Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. apríl 1965 MORGUNBLAÐiÐ 11 einkaleyfhLINDA h l Akureyri Deildarstjóra vantar okkur nú þegar, einnig pilt og stúlku, til afgreiðslustarfa. A tUUeimidj Aðalstræti 10. Staða aðstoHariæknis við borgar- læknisembætiið í Rvík er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. sept. nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar (deildarlækniskjör). Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist undirrit- uðum fyrir 16. maí nk. Reykjavík, 31. marz 1965. Borgarlæknir. rúskinns jakkar hanskar töskur skór ........... DELFOL **.. • • i BÝÐUR FRÍSKANDl \ • BRAGÐ OG : \ BÆTIR RÖDDINA. ; Aðalfundur * Iðnaðarbanka Islands hff. verður haldinn í veitingahúsinu Lido í Reykjavík laugardaginn 10. apríl nk. kl. 2:30 e.h. D A G S K R Á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf um og umboðsmönnum þeirra í bankanum dagana 5. apríl til 9. apríl að báðum dögum meðtöldum. Reykjavík, 31. marz 1965. Sveinn B. Valfells, form. bankaráðs. Til sölu Vefnaðarvöruverzlun Höfum verið beðnir að selja vefnaðarvöruverzlun á góðum stað í Vesturborginni. Sala á vörulager og innréttingum þarf ekki að vera bundin sölu á hús- næðinu. Við sölu á búðarplássinu kemur til greina skipti á íbúð. MÁ1.FLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma, 33267 og 35455. Héildsölubirgðir: Bergnes Bárugötu 15. — Sími 21270; IFjölhæft farartæki við sjó eða í sveit á vegi eða vegleysum. IÁ Austin Gipsy er lengsta ábyrgð, sem er á landbúnaðarbifreið hérléndis, eitt ár eða 20 þúsund kílómetrar. IVélarnar í Austin Gipsy eru löngu viðurkenndar fyrir gangöryggi og frábæra endingu. Vegalagning tekur sinn tíma, en við getum afgreitt nokkra vagna í maí ef pöntun berst fljótlega. Austin Gipsy er farartæki hinna vandlátu Garðar Gíslason h.ff. Lithoprent^f Mýtt ■ Mytt STREICH SKOKKAR Austin Gipsy Hentugir — Klæðilegir Ödýrir Kosta aðcins kr. 740.- Fást í eftirtöldum verzlunum: Tízkan Kjörgarði. Verzl. Sif, Laugavegi 44. Verzl. Treyjan, Skólav.stíg 13. Hattbúð Reykjavíkur, Laugaveg 10. London, dömudeild, Austurstræti 14. Verzl. Embla, Hafnarfirði. GARÐAR GISLASON HF. 11500 BYGGINGAVÓRUR Þakjárn 6 — 11 íeta Þaksaumur HVERFISGATA 4-6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.