Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 25
r Laugardagur 22. maf 1965 ^ MORCUNBLAÐIÐ 25 Sfltltvarpiö Laugardagur 22. maí. 7:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin JÞéttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar — Kynning á vikunni íramundan — Talað um veðrið — 15:00 Fréttir — Samtalsþættir — Tónleikar. 16:00 Með hækkandi sól Andrés Indriðaeon kynnir fjörug lög. 16:30 Veðurfregnir. Söngvar 1 léttum tón. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra: Böðvar Jónsson bóndi á Gaut- löndum velur sér hljómplötur. 18:00 Tvítekin lög. 18:50 Til’kynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 „Úr landsuðri.** 20:20 Kórsöngur: Karlakórinn Vísir á Siglufirði syngur. Söngstjórar: Gerhard Schmidt og Sigurður Demetz Franzson. Einsöngvarar: Guðmundur I>or- láksson, Sigurjón Sæmundsson og Þórður Kristinsson. Kvennakór, Lúðrasveit Siglu- fjarðar o.fl. aðstoða. (Hljóðritað nyðra). 21:00 Leikrit: „Mikael og svanirnirM, útvarpsleikrit eftir Leo Apo. Þýðandi: Kristín Þórarinodóttir Mántylá. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. TÆKIFÆRISK AUP! í júní getum við útveg- að hina viðurkenndu OCTAVIA fimm-manna fólksbíla á lága verð- inu. Tékkneska bifreiða- umboðið h.f. Ungdomskolen 0RESUND Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370. Espergærde, tlf. (03) 23 20 30. 5 eða 10 mán. frá ágúst 5 mán. frá janúar. Samskóli fyrir 14—18 ára. Lega skólans er sú bezta mögulega — 7 km frá Hels- ing0r og 37 km frá Kaup- mannahöfn. Skólagarðurinn takmarkast með eigin úrvals baðströnd. Nýjar skólastofur og snyrtileg 4 manna herbergi með heitu og köldu vatni. Skrifið eftir uppl. og skóla- skrá. Arne S. Jensen. LITAVER Uti- og innimálning. Mikið úrval. Ódýrir penslar. Handverkfæri: Hamrar, skrúf járn, — LITAVER Grensásveg 22. Sími 30280. (Litaver er staðsett á horni Miklubrautar og Grensásv.) FÉLAG ÍSLENZKRA LEIKARA HARTíBAK Sýning í Austurbæjarbíói mánudagskvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala hefst í Austurbæjarbíói í dag kl. 4. — Sími 11384. Allur ágóði af svningunni rennur í styrktarsjóð Félags íslenzkra leikara. SVEITABALLIÐ ER í FÉLAGSGARÐI \ KJÓS I KVÖLD . X - OG — ÞAÐ - ERU - S-O-L-O sem sjá um að fjörið haldist frá byrjun til enda! ★ 10 nýjustu lögin kynnt frá Hollys — Kinks — Yardbirds. ýr Hin vinsæla hljómsveit TEXTAR koma einnig fram. ★ Gestir geta valið sér óskalög eftir vild. K.OMIÐ og skemmtið ykkur í einu vinsœlasta samkomuhúsi landsins Ath. Aðeins 40 mín. akstur frá Reykjavík. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 10,30 einnig frá Akranesi og Borgarnesi. Dunbó og Steini Glímuflokkur KR — Þjóðdansaflokkur skemmta að Logalandi í kvöld kl. 9,30. — Sætaferðir frá Akra- ne«i, Sæmundi, Borgamesi og B.S.Í. Reykjavík. LOGALAND. >BÖÍ>I N< Ei Eli ÓVIÐJmNEEGUR DANSLEIKUR að HLÉGARÐI NÆSTKOMANDI LAUGARDAGSKVÖLD. breiðfirðinga- > NYTT NYTT Silfurtunglið Gömlu dansarnir til kl. 1. Dansleikur i kvöld kl. 8,30 Hinar vinsælu hljómsveitir JJ. Einor og Orion leika uppi og niðri öll nýjustu lögin. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Magnús Randrup og félagar leika. Dansstjóri: GRETTIR. Aðgangur kr. 25,00. Fatageymsla innifaiin. NYTT NYTT SKOÐUNARKONNUNIN leiddi í ljós: 1. I»ið viljið vera sportklædd á dansleikjum utan Reykjavíkur. 2. Öllum virðist líka að fá texta með aðgöngumiða. 3. Þess vegna förum við í öllu eftir óskum ykkar. 4. Munið sætaferðirnar frá B.S.Í. kl. 9,10 og 11,15. LÚDÓ- SEXT. OG STEFAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.