Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.05.1965, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. maí 1965 M0RCUNBLAÐIÐ 11 Mifining: Síra Sigurjón Jónsson prestur í Kirkjubæ 1 ÐAG ríkir tigin alvara eg djúp kyrrff yfir Kirkjubæjarstað í Hréaístungu. Tungumenn koma tkki til kinnar éldno eg fögru kirkju sinnar @g gömul sóknan börn ©g vinir síra Sigurjéns Jéns lenar á Héraði, HlíÓ eg Jék ulfio, liaMa «kki til kveðjufundarins ad Kirkjufcae. Presturinn er dáinn ®g kemur ekki austur aftur. Orð hans er bljéðnað og tónarnir heyrast ekki íramar. En þögn sselia minninga á bugi fóJksins og hússins rúm. I>ar sem hann sjálfur áður kvaddi, bað eg blessaði er nú engin rseða flutt, engin orð. En gyrirbæn «g heilög þökk vinanna mörgu stígur i hseðir sem lof- gjörð hans fyrr. >að er hinzta þjónustan, sú blessun, sem sókn- arbörnin nú veita sínum gamla presti. Ekkert Jíksöngslag hljóm- ar í kirkjunum hans sjö, en góð- hugur drengskapar og vináttu- banda fólksins í öllura sóknunum er yfirsöngurinn, eilífa Jagið, ■em á sér stað og giidi utan við mannleg mörk. Því að útfararlag minninganna berst hátt yfir •tund og stað. Umboð mitt er ekki að bera kveðjuna að austan. Þar þarf í rauninni engan meðalgangara. Góðhugur gamalla séfenarbarna cg vina Jiggur beint til síra Sig- tirjóns þar sem hann nú er kom- inn í „tlíáheima Guðs", en svo Fimmtuðaginn 20. þ.m. milli kl. ð og 9, borðuðu 5 manrxs á Café Höll, uppi, Fundust þá eitt þúsud krónur á góJfinu, eftir á. Viðkomandi er beðinn að sækja peningana. Theodór S. Georgsson málflutningsskrilstofa Uverfisgötu 42, III. hæð. Sími 17270. nefndi hann sjálfur gjarna hinn nýja verustað handan við heiminn, Kveðjurnar, sem- vinir og vel- unnarar síra Sigurjéns Jénssenar sendu henum áttræðum á síð- sumrinu 1961 voru henum íjúf hugargleði. Tugir heillaskeyta bárust frá- stöðvunum eyslra, ©g nekkru síðar var honum færð dýrmæt gjöf frá sóknarbörnun- um. Var það málverk af honum sjáifum, vissulega prýðihegt, en meir virði en öll mannaverk var hugurinn, sem fylgdi, þakkar- ávarp fyrir áratuga prestsþjén- ustu í Kirkjubæjar- ©g Hofteigs- prestaköllum. Síra Sigurjón handlék oft þetta skjal. Við köll- uðum það „traustsyfirlsýinguna". Sannarlega reis það undir nafni. Það lyfti huga gamals manns til gleðiríkra minninga um langa samleið með góðum og trygg- lyndum vinum. Samfélag síra Sigurjéns eg sóknarfólksins var alltaf mjeg náið. Hann var húmanisti, sem kynntist mönnum vel, ekki að- eins við embætti «g þjónustu kirkjunnar, heldur hverjum og einum í sínu rétta hversdagsum- Hin nýja bók JÓNASAR JÓNSSONAR frá Hriflu Aldir og augnoblik - síðara bindið - er nú fáanleg í bókaverzlun- um um land allt . AfmæJisútgáfan. Bazar Kvenfélagið Esja Kjalarnesi heldur bazar sunnu- daginn 23. maí að Klébergi kl. 3. — Kaffisala. NEFNBIN. Maður óskast Vélainnflytjandi óshar að ráða ungan mann til starfa. Tilboð merkt: „Vélaáhugi — 1903“ sendist afgr. Mbl. Hraðbátur til sö!u 13 feta trefjaplastbátuT með 40 ha. Johnson utan- borðsmótor á vagni. — Upplýsingar í síma 36001. hverfi. Þar með er ekki sagt, að hann væri hversdagsmaður. Hann var miklu fremur vinur gJeði- og mannfunda, söngs og fegurðar. En í erfiðu ári hlaut mikil orka að fara í búsum- stang. Síra Sigurjón bjó vel í Kirkjubæ og ræktaði jörðina, en afgjald af prestsetrinu var ó- venju hátt fyrstu árin vegna þess, að stórt timburhús hafði verið reist þar og miklar skuldir á hvilandi. Nú er Kirkjubær sama ©g í eyði. Voru það mikil vonbrigði- honum, sem þar bjó svo lengi við reisn og höfðings- skap. En kirkjan þar ber vel sinn háa aldur. Hún er ffegursta kirkja á Austuralndi, ágætléga við haldið. Þegar síra Sigurjón kem austur í Hróarstungu 1920 var kirkjan bikuð, eins ©g al- gengt var um timburbyggingar. Lýsir það síra Sigurjóni vel, að hann gerði þegar ráðstafanir- til að mála kirkjuna hvíta. Gat hann ekki hugsað sér að syngja Guði lof í svörtu húsi. Örar gáfur og auðugur hugmyndakrafturinn fluttu söfnuðunum fögnuð hinn- ar frjálslyndu eg bjartsým* trúar. Benedikt Gislason segir frá messu á Sumardaginn fyrsta. Helgi- siðabókin tekur ekki til dagsins. En ræða prestsins í Hofteigs- kirkju þennan dag var útlegging á hinu óskráða guðspjalli vorsins. Niður daganna var honum sífelld ©pinherun um rök Jífsins. Síra Sigurjón í Kirkjubæ las ekki á handrit og prentað mál, heldur hjörtu manna. Er því mikill fengur íslenzkri kristni, að ræðu- safn hans skuli senn koma út. Prentverkið tafðist nokkuð, og var Jeitt, að þessi gfeesiJegi gáfu- maður skyldi ek-ki fá að hand- leika eigin feók. En hitt er víst, að bók síra Sigurjóns i Kirkju- bæ verður lesin og varðveitt. — Bókina kaus hann að nefna „Und ir DyrfjöJlum", en vinur hans síra Jakob Kristinsson hefur skrifað fallegan formála. Einu sinni á sumri getur að líta einstæða sjón af Kirkjubæjar- hlaði árla morgun.s, er sélin fer fyrir Ðyrina. Það er eins og himinn «g jörð nemi staðar og andstæðurnar renni-saman, skil hins tímanJega og eilífa hverfa. Þessi ómælda feirting eilífðarinn- ar Jíður í teið tímans, ár eftir ár.------- Presturinn i Kirkjubæ sér nú hina miklu dýrðarbirtu í öðrum dyrum. Þar bregður benni ekki fyrir eína andrá, heldur stendur hún kyrr og lýsír eilífu árdegi í „felíðheimum Guðs". 6, að vér í dag heyrðum lík- söngslag klukknanna í Kirkjubæ — að vér mættum kveðja síra Sigurjón í hvítu kirkjunni hans, þar sem dyrnar standa opnar í sélarátt. Ágúst Sigurðsson, Möðruvöllum. ALLIAF FJÖLGAR VOLKSWAGEH Er langt síðan þér hafið ekið Velkswagen ? eða — Ókuð þér í gær? .. . fyrir tíu vikum síðan? « .. fyrir fimm árum? hafið þér kannske aldrei ekið Volkswagen? Ef það eru meira en tvö ár síðan, þá ættuð þér að skoða Volkswagen vandlega. Sá Volks- wagen sem við bjóðum nú er fullkomnari að öllum búnaði en sá sem við seldum fyrir nokkrum árum (þótt útlitið sé alltaf eins). Við höfum nú sýningorbíl n stnðnnm Ef þér viljið reyna Volkswagen þá er nú tækifærið, — auðvitað yður algjörlega að kostnaðarlausu, nema þér verðið að hafa samband við okkur og panta tíma. Þegar eftir reynsluferðina hafið þér sjálfur kynnst V. W. og þessvegna verður valið auðveldara en áður. — Volkswagen verður tíl afgreiðslu um mánaðamótin maí — júní. Tökum á móti pöntunum. Verð kr. I47.000.oo. © Sími 21240 HEliDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-17 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.