitinn vssri of lititl á leiöinni upp. Þetta var eins og þegar maöur stóö foröum á gfgbarminum í Surts- Þaö var liótö á nótt þegar vindurinn tók aö Víö jaöar skriöjökulsins, sem síðar átti eftír aö gleypa einn hundinn. Hundarnir berjast upp brattann. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.