Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLAÐIÐ i Föstudagur 2. apríl 1965 Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ýmsum stærðum. — Póstsendum — Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. — Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi). Húseigendafélag Reyk.javíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Sendisveinar óskasf Vinnutími kl. 8—12 f.h. og 1—6 e.h. Gunnar Ásgeirsson hf. 16 WEDA BRUNNDÆLUR • Eru fáanlegar með mismun- andi afköstum, ailt að 3200 min./lítrar. • Með eða án sjálfvirks rofa, þannig að dælan vinnur þegar vatn myndast. • Frágangur á mótor er þann- ig, að sekkva má dælunni i vatn. • Jafnt fyrir sjó og ferskt vatn. • Þrýstingur ailt að 55 m. hæð. • Hentugar fyrir fiskvinnslu- stöðvar, bvggingafram- kvæmdir o. fL Til sölu Volga hiíreiðin A-1476 árgerð 1963. Ekin 12.800 km. Verð kr. 170 þúsund. JÓN V. GUÐJÓNSSON Blómvöllum, Seltjarnarnesi, sími 18089. Rýmingarsala í nokkra daga. Mikil verðlækkun. — Tækifæri til góðra innkaupa. Verzlunin, Laugaveg 68 Unglingstelpa óskast til sendiferða. Vinnutími kl. 1—6 e. h. pj0?;0ÍÍÍiI>JsM§> Forsetinn afhendir minningarsjóð um frú Dóru Þórhallsdóttur (24). 47. Búnaðarþing haldið í Reykjavík <®4). Axel Kristjánisson kosinn formað- ur FH (26). AFMÆLI Húsmæðrafélag Reykjavíkur 30 ára <2). Samband íslenzkra bankamanna 30 étr a (2). Húsmæðraskólinn á ísafirði 50 ára <3). Karlakór Akureyrar 35 ára (4). Kvenfélag Húsavíkur 70 ára (17). Félag bryta 10 ára (18). Rotary-hreyfingin 60 ára (23). Brynjólfur Jóhannesson hefur leik- ið í 40 ár hjá Leikfélagi Reykjavikur <25). Rauði Kross íslands 40 ára (27). Félag íslenzkra símamanna 50 ára (27). Aðalsteinn Ottesen, afgreiðslustjóri, A hálfrar aldar starfsafmæli við Morg unblaðið (28). ÍÞRÓTTIR Sígtryggur Sigurðsson, KR, vann Skjaidarglímu Ármanns (2). Bjöm Þorsteinsson skákmeistari Reykjavik (2). Hrafnhildur Guðmundsson þrefald- ur meistari á Sundmeistaramóti Reykjavíkur og Guðmundur Gíslæon fjórfialdur (4). Þrir sænskir sundmenn keppa á móti Ármanns og KR (21). íslenzku kðrfuknattleiksliði boðið I keppnisför til Mexieo (24). ÝMISLEGT tssikrið f islenzku ánum mikið en Tiðráðanlegt, segir raforkumálastjóri Richard Taylor, skipstjóri á brezka togararuurr Peter Scott hlýtur þung- «n dóm fyrir m«argítrekað landhelgis- hrat (2). Björgun h.f. krefst 3.5 millj. kr, björgunarlaun vegna þeos að skip- vtjóri Susanne Reith spillti fyrir björgunartilraunum (3). Fjögur fslenzk skip tefajst f New York vegna verkfalls þar (3). íslenzk frfmerki seld fyrir afar hátt verð í New York (4). Álasurvd f Noregi kaupir sjö íslenzk mAlverk (4). Krafizt 95 þús danskra kr. til að leysa Jarlinn og skipsmenn úr haldi <4). Flugfélagið fkitti 112 þús. farþega •J. ár (4). Guhfoss tekur verkafólk í Fær- •yjum (4). Pilti, sem lamaðist við fall í súr- beysgryfju, dæmdar 860 þús. kr. 1 •kaðabætur (5). Landspítalirui fær stórgjöf, minning- •rgjöf Bjarna Þorlákssonar trésmiðs <5). Eldur í ba-khúsi við Aðalstræti 9 af mannavöldum (5). Tertiera-bergið kemur upp úr á Snæcfellsnesi (5). HáskóJakennslan flutt til f nokkra dagia vegna fundar Norðurlandaráðs (5). Útsvör á Akranftiii Aætluð 17.9 millj. IH*. («>. íslenzk sendinefnd athugar skreið- arsölu á Ítalíu (6 og 9). í landinu eru 1156 sjúkrarúm (7). Vissir starfshópar bólusettir gegn inflúenzu (7). Biskup íslands festir kaup á bóka- safni Kára Helgasonar fyrir 3,5 millj. kr. Mun það varðveitt í SkálhoLti (10). Mýs leggjast á fénað í Mýrdal (10). Útsvör á Húsavík áætluð um 8,6 millj. kr. (11). Kvenfélag Háteigssóknar gefur 300 þús. kr. til Háteigskirkju (11). Óðinn dregur danska skipið Minni Basse til hafnar (11, 12, 14). Rannsóknarstöð á ísjaka við Græn- land fær vistir sendar frá íslandi (11). Kauplagsvísitalan hækkar um 3 stig, í 1€8 stig (13). Skip og flugvélar innflutit s.l. ár fyrir 949,7 millj. kr. (14). Björgun h.f. eignast flutningaskipið Susanne Reith, sem strandaði á Rauf- arhöfn (14). Skýrsla um framleiðslu landbún- aðarvara 1964 (16). 100 þús. kr. í®l. finnast í hollenzku skipi (16). Reglur um Norræna húsið undir- ritaðar (17). Leit gerð að þremur drengjum frá Siglufirði og fundust þeir (17). Farþegar utan atf landi komagt sam dægurs til útlanda með flugvélum F.í. (19). Aðvörunarfhigi með Super-Con- s8ellaitk>n-(flugvé'lurn atf Keflavíkur- flugvelli hætt (19). M.b. Eldey dæmd 1,2 mifllj. kr. björg unarlaun frá flutningaskipinú Kötlu (19). Skáíholti berast stórgjafir úr dönsk um sjóðum (21). Fákur sækir um 60—70 ha. land. land í Selásnum undir hesthús, skeið- vöM smáhýsi o.fl. (23). Breyting ytfir í hægri akstur kost- ar 43 millj. kr. (23). 76 mannc fer út í Surhsey á einum degi (23). Samivel sýnh* íelandskviácmynd afna (24). Slökkviliðið gabbað 19 siunurn frá áramótum (24). Símatásar settir á sjálfvirku sím- ana (24). Athugun gerð á neyzlu launþega í Reykjavík (25). Smyrill hremmlr dúfu í Reykjavík og sezt að snæðingi (25). Norðurljósavél sett upp á Héraði (26). Atvinnuleysi á Skagaströnd (26). Bygging orlofsheimilis ASÍ tekin af verktaka (27). Bændur við Laxá í Þingeyjarsýslu óttast að laxveiði og æðarvarp legg- ist niður við ána við nýja stíflugerð (27) . Hraun rennur til í sjó fram neðan sjávarmáls í Surtsey (28). ÝMSAR GREINAR Sex menn svara spurningunni: Geia íslendingar orðið sjáífum sér nógir um fiskiskipasmíði^ Samtal við aðmárádstfrú Laure Weymouth frá Bretagne (2). Samtal við Einar Kristjánsson, ó- perusöngvara (3). Þrjú skip stranda A sacaa stað A hálfu ári, eftir Snæbjöm Einarsson (3). Þorraþankar, etftir Benedikt Guð- mundsson (3). Sendibréf til bókmenntapáfa, eftir Guðrúnu Jacobsen (3). Hvað á að verða um Köllunarikletit? eftir Áma Óla (4). ísienzk tæknimenning, kæling bræðslusíldar o.fl., etftir Gisla Hall- dórsson, verkfræðing (4). Rætt við dr. Jóhannes Nordal um Stofnlánadeild sjávarútvegsins, aðild að Alþjóðalánastofnuninni og upp- byggingu fiskiðnaðarins (6). Saimtal við danska rithöfundinn Kel vin Lindermann (6). Landbúnaðurinn er undirstaðan, eftir Jón H. Þorbergsson, Laxamýri j (6). Rauðir blýantar, eftir Gísla Sigur- björn9son (6). Heimsókn í soðmjölsverksmiðju (7). \ Samtal við Louis Armstrong (9). ! Hugleiðingar um ritsatfn Steins Steinarrs, eftir Kristján Karlsson (9). Undirbúningur stóriðju (9). Vfnarbréf eftir Þorvarð Helgason (10). Samtal við Gunnar J. Friðriksson, formann Félags ísl. iðnrekenda (10). Brotnir hlekkir í öryggiskeðjunni, eftir Helga HaMvarðsson, stýrimann (11). Gosið gæti hvenær sem er á Reykja nesskaga, samtal við Jón Jónsson, jarðtfræðing (11). Laxaeldi og svartbakur, eftir Sæ- mund Stefánsson (12). Á vertíð í Vestmannaeyjum (12). Olof Lagercrantz, etftir Jóhann Hjálmarsson (12). Olnbogabamið — felenzkur iðnaður, etftir Ásbjörn Bjömsson (12). Síldarverksmiðjurnar á Norður- og Austurlandi, etftir Svein Benedikts- son (13). Nouðsynlegar etfnahvagsnáðsta.fanir, etftir Kalmann Stetfánsson (13). Feitin f fæðunni, etftir Ásgeir Þor- steinsson, verkfræðing (13). Skólaplön-tun, etftir Há-kon Bjama- 9on (14). Rætt við Svein B. ValrfeMs um Iðngarða h.f. (14). Handrita-málið, eftir prótf. Alexand- er Jóhannesson (16). Raufarhafnarbrétf (16). Sveinn Björnsson og lýðveldtssto-fn unin, etftir Henrik Sv. Björnsson (16). Sam-tal við Ch. O. Lerche prórfesöor (16). Úr grein Halldórs Laxness í ,,Politik en“ (17). Rabbað við Halldór Pétursson list- málara (17). Hvað get ég gert fyrir Skálholt, eftir Þórð Tómasson (17). Úr ræðu J. O. Krag, forsætisráð- herra Dana, á Varðbergsrfundi (18). Verzlunarfrelsi í stað hatftaskipu- lags (18). Samtal við Eirí-k Briem, ratfmagns- veitustjóra (18). Sjávarútvegurinn 1954, eftir Davíð Ólafsson, fiskimála-stjóra (19). Eitt og annað um Gautaborg, etftir Guðmund Daníelsson, rithöfund (19). Sveinn Björnsson og lýðveidissto-fn- in, eftir Björn lafsson (20). Sa-mtal við Birgi ísl. Gunnanason, borgarráösana nn (20). Samtal við Óskar Teitseon, bónda I Víðidalstungu (20). Rafmagnið 60 ára á íslandi, eftir Jakob Gislason, raforkumálastjóra (20). Eru atómljóð Ijóð?, etftir Þórarin frá Steintúni (20). Lækning rótleysinsins, etftir Jó- hann Hannesson (20). Veruleg umskipti til hins betra í peninga- og gjaldeyrismálum á ár- inu 1964, eftir Jóhannes N-orðdal, bankastjóra, (21). Um rætkun girðingastaura og við- að, eftir Hákon Bjarnason, skóg- ræktarstjóra (21). Engin þjóð getur keppt við ís- lendinga 1 minkaeldi, etftir Ásberg Sigurðsson, sýslu-mann (23). Athugasemd frá Sigurði Thorodd sen, vertcfræðingi (23). Ávarp Ingóltfs- Jónssonar, land- búnaðarráðherra, við setningu Bún- aðarþings (24). Sjávarútvegurinn á í vök að verj- ast og berst í bökkum, eftir Júlíus I Þórðarson, útgerðarmann á Akranesi (24). Verða handritin að liggja I Kaup- mannahöfn, etftir Peter Hallberg (24). Deila bátasjómanna, svar við grein- argerð LÍÚ (24). Rætt við Gunnar Schram, símstjóra á Akureyri (25) . Kísilverksmiðja við Mývatn (2). „Ævisaga Jóna á Laxamýri**, eftir Bjartmar Guðmundsson (27). Um aukastörf skógræktarinnar, eftir Hákon Bjarnason (28) Sjónvarpsmál — og íslenzk menn- ing, eftir Matthías Johannessen (28). Utaniþingsstjórn og endurreisn lýð- veldis, etftir Bjarna Benedilktsson, for sætisráðherra (28). MANNSI.ÁT Sigríður Bjarnadóttir, Karfavogi 21. Einarína Guðmundsdóttir, kennari. Sigurlaug Sigríður Sigvaldadóttir frá Efri-Brunná. Jón M. Þorvaldsson, skipstjóri. Helgi J. Hafliðason, bifvélavirki, Hverfisgötu 92 A. Eiríkur Núpdal Eiríksson, Bræðra- borgarstíg 20. Eyjól-fur Guðmunds- son, Þórsgötu 7 A. Ingvör Anna Guðbjörnsdóttir, Etfsta sundi 31. Jakóbína Jakobsdóttir frá ísafirði, Freyjugötu 34. Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert. Gunnar Rúnar Ólatfsson, ljósmynd- ari, Bergstaðastræti 4. O. Kornerup-Hansen, tforstjóri, Suð- urgötu 10. Guðmundur Steindórsson, Egilsstöð- um, Öltfusi. Bjarni Erlendsson, Mávahlíð 22. Ragnhildur Gísladóttir, Breiðavaði Eiðaþinghá. Karl Karlsson, sjómaður. Bjarni Áskelsson, Bjargi, Grenivfk. Guðjón Jónsoon frá Sunnuhvoli, Hvolhreppi. Elísabet S. Gísladóttir, Kambsvegi 23. Vigfús Vigfússon, fyrrum sjómaður. Jón Sveinbjörn Sæmundsson frá Sæmundarhlíð. Þórður Eyjóltfsson, Brúsastöðum, Hatfnarfirði. Guðrún Jónaisdótitir, Melgerði 22. Sveinbjörg Stefánsdóttir frá Bjargl, Kristján Erlendur Jónsson, hrepp- stjóri, Stöðvarfirði. Kári Guðmundsson, Galtarholtl. Lilja Árnadóttir, Leifsgötu 6. Stefania Stetfánsdóttir frá Ketil®- stöðum. Þorkell Þorleitfsson, Grettisgötu 28(B. Sigurður Jóhannsson frá Sveinar- tungu. Björn Geirmundsson frá Hnjúkum við Blönduós. Lára Emelia Magnúsdóttir, Soga- vegi 178. Sigríður Matthiasdóttir frá Gröf, Otrateig 10. - Theódór Ólatfsson, veitingam a ður, Langagerði 12. Högni Einarsson frá Bæ í Lóni, Hallveigarstíg 6. Angiantýr Arngrí-msson, Þingeyri. Jónína Svava Tómasdóttir, Soga- mýrarbletti 33. Sigurbergur Benedi-ktsson, Vest- mannaeyjum. Guðmundur Kristvin G-uðlaugsson* Giljum, Hvolhreppi. Sigrún Eiríksdóttir, Ásvallagötu 6. Guðlaugur Skúlason, Hverfisgötu 106 Guðný Rósants, Blómvallagötu 12. Sr. Gunnar Jóhannesson, Skarði, Gnúpver j ahreppi. Guðni Sigurðseon, vélstjóri, Greni- mel 24. Björk Unnur aHlldónsdóttir, Suður götu 58, Hafnarfirði. Helgi Guðmund«9onf bifvélavirki. Guðlaugur Jónseon, Eystri-Hellum. Jens Steindórsson, bifreiðarstjóri* Fjarðarstræti 13, ísafirði. Ásgrímur Eyjólfsson, sjómaður, A/kranesi. Ingimunda Guðmundsdóttir frá Eyðisandsvík. Bjarni Krietjánsson, S.vðra-Lang- holti. Margrét Ólatfsdóttir, Vestmanna- braut 3. Vestma-nnaeyju-m. Sigurlaug Magnúsdóttir, Arakoti, Slkeiðum. Guðmundur Sigtirjónsson, Hverfis- götu 4, Hafnarfirði. María Guðmund-sdóttir, Austurstræti 8, Hafnarfirði. Árni Þorgrímoson, Rauðalæk 29. Guðmundur Fr. Jósefsson, Suður- götu 58. Akranesi. Ásgeir Eggertsson, Hörpugötu 13, Reykjavík. Guðbjörg Guðlaugsdóttir frá Berg- holti, Vestmannaeyjum, A-götu 2, Blesugróf. Eggert Ólafsson, Reykjahlíð 10. Magnús Ketilsson, Faxabraut 11, Keflavíik. Bjarni M. Einarsson, bitfreiðaretjóri, Hólmgarði 52. Jóhann Garðar Jóhannsson frá Öxn- ey. Sigurður Rósinkrans Björnsson, mál arameistari. Sigurður Daðason frá Setbergi. Jón Jón&son, Bessastöðum. ^ Óskar T. Cortee, fiðluleikari. Sigríður Valdimarsdóttir, Fjarðaav stræti 27, ísafirði. Sigurjón J óhannetason frá Sám«- stöðum. Engilbert Þórðarson frá Súðavík. | Ebenesar Þorláksson frá Rúfeyjum. Þorsteinn Hafliðason frá Vestmamui eyjum, Hvaimmsgerði 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.