Morgunblaðið - 26.09.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.09.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Einn viöskiptavina okkar óskar aö ráða nú þegar starfsmann, til almennra skrifstofu- sfarfa þ.á.m. aö sjá um frágang innflutnings- skjala og tilheyrandi. Skriflegar umsóknir, sem fariö veröur með sem trúnaðarmál, sendist til okkar, frekari upplýsingar veröa veittar í síma 26080. Endurskoöunarskrifstofa N. Manscher h.f., pósthólf 5256, 105 Reykjavík. Starfskraft vantar til skrifstofustarfa fyrir hádegi nú þegar. Uppl. í síma 86555 og 86510. Byggingaþjónustan, Grensásvegi 11. Kona óskast til starfa nú þegar Uppl. í síma 36737. Aukavinna Smiöur óskast til starfa viö viðhald. Uppl. í síma 36737. Múiakaffi. Kaupfélag Árnesinga auglýsir eftir vönu starfsfólki til almennra bókhalds- og skrifstofustarfa. Umsóknir sendist til skrifstofustjórans, sem einnig veitir allar upplýsingar um störfin. Kaupfélag Árnesinga. Blaðberar óskast til aö dreifa Morgunblaðinu á Selfossi. Upplýsingar í síma 1127 eöa hjá umboðs- manni á Skólavöllum 7. Landsvirkjun óskar eftir aö ráöa hjúkrunar- fræðing til starfa viö Hrauneyjafossvirkjun um tveggja mánaöa skeiö. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 86400. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Óskum eftir aö ráöa trésmið til þess að annast skipulagningu, undirbún- ing og verkstjórn á allri viöhaldsvinnu á vegum félagsins. Umsóknum skal skila á skrifstofu félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánu- daginn 1. október n.k. og skal í þeim m.a. getiö um aldur, menntun og fyrri störf, svo og hvenær umsækjandi geti tekið til starfa. Félagsstjórnin. Byggmgarþjónusta JFE auglýsir eftir starfskröftum til Bolungarvíkur, Hnífsdals og Suðureyrar smiöum og aöstoö- armönnum. Uppl. í síma 41937 og 94-7351. Jón Friögeir Einarsson, Byggingarþjónus ta, Bolungarvík. Frá Nausti Dyraverðir óskast Starf fyrir unga menn, sem hafa kurteislega framkomu, eru snyrtilegir og hafa vald á ensku og einu noröurlandamáli. Upplýsingar á staðnum kl. 10—12, næstu daga, ekki í síma. Naust Sendlar óskast fyrir hádegi á ritstjórn blaðsins. Aðstoð óskast á tannlæknastofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmæíum, sendist augl.deild Mbl. merkt: „Aðstoð — 733“. Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa frá 1. október. Hálfs dags vinna (síöari hluta dagsins). Áhugavert starf. Upplýsingar í síma 91-21720, milli 1 og 6 næstu daga. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNI óskar aö ráöa verkamenn til starfa nú þegar, í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veröa veittar í síma 26000. Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar eftir aö ráða starfsfólk: 1. Hjúkrunarfræðinga nú þegar eöa eftir samkomulagi. 2. Sjúkraliöa frá 1. okt. og í nóv. og des. 3. Tvær starfsstúlkur frá 1. okt. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri á staönum og í síma 98-1955. Blaðburðar- fólk óskast í Siglufirði í noröurbæinn, frá 1. sept. Uppl. í síma 71489 Siglufirði. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir aö ráða ritara til almennra skrifstofustarfa frá n.k. mánaðar- mótum. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauösynleg, starfsreynsla æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld 28. sept. n.k. merkt: „K — 739“. Kranamaður óskast. Upplýsingar hjá verkstjóra í vinnu- síma 35064, heimasíma Ó2578. Verksmiðjan Vilko óskar eftir stúlkuní til verksmiöjustarfa. Starfiö er fólgiö í pökkun og fleiru. Uppl. veittar á skrifstofunni miili kl. 2 og 4 í dag og næstu daga. Uppl. ekki veittar í síma. Hásetar Vana háseta vantar á 150 lesta bát frá Grindavík, sem fer á síldveiðar og síöan netaveiöar. Upplýsingar í síma 92-8086 og hjá skipstjóra, eftir kl. 8 í síma 42945. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungaruppboð annaö og síöasta uppboö á eignarhluta Hilmars Jónssonar, i Jöröinni Mýrarkotl I Grímsnesi, áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 22. sept. 4. og 12. okt. 1978, fer fram á eigninni sjálfri, miövikudaglnn 3. okt. 1979 kl. 11, 8amkvasmt fröfu lögmannanna Jóns Ingólfssonar, Jóns Magnússonar, Tómasar Gunnarssonar, Baidvins Jónssonar, Ævars Guömundssonar og Hákonar H. Kristjónssonar. Sýslumaöurlnn (Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseignlnnl Réttarholti 6, á Selfossl elgn Jóhannesar Erlendssonar, óöur auglýst f 39., 41. 43. tbl. Lögblrtlngablaösins 1977, fer fram á elgnlnnl sjólfrl mlövikudaginn 3. okt. 1979 kl. 17.00 samkvæmt kröfu Landsbanka fslands, Innheimtumanns rfklssjóös og lögmanna Guömundar Þóröarsonar, Jóns Gunnars Zoðga og Skúla Pálmars- sonar. Sýslumaöurinn (Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og sföasta uppboö á hænsnahúsi, meö 30122 fm leigulóö úr landl Ásgautsstaöa ( Stokkseyrarhreppl, eign Hiimars Leifssonar. áöur auglýst í 70., 73. og 76. tbl. Lögblrtingablaös 1978, fer tram a elgnlnnl sjálfrl, mlövlkudaglnn 3. okt. 1979 kl. 15, samkvæmt kröfum Landsbanka fslands, og lögmannanna Ingvars Björnssonar, Hákonar H. Krlstjónssonar, Ólafs Ragnarssonar og Jóns Magnússonar, Sýslumaöurlnn ! Árnessýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.