Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.04.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 2. apríl 1965 Fiberglas gardínuefni Grænt, gult, hvítt, drapp- litað og terylene eldhús- gardínuefni. Hullsaumastof an, Svalbarði 3, sími 51075. Vöggusett Bleyjur og ungbarnafatn- aður. Sængurfatnaður full- orðinna. Hullsaumastofan, Svalbarði 3, sími 51075. Keflavík Hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir herbergi, í Kefla vík eða nágrenni. Uppl. gef ur verkstjórinn í síma 1105. Vanur verzlunarmaður óskar eftir vinnu í nýlendu eða kjötverzlun, eða skrif- stofu. Hefi unnið sjálfstætt. Einnig stjórnað verzlun. — Tilb. sendist Mbl., merkt: „Vanur 7002“. 12 malverk af 20 seld ÚR DJÚPINU ákalla ég þig Drott- inn, Drottinn, heyr þú raust mína (Sálm. 130, 1). í dag er föstudagur 2. apríl og er það 92. dagur ársins 1905. Eftir lifa 273 dagar. Árdegisháflæði kl. 5.42 Síðdegisháflæði kl. 17:59. apóteki vikuna 27/3—3/4. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz 1965. Laugadag til mánudagsmorguns. 27. — 29. Guðmundur Guðmunda son s. 50370. Aðfaranótt 30. Ólaf- Bilanatilkynningar Bafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heíisuvernd- arstöðinnl. — Opin alian sólrr- hringinn — sími 2-12-30. Framvegis verSur tekiS á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIDVIKUDAGA frá kl. 2—S e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skai vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Kopavogsapótck er opíð alla virka daga kl. 9:15-3 'angardaga frá kl. 9.15-4.. helgidaga fra k1 1—4. Næturvörður er í Vesturbæjar ur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 31. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 1. apríl Jósef Ólafs- son s.51820. Aðfaranótt 2. Guð- mundur Guðmundsson s. 50370. Aðfaranótt 3. Kristján Jóhannea son s. 50056. Holtsapætek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík 1/4» Ólafur Ingibjörnsson sími 1401 eða 7584. 2/4. er Arnbjörn Ólafs son sími 1840. £3 HELGAFELX, 5965427 VI. 2 IOOF 1 = 146428Vz = 9. II. GAIWALT oc gott BÆIR Á SKARÐSSTRÖND Rýkur á Krossi, rýkur á Á, rýkur í Frakkanesi. Reynikeldu rýkur á, rýkur á Melum og Ballará. Spakmœli dagsins Þeir freista þess jafnvel að troða sjálfri sálinni í einkennis- búning. Slíkt er hámark harð- stjórnarinnar. — Mirabeauu (1749—1791) Franskur stjórn- málamaður. M inningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grímskirkju fást í verzluninni Greuia götu 26, b«kaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Bjoins Jónssonar, Vesturgötu 28. (Hurtig Hakker) 25 litra til sölu ódýrt, að Kársnes- braut 1, milli kl. 1—2 í dag, 2. apríl. Bókhald Óska eftir að taka að mér bókhald í aukavinnu. Er vanur bókhaldi fyrir verzl- anir og iðnaðarfyrirtæki. Upplýsingar í síma 36026. Stúlka með bam óskar eftir ráðs- konustöðu á litlu heimili í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 33244 kl. 10—12 f. h. Bifreið til sölu Skoda árgerð 1956 selst á kr. 12.000,00. Uppl. í síma 41011 eftir kl. 7 á kvöldin. Buick eig'endur Óska eftir drifi eða hás- ingu í Buick 1956. Uppl. í síma 35561. Kennaranemi, sem er að ljúka námi, ósk- ar eftir vinnu hálfan dag- inn, helzt útkeyrslu. Uppl. í síma 12513 kl. 2—4. Miðstöðvarketill notaður ca. 4 ferm. óskast, ekki eldri en 3ja ára. Uppl. í síma 33507 eftir kl. 20. Málverkasýning Jóns Gunnarssonar í Bogasal Þjoðminjasafnsins hefur nú staðið í viku. Góð aðsókn hefur verið að henni og 12 myndir selzt af 20. Sýningunni lýkur sunnudaginn 4. april kl. 10 e.h. Hún er opin daglega frá kl. 2—10. Síðustu forvöð eru því að sjá þessa merku sýningu. Nýlega voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Hafdis Einars dóttir, Ásbergi, Álftanesi og Björgvin Ketill Björgvinsson, Ketilstöðum, Jökulsádhlíð. (Ljós myndastofa H.f. íris). Grétar Ó. Felis. Frá Guðspekifélaglnn. Fundur i kvöki í Guðspekifélagshúsinu. Erindi Fyrirgefning syndanna. Grétar Feihr. flytur. Hljómlist Kaffi. Utaniélagsfókk velkomiö. sá NÆZT bezti Sigurður skáld hitti knnningja sinn á götu og sagði „Hvað heldurðu, að haíi komi'ð fyrir mig? — Þegar ég kom heitn í gærkvöldi, var litli strákurinn minn að enda við að rífa í tæUur handritið af ljóðasafni mínu". „Hvað er þetta!" svaraði kunningi hans. „Er hann orðinn læs?“ ÍSLANDSKLUKKAN Víkurprestakall. Messa í Víkiurkirkju á sunnu dagimi kil. 2 ejh. Séra Páll Pálsson. FÖSTUMESSA Eilihetmilið Grund Pastuiguðsiþjón'uista kl. 6:30. Ágúst Sigurðsson, stu'd. theol. prédikar. Heimiiispreistur. Munið gjafahluta- bréf Hallgrímskirkju Nemendur Réttarholtsskóla héldu árshátíð sína 30. og 31. marz. Þar voru á svið sett hin fjölbreyttustu skemmti- atriði, svo sem söngur, list- dans, píanóleikur og glíma. Einnig voru sýnd 5 atriði úr leikriti HaUdórs Laxness, Snæfríði íslandssól. Tók sú sýning hartnær kluikkuttma Skenuntiatriði þessi tókust mjög vel, og var auðséð, að hið unga listafólk lagði sig allt fram, enda ríkti mikil gleði meðal áhorfenda. Skenuntiatriði árshátiðar- innar verða endurtekin 1. og 2. april og hefjast sýningamar kl. 8:30 hæði kvöldin. Er það von hins unga fólks, að hinir eldri muni ekki láta á sér standa, að forvitnast um frammistoðu þeirra. Þessi mynd sýnir þau hjón, Arnas Amæus (Jón Karlsson) og frú Arnæus (Þórhildi Blöndal), ásamt þeim heiðurs manni, Jóni Hreggviðssyni (Jens Þórissyni), sem hlaup- ið hefur yfir það blauta Hol- land, og síðan verið tekinn til soldáts útí Holstinn. íbúð óskast til leigu nú þegar eða fyrir 1. júní. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 32437. FRETTIR Farsvél 27. marz voru gefin saman. í Dómikirkjunni af sér Sigurbirni Á. Gíslasyni, ungfrú Auður Sig- j urðardóttir og Einar Þorsteinn Ásigeirsson. Heimili þeirra verð ur í Hannover, Þýzkalandi. Ljós- mynd, Studio Guðmundar, Garða stræti 8). Keflavík — Njarðvík 2ja herb. íbúð óskast. Uppl. gefur Mr. Oyler. Sími 7225 og 6252, Kefla- víkurflugvelli. Húsnæði óskast 1—2 herb. og eldhús eða eldunarpláss óskast fyrir einhleypa eldri konu. Uppl. í síma 33507 eftir kl. 20. Keflvíkingar athugið Faxaborg er kjörbúð, á- vaxtabúð, matvörubúð, — kjötbúð. Vöruverð samkv. verðlista Neytendablaðsins Jakob, Smáratúni. S. 1326. Kvenfélagið Keðjan heldur fund, að Bárugötu II þriðjudaginn 6. apríl M. 8:30. Sýnd verður fræðslumynd ura blástursaðferðina. Kvenfélagið Keðjan. Dregið hefur verið í happdrættinu og upp komu þessi núraer 48, Transiatortæki, 106, Mokkostell, 120, Vasi, 78, Vasi. Smavarningur Árni Oddsson var lögmaður á íslandi 1631 — 1663. Málshœttir Það er grimmur hundur, sem tíkina rífur. Það er ílit að beita h undur og geta ekki bitið. Það er ekki óláns máður, sem enginn hefur íllt af. Það er vandratað meðalhófið. i Messur á sunnudag m\w"/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.