Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 12
 MORGU N BLAÐIÐ Föstudagur 2. apríl 1965 Vantar 2 menn vana á TRAKTOR. Skrúðgarðavinna' Þórarinn, Ingi Jónsson. — Sími 36870." Benedikt Blöndal héraðsdomslögmaður Austurstræti 3. — Sími 10223 A T H U G I Ð að boríð saman við útbreiðslu er langtum ódýrana að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum b’öðum. V I N N A Okkur vantar mann í vaktavinnu sem fyrst. Einnig vantar unglinga í dagvinnu. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Til sölu Tvær Bowlingbrautir úr veitingahúsinu Lídó. — Upplýsingar í síma 21011 í dag og á morgun frá kl. 8—12 f.h. Keðjuhús t*l sölu Fokhelt keðjuhús á góðum stað í Kópavogi til sölu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Skip & fasteignir Austurstræti 12. — Sími 21735. Eftir lokun 36329. Sigurplast hf. Lækjarteigi 6. — Sími 35590. Súkkulaðikex frá CARR er komið á markaðinn — ljúffengt og ódýrt. Biðjið um LUNCH frá Carr. CARR er í fremstu röð brezkra kex-framleiðenda Carr-kex af ýmsum tegundum. Fæst í öllum matvöruverzlunum. Umboð: Þórður Sveinsson & Co h.f. NUDD Nokkrir NUDDTÍMAR lausir hjá hinum snjalla finnska nuddara Ake suominen Opið í dag kl. 13—21 og á.morgun kl. 10—17. - BA0- og IMUDDSTOFAIM Bændahöllinni (Hótel Sögu) Jón Ásgeirsson, ph. th. Sími 2-31-31. 5 í M I 14226 6 herb. hæð við Laugarnesveg. 5 herb. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð við Langholtsveg. 8 herb. hæð og ris við Skaftahlíð. Lóð við Laugaveg með litlu timburhúsi. Hef kaupendur að 2ja og 3ja herbergja íbúðum. fasteignasala KRISTJÁNS EIRÍKSSONAR. Laugavegi 27. — Sími 14226. Sölumaður: Kristján Kristjánsson. Kvöldsími 40396. Bezta fermingargjöfin W (I) tm & öj J 1. júlí nk. verða Olivetti ferða- ritvélarnar loks fáanlegar aftur eftir margra ára útlegö. Vér gefum yður kost á að kaupa gjafakort fyrir þessum frábæru ferðaritvélum. Olivetti ferðaritvélin er afar létt en þó sterkbyggð, léttur ásláttur, handhæg taska, árs ábyrgð og fullkomin viðhaldsþjónusta. olivetti G. Hclgason & Melsted hf. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.