Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 22
28 MORGUNBLADID I»augarc!agur 22. maf 1965 Sfmi 114 75 Sumarið heillar Starrtng HAyiSY MlliS ALT DJSNEY S. TECHNICOLOR® Bráðskemmtileg söngva- og gamanmynd frá snillingnum Disney. Aðalhlutverkið leikur hin óviðjafnanlega Hayley Mills vinsælasta kvikmyndastjarn- an í dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EMmmí® Sígilt listaverk! Borgarljósin Sprenghlægileg, og um leið hrífandi, — eitt mesta snilld arverk meistarans. Charlie Chaplin’s Sýnd kl. 5, 7 og 9. Samkomur Hjálpræðisherinin. Ársþingið. 1 dag kl. 20,30: Hátíðasam- koma. Kl. 22,30: Herganga og æskulýðssamkoma. Sunnudag kl. 11: Hátíðasamkoma. — Kl. 14: Hátíðasamkoma Sunnu dagaskólans. Kl. 16: Útisam- koma. Kl. 17: Söng- og hljóm leikasamkoma Kl. 20,30: Hjálp rseðissamkoma. — Komman- dör Westergaard og frú; — Brigader Driveklepp og for- ingjar og hermenn frá Fær- eyjum og Islandi. — Allir velkomnir. Þriðjudag kl. 20,30: Hátíða samkoma fyrir meðlimi Heim ilasambandsins og aðra félags meðlimi og vini. TÓNABÍÓ Simi um (The Ceremony) Hörkuspennandi og snilldar vel gerð, ný ensk-amerísk sakamálamynd í sérflokki. Laurence Harvey Sarah Miles Kobert Walker jr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. w STJÖRNURfn Simi 18936 UIU Guli bíllinn Hörkuspennandi, dularfull og viðburðarík ný sænsk saka- málamynd. Spenningur frá upphafi til enda. Ulla Strömstedt, Nils Hallberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. éj T»bref i m miSm Njótið góðra veitinga í fögru umhverfi Takið íjölskylduna með HÖTEL VALHÖLL Opið í kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Úrval af sérréttum. Nóva-tríó skemmtir. Söngkona: Anna Vilhjálms. Dansað til kl. 1. — Sími 19636. Kraftajötunn * 22 amcrican intcrnationau AND THE —. ...rii IV. Samsok _ SmveQueeh ■C0L0RSC0PE Hörkuspennandi amerisk ævin týramynd í litum og „color- Scope“. Slagsmál, skylmingar og ástir. Aðalhlutverk: Peirre Brice Alan Steel. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ifiTBú ÞJÓDLEIKHUSIÐ Hver er hræddur við Virginu Woolf? Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15 Síðasta sinn. Jámliausiiui Sýning- sunnudag kl. 20. . Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEKFÉIAG RpKJAyÍKUlC Sii gamla kemur í heimsókn Sýning í kvöld kl. 20,30 UPPSELT Næsta sýning miðvikudag. Ifarlöál Sýning sunnudag kl. 20,30. Ævintýri á giinguför 70. sýning þriðjudag kl. 20,30 UPPSELT Næsta sýning föstudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Brauóstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgætL — Opíð frá ki. 9—23,30. __________ „Ný kvikmynd“ Skytturnar — Seinni hluti — MV fcJvo*,■ tilMMJtteeJÚMc Cif cGimj veAxímsÆeftóikvtte MUSKETERER QÉRARD BARRAY OE1MON6tOr Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og Cinema- Scope, byggð á hinni frægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas en hún hefur komið út í ísl. þýðingu. Danskur textL Aðalhlutverk: Gerard Barry Mylene Demongeot „Þessi kvikmynd er beint framhald af fyrri myndinni um „Skytturar", sem sýnd var í Austurbæjarbíói sl. október. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND 1 LITUM Urslitaleikurinn í ensku bikarkeppninni: Leeds — Liverpool Sýnd á öllum sýningum. LEIKFELAG KÓPAVOGS Fjalla-Eyvindur Sýning í kvöld kl. 20,30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Sími 41985. Ath.: Vagn fer úr Lækjargötu kl. 20, og til baka að lokinni sýningu. Samkomm K.F.UJH. Almenn samköma í húsi fé- laganna við Amtmannsstíg, annað kvöld kl. 8,30 e.h. — Benedikt Arnkelsson guðfræð ingur, talar. Allir velkomnir. Súni 11544. Raflost ShqckI________ fiKHMEiff CINEMASCOPE Óvenju spennandi og atburða hröð amerísk CinemaScope- mynd. Stuart Whitman Carol Lynley Lauren BacaU Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böninuð börnum. LAUGARAS Símj 32075 og 38150. fweeb Míss AKschieP i oP1962í Ný, amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley í Miðjarðarhafi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TEXTI Sími 35 936 dansleikur í kvöld kl. 9 — 2. TOXIC og FJARKAR leika nýjustu lögin. Aðgöngumiðasala kl. 8. ATH.: sunnudag kl. 2—5 Hljómar og Ernir kl. 9—1 Hljómar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.