Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.08.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. AGUST 1974 9 Einbýlishús Við Melgerði, hæð og ris. Á hæðinni eru stofur, barna- og hjónaherbergi, eldhús og þvotta- hús. í risinu sem er nýtt, eru 3 svefnherbergi, skáli og baðstofa. Risið er að heita má súðarlaust, óvenju falleg smið, falleg viðar- gólf og viðarklæðning i loftum. ( gluggum sem eru úr oregon pine er tvöfallt verksmiðjugler. Stór bilskúr. Góður garður. Blönduhlíð 4ra herbergja ibúð á 2. hæð. Óvenju falleg íbúð. Bilskúr fylgir. Dalaland 4ra herbergja ibúð á 2. hæð með vönduðum innréttingum. Sér hiti. Laus i okt. Grænahlið 3ja herb. kjallaraíbúð, lítt niður- grafin, í góðu standi. Sérinn- gangur, sér hiti, sér þvotta- herbergi. Goðheimar 6 herbergja ibúð á 2. hæð i húsi sem er 3 hæðir og jarðhæð. íbúðin er 1 60 fm. og litur mjög vel út. Gunnarsbraut 3ja herb. ibúð á 2. hæð i stein- steyptu 3býlishúsi. Vífilsgata 3ja herbergja ibúð á 1. hæð i steinhúsi. Laus fljótlega. Austurbrún 2ja herb. ibúð á 7. hæð með suðursvölum. Vesturberg 4ra herbergja ibúð á 2. hæð i 4ra hæða fjölbýlishúsi ca. 108 fm. íbúðin er stofa, 3 svefnherbergi, eldhús bað og skemmtilegur sjónvarpsskáli. Hvassaleiti 4ra herbergja ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi ca. lOOfm. Bilskúr. Kambsvegur 4ra herbergja sérhæð ca. 117 fm. á 1. hæð í tvibýlishúsi sem er 1 1 ára gamalt. Sér inng. Sér hiti. Ákaflega vönduð ibúð. Ljósheimar 4ra herbergja íbúð á 4. hæð i 8 hæða húsi. Falleg ibúð. Mávahlíð 3ja—4ra herbergja risibúð. /2 samliggjandi stofur og 2 svefn- herbergi. Tjarnargata 4ra herbergja ibúð á 4. hæð. Stórar stofur. Einstaklega fallegt útsýni. Nýjar íbúðir á söluskrá daglega. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn Fasteignadeild Austurstraeti 9 simar 21410 — 14400. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala til sölu’ Háaleitisbraut 2ja herb. ibúð é jarðhæð, Verð 3.1 m. Skiptanl. útb. á 12 mánuði 2,2, m. Laus strax. Hraunbær 2ja herb. ibúð á 3. hæð i nýlegri blokk. Verð 3.350 þús. útb. 2.5 m. Rauðarárstígur 3ja herb. stór ibúð á 2. hæð. Verð 4.3 m. Skiptanleg. útb. 3 m. Dalaland Um 95 fm. ibúð á jarðhæð i blokk. Verð 4.5 m. Skiptan. útb. 3—3,3 m. Framnesvegur 4ra herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi. Verð 3.2.m. Skiptanl. útb. 2.1 m. Æsufell 4ra herb. ibúð á 7. hæð i nýlegri blokk. Verð 4.7 m. Skiptanl. útb. 3.3 m. \ Stefán Hirst HÉRAÐSDÓMSLÖGMAIXJR Borgartúni 29 Sími: 2 2320 y S 83000 I Reykjavík Til sölu Við Espigerði ný 4ra herb. íbúð 1 10 fm með þvottahúsi á hæðinni. Ásamt leyfi fyrir bilskýli. Komin undir tréverk og selst þannig. Við Fellsmúia vönduð 5 herb. ibúð, 130 fm. ásamt þvottahúsi á hæðinni og geymslu. Við Háaleitisbraut vönduð 5 herb. íbúð um 1 1 7 fm á 1. hæð. Við Básenda vönduð 5 herb. ibúð um 1 25 fm á 1. hæð. Sér inngangur. Sér- hiti. Húsið teiknað af Sigvalda Thordarsyni. Við Æsufell, Breiðholti sem ný 3ja herb. ibúð (toppibúð) á 7. hæð. Með útsýni yfir borg- ina og Sundin. Upphitaður bil- skúr. Allt frágengið úti og inni. í kjallara er frystihólf og geymsla og sameiginlegt vélaþvottahús. Við Rauðalæk góð 3ja herb. ibúð um 80—90 fm á jarðhæð. Sér inngangur. Sérhiti. I Kópavogi Við Þingholtsbraut 5—6 herb. 160 fm vönduð ibúð á neðri hæð i tvibýlishúsi. Sérhiti. Sérinngangur. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Við Hófgerði góð 4ra herb. risibúð i tvibýlis- húsi. I Hafnarfirði Við Krókahraun 3ja herb. ibúð í sérflokki 90 fm að stærð á 1. hæð. (búðin er stór stofa sólrik, stórar suðursvalir. 2 svefnherbergi i sérálmu ásamt baðherbergi, þvottahúsi og geymslu. Stórt hol. Fallegt eld- hús með borðkrók. Bilskúrsrétt- ur. Við Álfaskeið vönduð 3ja herb. ibúð á 3. hæð í blokk. Fallegt útsýni. Laus. Við Laufvang sem ný 3ja herb. íbúð 80—90 fm á 1. hæð. Þvottahús á hæð- inni. Við Miðvang, Norðurbæ fokhelt raðhús á tveimur hæðum 193 fm. Innbyggður bilskúr á neðri hæð. Fullfrágengið járn á þaki. Hitaveita á næsta ári. Til afhendingar strax. í Garðahreppi Einbýlishús á tveimur hæðum og bilskúr ásamt 1,3 ha erfðafestu- landi. Opið alla daga til kl. 1 0 e.h. Upplýsingar hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni. FASTEIGNA URVALIÐ Silfurteig 1. 83000 nucLvsmcRR (gUr«»2248U Höfum kaupendur að einbýlishúsum i Reykjavík og Garða- hreppi. Útb. 8—10 millj. SÍMINNER 24300 Til sölu og sýnis 20. í Hlíðahverfi steinhús um 80 fm kjallari og tvær hæðir ásamt bílskúr. Á hæðunum er alls 5 herb. ibúð, en i kjallara 2ja herb. ibúð m.m. Fallegur garður. Skipti á góðri 5 herb. ibúðarhæð möguleg. Æski- legast í Efra-Hliðarhverfi eða Háaleitishverfi. Nýtt raðhús um 35 fm næstum fullgert i Breiðholtshverfi. Bilskýlisréttur fylgir. Húseign við Njálsgötu með tveim 3ja herb. ibúðum og kjallara að auki á eignarlóð. Við Baldurshaga einbýlishús 2ja herb. ibúð, ásamt 2000 fm eignarlóð. Nýlegar4ra herb. íbúðir við Dvergabakka, Eyjabakka og Kóngsbakka. Við Álfheima góð 4ra herb. endaibúð um 106 fm á 3. hæð. í Fossvogshverfi nýlegar 2ja herb. ibúðir. í Kópavogskaupstað einbýlishús, raðhús og 2ja, 3ja, 4ra, og 5 herb. ibúðir. Sumar sér. Iðnaðarhúsnæði 180—300 fm o.m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Fossvögur 2ja herb. sérlega vönduð ibúð á 1. hæð, (jarðhæð) við Efstaland. Palisander eldhúsinnrétting, flisalagt bað. Teppalagt. íbúðin er 65 fm. Útb. 2,3—2,5. 2ja herb. kjallaraibúð við Hjallaveg um 50 fm. Harðviðarskápur i svefnher- bergi og harðviðarhurðir. Tvöfalt gler. Laus nú þegar. Útborgun 1400 þús. Verð 2,4—2,5 millj- ónir. 2ja herb. nýleg ibúð við Laufvang i norð- urbænum i Hafnarfirði á 3. hæð um 70 fm. Þvottahús á sömu hæð. 7 metra suðursvalir. Út- borgun 2,6 milljónir, sem má skiptast. Reynimelur 3ja herb. vönduð ibúð i nýlegri blokk um 80 fm á 2. hæð. Harðviðarinnréttingar. Teppa- lögð. Útborgun 3,2 milljónir, sem má skiptast. í smíðum 4ra og 5 herb. íbúðir i Breiðholti III seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og sameign frá- gengin. Verða tilbúnar næsta sumar. Ath. 3 ibúðir eftir. Verð 3,6, 3,8 og 4,1 milljónir. Beðið eftir húsnæð- ismálaláninu sem er rúm 1 millj- ón. Mismunur má greiðast á 15—16 mánuðum. Ath. fast verð ekki vísitölubundið. Teikningar á skrifstofu vorri. í smiðum Fokhelt einbýlishús i Mosfellssveit. Fokhelt raðhús i Breið- holti. Fokhelt raðhús i Kópa- vogi. Teikningar á skrifstofu vorri. mmm ifáSTEIGNIfi AUSTURSTRATI 10 A 5 HÆC Simar 24850 og 21970 Heimasími 37272 Hæð við Goðheima 1 60 ferm glæsileg hæð við Goð- heima. Ibúðin er m.a. 4 herb. 2 saml. stofur o.fl. Sér þvottahús og geymsla á hæð. Sér hitalögn. Teppi. Vandaðar innréttingar. Bilskúrsréttur. Eign i sérflokki. Einbýlishús i smiðum Höfum úrval einbýlishúsa í smíð- um í Reykjavík, Kópavogi, • Hafnarfirði og Mosfellssveit. Teikn. og allar uppl. á skrifstof- unni. Raðhús við Torfufell 140 ferm. raðhús frágengið að mestu leyti. Húsið er 4 herb. stofa o.fl. Útb. 4—4 millj. Parhús í Smáibúðarhverfi. Húsið sem er járnklætt timburhús er: hæð, ris og kj. í risi 2 herb. og w.c. á hæð: saml. stofur, eldhús. í kj: geymslur bað o.fl. Útb. 1 500 þús. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Utb. 3 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Útb. 3,5 millj. í Norðurbæ, Hafnarfirði 3ja herb. ný ibúð i fjölbýlishúsi. Rishæð 3ja herbergja portbyggð risibúð i Langholtshverfi. Útb. 2,3 — 2,5 millj. Við Bræðratungu 3ja herb. kjallara ibúð með sér inngangi. íbúðin er laus strax. Útb. 1.8 — 2.0 millj. í Vogunum 300 ferm iðnaðarhúsnæði. Byggingarréttur fyrir va 600 ferm. Útb, aðeins 2,5 millj. ' EícnflmiÐLunm VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Eignahúsið Lækjargötu 6a Sími 27322. Einbýlishús í Austurborginni, 5 herb. á hæð og 2—3 herb. i kjallara. Kóngsbakki 2ja herb. ibúð á 1. hæð um 52 fm. Eyjabakki 3ja herb. ibúð á 1. hæð um 85 fm. Borgarholtsbraut 3ja herb. ibúð á 2. hæð um 80 fm. Skipasund 3ja herb. ibúð á 1. hæð i timbur- húsi um 80—85 fm. Ásbraut 3ja herb. ibúð á 3. hæð um 85—90 fm. Holtagerði 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 1 23 fm. Hraunhvammur, Hafnarf. 4ra herb. jarðhæð um 1 00 fn. Álfheimar 4ra herb. íbúð á 4. hæð um 1 04 fm. Holtagerði 5 herb. efri hæð. Sérinngangur. Sérhiti. Álfhólsvegur 5 herb. glæsileg 1. hæð um 123 fm. 4 svefnherb. sérhiti, sérinngangur. Bilskúrsréttur. Fokhelt einbýlishús og raðhús i Reykja- vik, Kópavogi og Mosfellssveit. Óskum eftir húseignum ásöluskrá. Heimasimi 81617 og 85518. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfstræti 8 2JA HERBERGJA Vönduð ibúð i nýlegu háhýsi við Ljósheima. (búðin er um 70 ferm. Öll i góðu standi. Mikil og góð sameign. Mjög gott útsýni. 3JA HERBERGJA Nýjar ibúðir i Norðurbænum i Hafnarfirði. (búðirnar eru að mestu frágengnar og tilbúnar til afhendingar nú þegar. 4RA HERBERGJA íbúð á I. hæð (jarðhæð) við Sporðagrunn. íbúðin er um 114 ferm. Öll mjög vönduð. Sér inn- gangur, sér hiti, tvöfalt verk- smiðjugler i gluggum, teppi fylgja. Ræktuð lóð. 4RA HERBERGJA Rishæð við Melhaga. íbúðin laus nú þegar. 5 HERBERGJA (búðarhæð i Hliðunum. Sér inn- gangur, íbúðin laus til afhend- ingar nú þegar. í SMÍÐUM 2ja , 3ja og 4ra herbergja ibúðir i Fossvogsdal, Kópavogsmegin, og i Breiðholti. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. FASTFJGNAVER l'/( Klapparstig 16, simar 11411 og 12811. Miðtún 2ja herb. íbúð í kjallara. Asparfell góðar nýlegar 2ja herb. ibúðir á 3 . og 7. hæð. Kaplaskjólsvegur einstaklingsibúð i kjallara. Kárastígur 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Gott verð. Lág útborgun, sem má skipta. Hverfisgata 3ja herb. ibúð á 1 . hæð, ásamt einu herbergi í kjallara. Ásbraut vönduð 3ja herb. íbúð um 87 fm á 3. hæð. Rauðalækur góð 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Sérinngangur. Æsufell góð 3ja herb. ibúð um 88 fm á 5. hæð. Laus nú þegar. Bjargarstigur 3ja herb. ibúð á neðri hæð i tvibýlishúsi. íbúðin er- öll nýstandsett. Fallegar innrétting- ar. Nýtt verksmiðjugler i glugg- um. Dvergabakki 3ja herb. ibúð á 3. hæð, ásamt einu herbergi i kjallara. Olduslóð 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Vesturberg góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Þvottahús i ibúðinni. Stór geymsla. Heiðargerði 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Stór og vandaður bílskúr. Blikahólar 4ra herb. ibúð um 1 1 5 fm. Bíl- skúrsréttur. Holtagerði vönduð efri hæð i tvibýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 3 svefnher- bergi, þvottaherbergi á hæðinni. Bílskúrsréttur. Barmahlíð 5 herb. íbúð á 1. hæð. Sér- inngangur. Bílskúrsréttur. Heiðargerði einbýlishús á tveim hæðum. Bil- skúr. Falleg ræktuð lóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.