Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 2. apríl 1965 Hækkun iðgjuldu bifreiðutryggingu Tjónagreiðslur voru hærri en iðgjóldin 1964 — segir Runólfur Þorgeirsson, talsmaður tryggingafélaganna MORGTJNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Stefáns G. Björnsson- ar, forstjóra Sjóvá og for- manns Sambands íslenzkra tryggingafélasa, vegna hinna stórfelldu iðgjaldahækkana á ábyrgðartryggingum bifreiða. Stefán visaði á Runólf Þor- geirsson, deildarstjóra, sem sæti átti í nefnd þeirri, er ákvarðaði iðgjöidin nú. — Hækkun þessi er fyrst og fremst grundvölluð á sameig- inlegri niðurstöðu tryigginga- félaganna á því, hver tjóna- þunginn hafi verið á árinu 1964, sagði Runólfur. Þau hafa öll lagt fram tölur um ið- gjaldatekjur og greiðslur vegna tjóna, sem urðu á síðast liðnu ári. — Nettótekjur af iðgjöldum ábyrgðartrygginga á bifreið- um árið 1964 voru 65,9 milljón ir króna. Greidd tjón á árinu eru 25 milljónir og áætluð óuppgerð tjón eru tæplega 41 milljón. — Þeir, sem helzt hugleiða þessar tölur, reka sig strax á áætluðu upphæðina. Tjón eru sjaldan gerð upp fyrr en nokkru eftir á og greiðast því mjög oft á næsta ári. Mjög erfitt er að meta slys á mönn- um fyrr en löngu eftir að það hendir, þar sem ákvörðun ör- orku o.fl. er ekki framkvæm- anleg, fyrr en t.d. er ljóst um batavonir. — Ég gerði mér til glöiggv- unar yfirlit um áætlaðar tjóna greiðslur hér hjá Sjóvá um 12 ára skeið, 1952 til 1963, og eru það mjög athyglisverðar upp- lýsingar Ymist höfum við of- MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær tal af Arinbirni Kolbeins- syni, lækni, formanni F.f.B. og spurði um álit hans á iðgjaldahækkuninni. — Ég tel fyrst og fremst, sagði Arinbjörn, að þær skýr- ingar, sem tryggingafélögin hafa komið fram með, til þess að styðja nauðsyn hækkunar- innar, séu ófullnægjandi, og þurfi nánari rannsóknar við. Bifreiðaeigendu, hafa látið í ljós almenna og mikla óánægju með þessár miklu hækkanir, og telja flestir þær næsta óskiljanlegar, ekki sízt þegar á það er litið að á síð- asta ári hækkuðu bifreiða- tryggingar um 50%. Heildarið gjaldahækkunin þessi 2 ár nemur mörgum tugum millj- óna, og er því eðlilegt, að bif- reiðaeigjndur greiði ekki slík ar fjárhaéðir möglunarlaust, án þess að biðja um skýring- eða vanmetið tjónin frá ári til árs, en heildarmismunurinn er tæplega 300 þús. kr. okkur í óhag yfir allt tímabilið. Þess má geta, að síðasta árið, 1963, höfðum við vanmetið tjónin um rúmlega eina millj. kr. — Ef miðað er við, að tjóna prósenta félaganna allra sé 100 síðastliðið ár (þ.e.a.s. 100 króna tjón á móti 100 kr. ið- gjaldi), eins oig tölurnar sýna, verður að bæta við iðgjaldið álagningu til félagsmanna og einnig að reikna með vaxandi útgjöldum, vegna hækkaðs verð- og kauplags á árinu 1965 Hvorttveggja hefur þeg- ar hækkað nokkuð, t.d. verk- stæðisvinna um 10%. Niður- stöður okkar, sem að þessari upplýsimgasöfnun unnum nú, að fyrir öllu þessu þyrfti að gera ráð með hækkun iðgjalda, er næmi 48%, en við teljum, að hin raunverulega hækkun nú nemi sem næst 45%. — Sömu vandamál var við að glíma í byrjun ársins 1964. Niðurstaða sömu aðila þá var röng, hækkunin hrökk ekki til. • IÐGJALDAKAUP- HÆKKANIR Þá fengum við hjá Runólfi upplýsingar um raunveruleg- ar iðgjaldakaupupphæðir fyr- ir bifreiðar. Hækkanirnar eru mjög misjafnlega háar og eru tiltölulega miklu meiri fyrir sumar stærðir bifreiða og á mismunandi svæðum lands- ins. Einniig er mjög mikill mis munur á skiptingu þeirra í flokka, eftir því í hvaða til- gangi bifreiðarnar eru notað- ar. Félag ísl. bifreiðaeigenda ehu einu almennu samtók bif reiðaeigenda í landinu og ber þeim skylda til þess, að fylgj- ast með þessum málum og sjá til þess, að sanngirni og rétt- læti sé viðhaft í öllum atrið- um. — Getur F.Í.B. eitthvað gert til að hafa áhrif á verð- lag trygginganna? - Tryggingaiðgjöld eru i eðli sínu spegilmynd af verð- mæti tjóna og hljóta að vaxa í hlut.falli við vaxandi tjón, en hins vegar ekki þar fram yfir. Bifreiðatryggingastarf- semi er auramiðlun frá einum bifreiðaeiganda til annars, en getur einnig verið gróðafyr- irtæki þess, sem trygginguna rekur eða fjárhagslegur baggi hans. Það mun óhætt að láta tryggingafélögin ein um það að koma í veg fyrir taprekst- Framh. á b)s. 25. ar. Mest er hækkun iðgjalda ábyrgðartrygginga fyrir stór- ar 6 manna fólksbifreiðar til einkaafnota, eða 87%. Minnst er hækkun fyrir leigubifreið- ar eða aðeins um 20%. Við þessar hækkanir leggjast svo 10%, vegna hækkunar trygg- Athugasemdir Félags ís- lenzkra bifreiðaeigenda vegna fyrirhugaðra iðgjaldahækk- ana á bifreiðatryggingum. f tilefni af hækkunum ið- gjalda af skyldutrygginguim bifreiða, sem tryggingarfélög- in hafa nýlega bóðað, og gert grein fyrir í dagblöðum og út- varpi, vill F.Í.B. taka eftir- faramdi fram: Við teljum, að mjöig skorti á, að fram hafi komið fram- bærilegur grundvöllur fyrir hækikun þessari og vantar reikningsleg rök fyrir rétt- mæti hennar. Ekki kemur heldur í Ijós hvernig meðal- iðgjaldahækkunin, sem talin er 45% hefur verið reiknuð út. Þá vantar einnig skýringar á því hvers vegna 10—14% iðgjaldahækkun er nauðsyn- leg vegna hækkunar á skyldu tryggingu. Einnig skortir full nægjandi skýringu á því hvers vegma tryggingaiðgjöld einka'bíla hækka meira en iðgjöld leigubíla. Útreikningar tryggingafé- laganna virðast miðaðar við niðurstöðu rekstrarreikninga félaganna. í því sambandi er vert að benda á að liðurinn „tjón“, innifelur venjulega bæði greidd og áætlu'ð tjón. Liðurinn „tap“, er reiknings- legur rekstrarhalli, en ekki ætíð raunverulegt „tap“- Rekstrarihalli kemur t.d. fram ef tryggingarfélágið getur imgarupphæðar í 2 millj. kr. í stað 500 þús. áður. • FÓLKSBIFREIÐAR TIL EINKAAFNOTA Nefndin komst að þeirri nið urstöðu að hækka þyrfti ið- gjöld um 60% að meðaltali á 1. áhættusvæði, sem nær yfir Reykjavík, Kópavog, Hafnar- fjörð, Keflavík og Gullbringu- og Kjósarsýslu. í a) stærðar- flokki eru litlir bílar, svo sem Volkswagen og svipaðar stærð ir. Fyrri talan, iðgjald ársins 1965, er miðuð við tryggingar- upphæðina 500 þúsund, en hin síðari eftir hækkun iðgjalds um tilgreinda prósentu og ekki látið sjóði sína vaxa, svo sem ætlazt er til, enda þótt ágóði hafi verið af rekstrin- um. Aðal orsakir hækikunarinn- ar eru taldar vera: a) fjölg- un tjóna. b) hækkun á við- gerðarkostnaði, c) hækkun á tryggingaupphæð, úr kr. 500 þús. í 2 millj. kr. f þessu sam- bandi viljuim við benda á fjölg un tjóna og hækkun viðgerðar kostnaðar bifreiða í Reykja- vík 1963—1964. TeLja má lík- legt að breytingar verði svip- aðar 1964—1965, en þó er lík- legt að hækkun á útseldri vinnu á verkstæðum vedði minni en í fyrra, því þá var um að ræða leiðréttimgu á gömlu misræmi. Tölur um tjón og slys eru samkvæmit skýrslum lögregl- unnar í Reykjavík. Að sjálf- sög'öu eru ekki öll tjón þar á skrá, en tjóna hlutfal'lið í þess um skýrslum gefur þó hug- mynd um aukninguna frá 1983—1964. Bifreiðatjón uk- ust árið 1964 um ca. 11%, en á sama tírna fjölgaði bifreið- um um 30%. Viðgerðarkostn- einniig tryggingarupphæðar í 2 millj. kr. 1. svæði a) flokkur 1964: 1965: 2850 kr. 4800 kr. Ákveðið var að veita 200 króna afslátt af síðastnefnd- um iðgjöldum, sem upphaf- lega áttu að vera 5000 kr. f b) stærðarflokki bifreiða eru millistærðir af Evrópu bif- reiðum, svo sem enskur Ford, Taunus, Opel o.fl. aður hækikaði um ca. 27%. Heildartekjur tryggingafélag- anna af bifrei'ðum í Reykja- vík hafa því aukist á árinu 1964 um ca. 30% eingöngu vegna bifreiðafjölgunar. Út- gjöld vegna aukinna tjóna og hækkunar á viðgerðarkostnaði er ca. 38% á sama tima. Mis- munurinn er 8%. Tryggingar- félögin telja 10—14% hækkun iðgjalda nauðsynlega vegna aukinna tjóna og hækikunar á viðgerðarkostnaðj er ca. 38% á sama tíma. Misimunurinn er 8%. Tryggingarfélögin telja 10—14% hækkun iðgjalda nauðsynlega vegna hækkunar á ábyrgðaupphæð, eða að meðaltali 12%. Virðist eðlileg hækkun á iðgjaldi skyldu- trygginga samkvæmt þessu Tryggingarfélögin telja að þau hafi tapað 16.5 millj. króna á bifreiðatryggingum s.'l. ár. Eins og áður er tekið fram er þetta reikningslegt tap og gefur aðeins til kynna að líklegt sé að 16.5 millj. kr. vanti á að sjóðir tryggingafé- laganna vaxi svo sem eðlilegt er talið samkvæmt þeim regl- Frambald á bls. 25 Samtakamætti beitt ef þörf krefur — segir formaður F.I.B. Framh. á bls. 25. Tjón á bifreiðum eru mjög misjafnlega mikil. Á sl. ári var meðaltjón á 7. þúsund krónur. Hér sést mynd af afleiðingum árckstrar á horni Miklubrautar ogog Grensásvegar. Finn manns slösuðust í honum. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.) fyrir r Athugasemdir frá F.I.B. Rök skortir ca. 20%. Dauðaslys í umferðinni í Rvík.......... Meiðsi á fólki í Rvík.................. Varaihlutahæikkun frá des. '63 til des. ’64. Bifreiðafjöldi í Reykjavík 1963 1964 2800 3000 6 9 *60 477 13% 70.00 90.00 10915 13890 25809 32232

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.