Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 32
| SAUMAVÉLAR JhkÍB LA’JGAVEGI 78. tbl. — Föstudagur 2. apríl 1965 Asíuin- flúenza nyrðra ( MORGUNBLAÐIÐ hafði í gaerkvöldi tal af landlækni, dr. Sigurði Sigurðssyni, sem ; S staðfesti að pá fyrir skömmu I j hefði Margrét Guðnadóttir, . læknir á Keldum, tilkynnt honum, að faraldur sá, sem * gengur um Skagafjarðar og j Ilúnavatnssýsiur, væri inflú- , enza sem orsakaðist af vírus i at A-stofni, m.ö.o. Asíuinflú- * enza, sennilega af sömu teg- I und og gengið hefir í vetur, | og gengur enn í ýmsum Evrópulöndum. Miklor umræð- ur um vegu- úætluninu f GÆR var haldið áfram í Sameinuðu þingi siðari um- raeðu um vegáætlun 1965 — 1968 og hófst fundur þar kL 5 síðdegis í gær. XJrðu miklar umræður þar og er skýrt frá ýmsu af því, sem þar kom fram í blaðinu í dag. Að öðru leyti mun verða gerð grein fýrir þessum umræðum í blað inu á morgun þar á meðal raeðu Ingólfs Jónssonar sam- göngumálaráðherra. Miðað var að því að Ijúka umræðum um vegáætlunina í gærkvöldi en láta atkvæða- greiðslu um hana fara fram í dag. Samningaviðrœður hafa skilað góðum árangri HÉR hafa staðið undanfama tvo daga viðræður með svissneskum a 1 uminiU'mframlei'óendu m og full trúum islenzku ríkisstjórnarinn- Aili Eyiorbokkabáta Eyrarbakka 1. apríl. AFL.I bátanna síðan netavertíð hófst upp úr 20. febr. er sem hér segir: Þorlákur helgi 275 tonn; Jóhann Þorkelsson 221; — Kristján Guðmundsson 214; Þor- steinr. 165. Þrír fyrsttöldu bátanna byrj- uðu seinast í febrúar, en Þor- steinn í byrjun marz. Lélegt sjóveður var í dag og bátarnir komu snemma að með lítinn afla. — Óskar. ar undir forsæti iðnaðarmálaráð- herra Jóhanns Hafstein. Hér er um að ræða framhalds umræður varðandi stofnun og rekstur alúminíumverksmiðju hér á landL Blaðið spurði íðnaðarmiálaráð- herra í gær um gang þessara við- ræðna og svaraði hann svo: Sinueldar Akranesi, 1. apríl. SINUELDUR geisar nú í Staf- holtstungum, Reykholtsdal og Bœjarsveit. Eru lágsveitir Borg- arfjarðar þannig undirlagðar svælu og reyk. Kveikt var í sin- unni í gær. Rauður bjarmi af eld uum lýsti upp myrkur næturinn ar og kafalþykka reykjamekki lagði yfir sveitirnir. Með vorinu boðar þetta nýja jörð. — Oddur. „Á þessu stigi er ekki annað um þessar viðxæður að segja, en að þær hafa skiláð góðum ár- an,gri.“ Samningamenn í aluminium- , viðræðunum: Frá vinstri: Ei- ríkur Briem rafmagnsveitu- 1 stjóri, dr. Hammerli, dr. Miill- I er, mr. Meyer, Jóhann Haf- , stein iðnaðarmálaráðherra fyrir enda borðsins, dr. Jó- hannes Nordal, Steingrímur Hermannsson framkvstj. Rann , sóknarráðs, Brynjólfur Ingólfs L son ráðuneytisstjóri og Hjört- ur Xorfason lögfræðingur. (Ljósm.: Ól. K. M.). Læknar lyfjum sprauta mó> við flenzunni Bæ, Höfðaströnd 1. apríl. TÍOARFAR hefur verið ágætt undanfarið og hlýindi niú síð- ustu daga. Þó næðir alltaf kalt ef nokkuð kular af norðri. Héð- an .að sjá virðist ís samfelldur á vestanverðum Skagafirði inn undir Tindastól. Hann er austur og norður að Drangey og norðan við Drangey og Málmey það sem Gatriagerð samþy kkt I borgarstjórn: héðan sézt. Annars er sjókuldi svo mikill að lagís hefur verið nokkuð samfelldur um allan fjörðinn, er kulað hefur, rekið til og frá. Einn bátur hefur róið frá Hofsósi með net og lítið afiað, enda kemst hann ekkert út á djúpmið. Á Sauðárkróki mun ekkert róið. Hroknkelsaveiði hefur verið mjög rýr og virðist helzt fást á sandi frammi á djúpu vatni, sem stafar sjálfsagt af sjó- kuldanum. Enn stórframkvæmdir við gatnagerð heildarframkvæmdir fram úr áætlun f ÁRSLOK verður væntanlega búið að malbika akbrautir og leggja gangbrautir á siamtals uqrx 5A9.906 fermetra frá 1962, þegar 16 ára gatnagerðaráætlunin var lögð fram og samþykkt. Þetta er um 13% meiri framkvæmdir en áæilunin segir til um. Þetta kom fnam í ræðu Geirs Hallgrímssonar, borgarstjóra, á horgarstjórnarfundi í gær við um ræður um áætlanir um gatna og holræsagerð 1965, en áætlunin va.r samþykkt á fundinum með eamhljóða atkvæðum. Það kom fram, að mjög vel hefur verið haldið á framkvæmd hinnar stórhuga áætlunar um gatna og holræsagerð, sem sim- þykkt var 1962. Heildarfram- hvæmdir eru meiri en vonað var i áætluninnj og að mestu verið staðið við áætluniina. Einu frá- vibin eru framkvæmdir í Hoitun nm, sem bafa toiizt vegna hita- veitulagnar og í Háskólahverf- inu, sem hefur tafizt vegna þess, að ekki hefur verið endanlega ákveðið um skipulag hverfisins. í árslok verður frá 1962 búið að malbika .akbrautir, sem eru 426.566 fermetrar og er það 33% fram úr áætlun. Fullgerðar gang brautir frá 1962 verða í árslok 129.466 fermetrar, en það er 24% undir áætlun. Orsakir taf.arinnar við gangbrautarlagningu eru mjög mikill skortur á vimnuafli, en þar er ekki hægt að beita véltækni í sama mæli og við gatna- og holræsagerð. Ekki er gert ráð fyrir, .að vinnu flokkar borgarinnar geti annað verkefnunum á þessu ári og verða þessar framkvæmdir því boðnar út í auknum mæli, eink- um gangstéttagerð og holræsa- gerð. I sáðastliðnum mánuði var hald inn óformlegur fundur í borg.ar- stjórn og sóttu fundinn, auk borg arfulltrúa ýmsir starfsmenn borg arinnar, sem vinna að skipulags- málum. Á fundi þessum skýrðu þeir prófessor Peter Bredsdorff, ráðunautur borgarinnar um skipulagsmál, og borgarstjóri gang skipul.igsmálanna og svör- uðu fyrirspurmum, Einar Ágústsson, borgarfulltrúi tók til máls um þetta mál. sem kom fyrir fundinn í samþykkt borgarráðs, sem fjallað hefur itar lega um málið. Einar taldi var- hugavert að fullgera svo mjög akbrautir, án þess að fullgera jafnframt gagnbrautir. Þá kvart- aði hann yfir því, áð vikið hefði verið frá gatnagerðaráætluninni frá 1962 í nokkrum atriðum. Hann sagði malbikið duga illa. Hefði hann ekki sérfræðikunn- áttu, en bar fyrir sig leiðarastúf úr Aiþýðublaðinu, sem hann las upp með leyfi forseta boigar- stjórnar. Hann kvað borgina vera stadda í miðju stórátaki til þess að bæta úr ástandinu og væri því nauðsynlegt að kanna vel og ræða alla þætti málsins. Einar spurði hvað gert hefði ver ið í framkvæmd áætlunarinnar, og hvernig nú stæði. Þessu svar aði borgarstjóri m.a. að borgar- fulltrúar gætu auðveldlega glöggvað sig á því, með því að kynna sér framkvæmdir hvers árs miðað við áætlunina. Þá gætu allir séð þær miklu framkvæmd ir, sem nýlokið væri eða stæðu yfir víðsvegar í borginni. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri flutti ýtarlega skýrslu um stöðu iþessara mála. Þar komu fram eftirfarandi upplýsingar, byggðar á heimildum frá gatnamálastjóra Ingva Ú. Magnússonar, en hann greindi frá þessum málum í Fraimihaild á bis. 20. Influenzufaraldur gengur um allt héraðið og liggur fólk aiit á bæjunum. Læknar hafa spraut- að mótlyfjum við veikinni og virðast þeir sem þessi lyf fá í tíma taka veikina létt, en hafi þeir verið búnir að fá veikina veikjast þeir enn meira. Ekki er enn komin úrskurður um það hvort þetta sé hin svokallaða Asíuveiki, eða hvort þetta sé venjuleg inflúenza, sem hér er árviss. Björn. Fé drepst af ókenndri veiki j Bæ, Höfðaströnd 1. apr. Á HOLA KOTI í Hofshreppi hefur það komið fyrir að 1.1 kindur hafa drepizt að sögn dýralæknis. Kýr hafa einnig Veikst á bænum en ekki drep- izt. Dýralæknir er ekki viss 1 um af hverju þetta stafar. — Kindurnar virðast vel frískar að morgni en steindauðar að kvöldi. Féð stendur á húsi. — Björn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.