Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ l Laugardagur 22. maí 1965 ÚTVARP REYKJAVÍK SÉRLEGA fróðlegt, en tæplega nógu líflega flutt, var erindi, sem Ágúst Sigurðsson, stud. theol flutti á sunnudaigskvöldið 9. maí og snerist að mestu um málavafst ur viðvíkjandi kirkju- og klaust- urbrunanum á Möðruvöllum í Hörgárdal 1316. Sá aitburður er, sem kunnugt er, uppistaðan í hinu fræga leikriti Davíðs í Fagraskógi: „Munkarnir á Möðru völlum.“ Sagnfræðingar vita fremur lít- að um atvik að sjálfum brunan- um, þar er skáldið þeim skyggn- ara, en hins vegar má finna í Laurentíusarsögu Hólabiskups, en hann varð biskup 1322, ýmsar heimildir um eftirmál eftir brun- ann, otg rakti Ágúst þær allítar- lega. — Möðruvallaklaustur var stofnsett 1296 af Jörundi Hóla- biskupL Kvöldstundirnar með Tage Ammendrup, annað hvent sunnu- dagskvöld eru að verða æ skemmtilegri. Framhaldsleikritið „Litla fjölskyldan“ nýtur mikilla vinsælda, og íjári var það áknrænt gaman eikritið af bif reiðaverkstæð- inu, þar sem bíl- ngandinn varð ið bíða dögum :ða vikum sam- n eftir smávið- gerð. Að lokum Tage varð hann að /.mmendrup punga út 30-40 þús. krónum, en fékk svo ekki bílinn í gang, af því að smáviðgerðin hafði gleymzt vegna ónauðsynlegra við gerða, til þess gerðum eingöngu að hleypa kostnaðinum upp. — Þá er kvæði kvöldsins mjög vin- sælt í þessum þætti o.fl. Á mánudags og þriðjudags- kvöld var útvarpað eldhúsdags- umræðum frá Alþingi. Ekki er ástæða til að vitna í þær, það hefur þegar verið gert bæði í þessu blaði og öðrum. Má og segja, að fremur fátt nýstárlegt kæmi fram við umræður þessar, flest hafði áður verið rætt meira og minna í blöðum. — Athyglis- verð var tillaga Gunnars Thor- oddsen, fyrrv. fjármálaráðherra, um það að efla álit og gegni ís- lenzku krónunnar með því að gera 10 krónur að lægstu mynt- einingu í krónutali. Krónan fengi þannig tífallt gildi þess, sem nú er, og tíeyringur yrði lægsta slegna myntin. Aðgerðir svipað- ar þessu hafa verið reyndar víða erlendis til styrktar og auk- ins álits gjald- miðli og þótt gef ast vel, t.d. í Frakklandi. — Fram kom við þessar umræður, að þjóðartekjur íslendinga eru nú um 15 þús. milljónir króna árlega, og er það ekki óálitleg upphæð. Það eru líklega a.m.k. 75 bús. á hvern einstakling í land inu, og þar sem kornabörn, sjúk- lingar og gamalmenni eru að jafnaði ekki tekjuhá, virðist mér, leikmanni í fjármálum, sem margir hljóti að hafa skramibi góðar tekjur, og fjárhagsleg af- koma þjóðarinnar í heild geti ekki verið ýkja slæm. Verði þetta talið móðúharðindaástand, þá verður gaman að lifa, þegar vel- gengnisárin koma. Á miðvikudagskvöld flutti Guð mundur Sigurðsson næstsíðasta vísnaþáttinn á „vetrardag- skránni". Maður á sem sagt ekki að fá að dunda við það að botna vísnafyrrihluta yfir há'bjargræðis tímann, og lagerinn kannski á þrotum. — Þá er ekki annað að gera en þakka fyrir þáttinn og vona, að hann verði endumýjað- ur með haustinu. Baldur Pálmason flutti góðan þátt þetta kvöld eftir Sigurð Egilsson á Húsavík: Aldarfar í uppvexti minum snemma á öld- inni, nefndist hann. Sérlega at- hyglisverður var frásöguþáttur eftir Þormóð Sveinsson á Akur- eyri, sem Óskar Ingimarsson flutti. Var þar greint frá því, er höfundi heppnaðist naumlega að bjarga allstórum fjárhóp og sjálf- um sér undan snöggu hríðar- áhlaupi í febrúar 1908. Atvik að þessu voru slík, að Þormóður velti fyrir sér þeirri spurningu, hvort það hefði verið tilviljun, orsakasamband, eða einhver dul- in heillavættur, sem stjórnaði því, hve giftusamlega til tókst. Hallaðist hann helzt að síðustu skýringunni. Öll var frásögn þessi mjög lif- andi. Það er gaman þegar sögu- menn reyna að skyggnast eftir orsökum að atkvikum, sem hafa hent þá, huga að dýpri skýring- um en þeim, sem menn láta sér almennt nægja. Þótt „lífsgátan" verði kannske aldrei leyst að fullu, þá eru það þeir menn, sem leggja það á sig að hugsa um orsök og afleiðingu atburða og fyrirbæra, sem halda spurning- unni vakandi. Auk þess er það mikils virði, að menn nenni að huigsa út fyrir sitt daglega brauð strit. „Risinn einn árdag úr eyði.“ Svo nefndist samfelld dagskrá, sem flutt var á fimmtudagskvöld í tilefni af því, að 11. maí sl. voru 10 ár liðin frá því er Kópavogur • Nöfn á kvikmyndum Velvakandi hefur minnzt á það áður, að kvikmyndahúseig endur eiga að taka fram hið erlenda nafn kvikmyndanna, sem þeir auglýsa í blöðunum. Sé eingöngu birtur íslenzkur titill, getur verið ókleift að átta sig á því, hva'ða mynd er á ferðinni. Maður hefur e.t.v. séð myndina áður, hér heima eða erlendis, og kærir sig ekki um að sjá hana aftur. Eins hef- ur það komið fyrir, að Velvak andi hefur misst af kvikmynd- um, sem hann hafði lesið hól um í erlendum blöðum og ætl- að sér áð sjá, einfaldlega vegna þess, að hann áttaði sig ekki á því, að verið væri að sýna myndina hér, enda eru ís- fékk kaupstaðarréttindi. Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi, tók saman dagskrána, sem var mjög vel byggð, skiptingar milli lest- urs, söngs og viðtala hæfilega tímasettar og hraðar og héldu hlustanda stöðuigt við efnið. f Kópavogi er, sem kunnugf er, gamall þingstaður, og þar var það sem æðstu embættismenn landsins samþykktu með tár í augum einveldi Danakonunga á íslandi 28. júlí 1662. En Kópa- vogur sem þorp og síðar þriðji fjölmennasti kaupstaður landsins, á sér ekki langa sögu. Það var á kreppuárunum 1930, sem at- vinnulausum mönnum úr Reykja vík var afhent land í Kópavogi, til að setja á stofn nokkur gras- býli þar. En byggð komst þar ekki á þá svo neinu næmi, sem sjá má af því, að áratug seinna 1940, eru íbúarnir ekki nema um 200. En eftir að brezki her- inn kom hingað, 10. maí 1940, og atvinna á vegum hernámsliðs ins varð yfirfljótandi, tók Kópa- vogur að vaxa örar. Menn fengu nú rýmri fjárráð og tóku að hefj- ast handa um að eignast þak yfir höfuðið. Þótti þá mörgum hentugra að byggja í Kópavogi en Reykjavík, því að á fyrr nefnda staðnum gátu þeir sniðið bygginguna nær algjörlega eftir eigin höfði og voru ekki háðir aðhaldi byggingaráætlana yíir- valdanna. Á stríðsárunum óx því dreifð byggð í Kópavogi, og 1945 eru íbúarnir orðnir um 520. Enn var Kópavogur aðeins hluti af Sel- tjarnarneshreppi, og það var ekki fyrr en 1948, að Kópavogur verð ur sérstakt hreppsfélag. Finn- bogi Rútur Valdimarsson varð fyrsti oddviti þar, en Þórður Þor steinsson á Sæbóli var skipaður þar fyrstur hreppstjóri. — 11. maí 1955 fær svo Kópavogur kaupstaðarréttindi, sem áður get- ur. Þá voru íbúarnir um 3700. Síðan hefur kaupstaðurinn vax- ið risaskrefum, og er hann nú annar fjölmennasti kaupstaður landsins, ef höfuðborgin er frá- talin og hefur 8600 íbúa. Aðeins Akureyri er lítið eiitt fjölmenn- lenzku titlarnir oft afkáralegir og fjarriúpphaflegu heiti. Vel- vakandi mun hafa fjallað um það oftar en einu sinni, hve sjálfsögð kurteisisskylda og þjónusta það er af hálfu kvik- myndahúseigenda að taka fram hið erlenda og upphaflega nafn. Já, hið upphaflega nafn- Enn fáránlégra en áð birta ekki út- lenda heitið, er að birta t.d. enskt heiti franskrar kvikmynd ar eða danskt nafn á ítalskri mynd, eins og oft kemur fyrir. Þegar slíkt hendir (sem er allt of oft), er annað hvort um hreina heimsku að ræða eða óafsakanlegt kæruleysi og and legt slappelsi. ari. — Núverandi bæjarstjóri í Kópavogi er Hjálmar Ólafsson. Oft hefur verið róstusamit í pólitísku lífi hins unga bæjar- félags, eins og flesta mun reka minni til, en í Kópavogi býr dug mikið fólk, sem reist hefur glæsi legan kaupstað upp af þeiirri moldu ,sem drakk í sig tár Árna Oddssonar fyrir meira en 300 árum. Ýmsir telja, að menn geti lií- að heilt sumar, án þess að kunna skil á réttu og röngu. Ríkisút- varpið styður víst þá skoðun, þvi að þátturinn „Lög oig og réttur" var fluttur í síðasta sinn á vor- inu á föstudagskvöldið. Hvernig skyldi þeim tíma verða varið, sem við það sparast í sumar? skyldum við fá symfóníu, elektró níska tónlist eða jass í staðinn? í TILEFNI af fyrsta áætlunar- flugi Fokker Friendship Flugfé- lags íslands til Akureyrar lét Flugmálafélag íslands prenta sér stök póstkort, sem send voru með þessari ferð. Upplagið var mjög lítið, aðeins 1500 eintök, og verður það selt í Frímerkjastöð- inni, Týsgötu 1. Útgáfur sem þessar eru eftir- sóttar af söfnurum, en vegna skamms undirbúnings var ekki hægt að bjóða almenningi kort- in til sölu fyrir flugið. Er í ráði, að Flugmálafélagið gefi framvegis út sams konar © Svo sem í skuggsjá Nú er verið að sýna merki- lega mynd í Hafnarfjarðarbíó, eina af myndum hins umdeilda snillings, Ingmars Bergmans. Myndin heitir á sænsku „Sá- som i en spegel“, og er nafnið sótt í fyrra bréf Páls postula til Korintumanna, XIII. kapí- tula, 12ta vers. Þetta er hinn frægi og gullfallegi kafli, er hefst á orðum, sem „oftlega er vitnáð til: „Þótt ég talaði tung- um manna ög engla, en hefði ekki kærleika, yrði ég hljóm- andi málmur eða hvellandi bjalla.“ 12- vers hefst svo: „Því að nú sjáum vér svo sem í skugg- sjá.“ Kvikmyndin er hins veg- ar auglýst undir marflötu — Líklega eru segulbandsupptök- ur af réttarhöldum bannaðar. Ella hefði það verið vel hæfandi efni í staðinn. Vonandi verður þeim útvarpsmönnum ekki skota- skuld úr því að finna heppilegt efni í stað þessa þáttar. En felli þeir niður þáttinn „Efst á baugi“ í sumar eins og gert var í fyrrasumar, þá sleppi ég mér og tel útvarpið eifct áfoyrgt fyrir því. Sá þáttur á tvímæla- laust rétt á sér allt árið. í þáttarlok vil éig minna hlust- endur á tvær nýlega byrjaðar útvarpssögur „Vertíðalok“ eftir séra Sigurð Einarsson, sem höf- undur les sjálfur og „Bræðurnir*4 éftir Rider Haggard, sem séra Emil Bjömsson les. Þakka svo fyrir vikuna. kort eða umslög við svipuð tæki færi. Rétt er að geta þess, að sama dag komu út umslög í tilefni af fyrsta fluginu frá Reykjavíkur- flugvelli, en þau fóru ekki með 1 þessa ferð Friendship. Umslögin hafa samt sitt gildi, enda eru út- gáfur í tilefni af fyrsta flugi al- gengar, en oftast eru þó umslög in send með viðkomandi flugvél, einkum ef um áætlunarflug er að ræða. Flugburðargjald og stimpl un á áfangastað auka mjög gildi þessara umslaga og eru póstkort Flugmálafélagsins öll stimpluð á Akureyri. nafni. myndarinnar er þvi: „Svo sem í skuggsjá.“ Kvikmyndin er hins vegar auglýst undir mar fötu nafni: „Eins og spegil- mynd“, og til bragðbætia stendur hið danska heiti mynd- arinnar að auki í auglýsing- unni, „Som i et spejil“! Til hvers er eiginlega verið að fræða okkur á því, hvað þessi sænska kvikmynd nefnist á dönsku? Kópavogsbíó auglýsir mynd, sem nefnist „Með lausa skrúfu", en ekki er upplýst um hana, hváð hún heitir á ensku. Bæjarbíó auglýsir mynd án þess að geta um upprunalegt nafn hennar, og Háskólabíó sýnir franska mynd undir nafn inu „Á yzfcu nöf“. Okkur virð- ist ekki koma við, hvert hið franska nafn hennar er, en hina vegar eru íslendingar fræddir á því í auglýsingunni, að á dönsku beri hún nafnið „Hvert minut tæller". Hvenær fara kvikmyndahúsaforstjórarnir að auglýsa myndir sínar undir réttu nafni? Gunnar Thoroddsen Sveinn KrLstinsson. Flugmálafélagið lét pósta 1500 póstkort SJÓmPSLOFMI 4 gerðir frá kr. 370,-. Magnarar og úrval af öðru sjónvarpsefni. Bræðurnir Ormson h* Vesturgötu 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.