Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. maí 1965 Hjón — Afvinna í byrjun ágústmánaðar viljum við ráða mann og konu til starfa við léttan iðnað. Húsnæði og fæði á staðnum. Tilboð sendist fyrir 1. júní n.k. merkt: „Iðnaður", Box 404, Reykjavík. VerksmiSjustörf Viljum ráða góða menn við verksmiðju og afgreiðslustörf. Timburverzlunin Völundur hf. Klapparstíg 1 — Sími 18430. ÖRUGGIB ÓDÝRIR Hmlpra G. GLJnAonF TUNÞÖKUR BJÖRN R. EÍNARSSON SÍMl' 0.0856 NOREGUR - KAUPMANNAHÖFN UNDANFARIN ÁR hefur S.U.F. efnt til KYNNISFERÐA mn nágrannalöndin, en þó fyrst og fremst til frænda okkar Norðmanna. ÞESSAR FERÐIR hafa allar tekizt mjög vel, enda er hvergi betra að koma en til Noregs, sérstaklega fyrir íslendinga, sökum hinna sterku banda, er tengja þjóðirnar. En burtséð frá allri frændsemi, þá er Noregur eitt feg- ursta land veraldar, sem unaðslegt er að ferðast um. HINN 8. JÚLÍ n.k. efnir S.U.F. til hálfsmánaðar ferðar til Noregs með lokadvöl í kóngsins Kaupmannahöfn, en þangað verður siglt frá Osló. 1 NOREGI verður farið alla leið norður til ÞRÁNDHEIMS, en staðir sem komið verður til á þeirri leið eru m.a.: ^ GRINDAHEIM, ELVESETER, GEIRANGER, MOLDE, RÖROS, AUSTUR, DALIR (heimkynni Börson), LILLEHAMMER og HAMAR, og eru þá fleiri staðir ótaldir. Matur verður fyrsta flokks (þrjár máltíðir daglega) og er fengin reynsla fyrir því, að þar er um sannkölluð veizluhöld að ræða allan tímann, og þá eru gigtihúsin ekki af verri endanum. Eins og áður segir verður siglt frá OSLÓ til HAFNAR, en síðan verður flogið , heim til íslands frá MÁLMEY í Svíþjóð. Ferðin kostar með öllu kr. j 14.670.00. LANGI YÐUR AÐ VITA eitthvað meira um þessa fyrirhuguðu ferð, þá biðjum vér yður að hafa samband við FERÐASKRIFSTOFUNA LÖND OG LEIÐIR, en hún hefur tekið að sér að annast undirbúning málsins fyrir vora hönd. SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA. SVARTAHAFSFERÐ ★ ★ Rúmenía — Svartahafsstrendur — Kaupmannahöfn ★ ★ HINN 5. ÁGCST n.k. efnir S.U.F til SUMARLEYFISFERÐAR til hinnar víð- frægu SVARTAHAFSSTRANDAR, þar sem lofthitinn er venjulega 30 gráður, en sjávarhitinn um 25° og seltan er minni en í Miðjarðarhafinu. ★ FLOGIÐ VERÐUR frá Keflavíkurflugvelli til MÁLMEYJAR í Svíþjóð og þaðan til CONSTANSA í UNGVERJALANDI, en þá er eftir klukku- stundar akstur til baðstrandarinnar. Um margt er að velja eftir að þangað er komið; baða sig í fjórtán daga í sól og sjó, eða fara í margs konar skemmri ferðir — jafnvel al la leið til ISTANBUL. ★ AÐ ÞESSUM TÍMA liðnum, er aftur haldið til Málmeyjar og þaðan strax heim, eða þá, að lykkja er lögð á leiðina og skimdað til KAUPMANNA- HAFNAR, þar sem dvalið væri næstu viku, áður en flogið væri heim frá Málmey. Skemmri ferðin kostar kr. 12.985, en að viðbættri Hafnarreis- unni kr. 15.385.00. ÞVÍ MIÐUR eru aðeins sæti fyrir 28 í þessari ferð og rúmur helmingur þegar frátekinn. EF ÞÉR HAFIÐ í huga að slást í förina, þá skuluð þér hafa samband við FERÐASKRIFSTOFUNA LÖND OG LEIDIR, sem mun gefa yður allar nánari upplýsingar fyrir vora hönd. SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA. (Usending til kaupmanna Þeim kaupmönnum sem ekki hafa þegar tilkynnt þátttöku sína í kvöldþjónustu verzlana er bent á að gera það nú þegar eða í síðasta lagi fyrir 28. þ.m. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Kaupmannasam- taka íslands Marargötu 2, Reykjavík. Kaupmannasamtök íslands. Stórt fyrirtæki óskar að ráða verkfræðing, tæknifræðing með reynslu á verzlunarsviði eða verzl- unarmann með áhuga á tæknilegum verk- efnum. Skilyrði: íslenzkur rikisborgari, 30—40 ára, góð kunnátta í þýzku eða ensku, framtakssamur, hug- myndaríkur, sjálfstæður í hugsun og framkvæmd, reynsla á sviði iðnaðar og verzlunar. Umsóknir með curriculum vitae, ljósmynd, öðrum skilríkjum ásamt kaupkröfum, sendist til Málflutn- ingsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Pósthólf 127, Reykjavík, fyrir 26. maí n.k., merktar: „Stórt fyrirtæki“. Einbýlishús óskast Þarf að vera nýtt eða nýlegt og vandað á allan hátt. Sem mest á einni hæð. Stærð 160—200 ferm. Helzt í Reykjavík eða nágrenni ef um verulega gott hús er að ræða. FASTEIGNASAIAN HÚS&E8GN3R 8ANKASTRATI6 Slmar: 18828 — 16Ó37 Heimasímar 40863 og 22790. Einbýlishús Höfum til sölu glæsilegt einbýlishús við Vallarbraut á Seltj arnamesi. Húsið, sem er ca. 180 fermetrar, selst fokhelt með fullfrágengnu þaki, en einangrun og hleðsla skilveggja er langt komin svo og hitalögn. í húsinu eru þrjú svefnherbergi, húsbóndaher- bergi, tvær stofur, skáli, eldhús, bað, gestasalerni, þvottahús og geymsla, allt á einni hæð. Húsið er á glæsilegum stað með fögru útsýni og því fylgir 1000 fermetra eignarlóð. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. LÖGMANNA , og fasteignaskrifstofan AUSTURSTRÆTI 17. 4 HÆD SlMI 17466 Sölumaður: Gudmundur Ólafsson heimas: 17733

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.