Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGUST 1974 ^ujöRnu^PA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hiúlurinii 21. inar/. —19. apríl Vísl er, að einh'orjir niunu leggja harl ad þér um lála eitlhvað af hendi rakna tii mannúdarmála. Þú færð öll slík úl- gjöld margfaldlega launuðsfðar. N'autiú 20. aprfl — 20. maí Litastu um eftír liðsinni, en haltu þfnu strikí gegnum þykkt og þunnt. Vinnuað- ferð þfn þarfnast endurskoðunar. Tvíburarnir 21. inaí — 20. jiiní Samstarfsfólkið verður þess valdandi, að þú skilur ekki samhengið f því, sem er að gi rast á vinnustaðnum. Dragðu þá álykt- anir af fenginni reynslu. ýWw) Kralibinn 21. jii'ií—22. jiilí Hugurinn ber þig ha fa leið að settu marki. Vinna verður úr hugmyndum jafnóðum og þær þróast f áætlun þinni. Ljónið Siíjj 2J- .iiili — 22. ágúsl Svo virðist sem peningar þfnir hafi vængi f dag. Þú hókstaflega hefur ekki við að eyða þeim, óráðsfan ræður ferð- inni. Sköpunargáfan fær útrás á ólíkleg- ustu stöðum. Notaðu frftfma þinn til fullnustu. '((*m Mærin Mj/J ágúsl — 22. sopl. Aðgát skal höfð f nærveru sálar — einnig þinnar sálar. Safnaðu birgðum og sjáðu, hve langt þær ná og hvernig hægt er að losa sig úr klfpunni. fj Vofíin 22. srpl. — 22. okl. I.d Hreinsaðu til á vinnustaðnum til að geta unnið f næði. Ætlaðu þór meirí tíma til að Ijúka því verki, sem þú vinnur nú að. Drckinn 22. <>kt. — 21. nóv. Aætlun um mciri tekjur þarf að athuKa betur. Ef yfirvinna býóst þér gelurðu notað hana til að afla dýrmætrar reynslu og fjár. Ho^amaðu rinn 22. nóv. — 21. dt*s. Þú hefur áhyggjur af of mörgum fólags- legum verkefnum. Reyndu að gera hlut- ina einfalda og hugsa fyrst og fremst um heilsu þfna. Gakktu ekki of langt f að gera öðrum til hæfis. Sk‘in«citin 22. dt’s. — 10. jan. Nánir ættingjar þurfa á aðstoð þinni að halda. Minni háttar atriði geta orðiðstór- vægileg f þeirra augum þannig að þú gætir orðið að skakka leikinn. Auglýstu ekki sjálan þig. Frekja gerir engan að vini né heldur misskilíð örlæti. Leitaðu ráða hjá tækni- menntuðum mönnum. Fiskarnir 10.1'cl). — 20. tnar/. Snúðu þér að grundvallaratriðunum á ný, en því geturðu svo hætt, þegar raun- verulegum þörfum þfnum hefur verið fullnægt. Þarflegast er að byggja upp góðan varasjóð. ELDSPÚAHDI DfíBK/f : TÖKUM TIL FÖTANMA ’ / N kAMU 1 J^/EINA ' UNDANKOMU LLIOIN F. f? \\ '■ A KLETTANA. Rifflar Phils og kamus STOÐA EKKCRT GAGNVABT SKRIMSLINU, SEM NÁLGAST— x-a kOtturinn feux smAfölk Og svo man ég Ifka eftir sögu- prófinu okkar. IT U)A5 EA^... I JU6T 6LANCE0 AT THE QUE$T(0NS ANP 6KEEZED Ki6HT THK0U6H! Það var auðvelt. Ég bara rétt leit á spurningarnar og svo glansaði ég f gegn! Það hlýtur að hafa verið gaman. ( IN AlL m LIFE, l'VE NEVEK BREEIEP 'vRlSKT THR0U6HÍ > Alla mfna ævi hef ég aldrei glansað f gegn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.