Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. AGUST 1974 STUNDUM SÉST HANN, STUNDUM EKKI Ný bráðskemmtileg litmynd frá Disney-félaginu. Mynd, sem allir hafa ánægju af að sjá. Disney bregst aldrei. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „VEIN Á VEIN OFAN” Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd um turðulega brjálaðann vísindamann. Vincent Price, Christopher Lee, Peter Cushing. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9, 11. JWt>vj)tini>I<tbt& nuGLVsmcnR <£.^22480 (tandeávell) '-^Vé/ale gur^y BENSÍNVÉLAR Austin Bedford Vauxhall Volvo Volga Moskvitch Ford Cortina Ford Zephyr Ford Transit Ford Taunus 1 2M, 1 7M, 20M Renault, flestar gerðir. Rover Singer Hilman Simca Skoda, flestar gerðir. Willys Dodge Chevrolet DIESELVÉLAR Austin Gipsy Bedford 4—6 cyl. Leyland 400, 600, 680. Land Rover Volvo Perkins 3, 4, 6 cyl. Trader4, 6 cyl. Ford D. 800 K. 300 Benz, flestar gerðir Scania Vabis (>. Jönsson & Co, Skeifan 17 — Sími 84515—16 TÓNABÍÓ Simi 31182. Glæpahringurinn Ný spennandi bandarisk saka- málamynd. Sidney Poitier, Barbara McNair. Leíkstj. Don Medford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngrren 1 6 ára. Heimsfræg ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum með úrvals- leikurum um hinn eilifa „Þrihyrn- ing" — einn mann og tvær konur. Leíkstjóri. Brian G. Hutton. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breyttan sýningartima. Miðasala opnar kl. 5. Ein af sterkustu njósna- myndum sem hér hafa verið sýndar HOGGORMURINN YUL HENRY BRYNNER FONDA DIRK BOGARDE PHILIPPE MICHEL NOIRET B0UQUET Seiðmögnuð litmynd- gerð í sameiningu af frönsku, itölsku og þýzku kvikmyndafélagi, undir leikstjórn Henri Verneuil, sem einnig samdi kvikmyndahandrit- ið ásamt Gilles Perrault skv. skáldsögu eftir Pierre Nord. — Stjórnandi myndatöku Claude Renori. — Tónlist eftir Ennio Marricone. fslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Hf Útboð &Samningar Tilboðaöflun — samningsgafð. Sóluyjargötu 17 — simi 13583. BÓKAÚTGÁFA UMBOÐSMENN Stór bókaútgáfa óskar eftir umboðsmönnum á eftirtöldum stöðum: Patreksfirði, Ólafsfirði, Raufarhöfn, Vík Mýrdal, Vestmannaeyjum, Þorlákshöfn, Búðardal. Starfið er létt og skemmtilegt, kjörið fyrir bóka- mann, og gefur nokkra tekjumöguleika fyrir áhugasaman mann. Tilboð sendist Morgun- blaðinu fyrir fimmtudag 28. ágúst, merkt „1 111". -Otsmj Kvenskór Karlmannaskór Vinnuskór ÍSLENZKUR TEXTI Hin fræga lögreglumynd: MRTY HARRY Ótrúlega spennandi og við- burðarík, bandarísk leynilög- reglumynd i litum og Cinema-Scope. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Hefnd blindingjans T0NI RIN60 ANTH0NY STARR "BLINDHAN” Æsispennandi ný spönsk-amer- ísk litmynd, framleidd og leikin af sömu aðilum er gerðu hinar vinsælu STRANGER-myndir. Bönnuð börnum innan 14 ára Svnd kl. 5. 7 og 9. laugaras KARATE - BOXARINN Hörkuspennandi kínversk Karatemynd í litum með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Níjðg góð lækkun Skóv. Péturs Andréssonar Skéverzlunin Framnesvegi 2 VATNSLEIÐSLUROR Eigum flestar stæröir af norskum rörum frá 3/8"-4". Einnig röratengi (fittings) í miklu úrvali. J. Þorláksson & Norðmann h/f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.