Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 23
Föstudagur 6. júlí 1962 ^ MOvaTJNBT AÐIÐ 23 ■A. Jónína var ein með ailt rétt AÐEINS einn af 662 þáttt.ak- endjum 1 getraun íþróttasíðu Morguniblaðsins um það hvem ig landislið ætti að vera, var með sömu úrlausn t>g lands- •liðsnefndin. Akveðið var að sú lausn yrði talin „ihin rétta“ og hefur því Jónína Kristófers- dóttir Grettisgötu 46, 2. hæð til hsegri hlotið verðlaunin sem eru tveir stúkumiðar á landsleikinn. Það var ekki fyrr en seint I gærkvöldi, sem við fundum Ihina réttu lausn og gátum því ekki haft samband við Jón- ínu,, en það munum við reyna að gera. Jónina er nefnilega dálítið sérstæð hvað „knattspyrnu- viaku“ snertir. Hún gerði ekki aðeins það að stiláa liðinu upp. eins og landsliðsinefndin, held ur setiti hún sem ábót á list- ann, hverja hún vildi hafa varamenn oig sem vairamenn tilgreinir hún Heimi KR, Ormair Val, Hreiðar KR, Gripsholm kom í gær BÆNSKA skemmtiferðaskipið Gripsholm kom til Reykjavíkur í gær með um 400 farþega, mest Bandaríkjamenn. Skipið er í 47 daga skemmtisiglingu og fór héð Cin aftur I gærkvöldi áleiðis til Noregs, en þaðan fer það _til A- Evrópuhafna. Skúla ÍBA og Ingivar ÍA . og eru allir réttir nema hún met- uir Ingvar meir en Ellert Scrham. Betri samnefnara fyrir lands liðsnefndina ísl. mun yart hægt að finna og ætti KSÍ að athuga vel, hvort Jónína ætti eikki að vera í nefndinni, sem ráðgjafi að minnsta kosti. En yonandi tekst okkur að nlá í Jónínu í dag. S»sÉi» Þorsteinn Gíslason. S-H. ræðui Þorsiein Gísloson ÞORSTIEINN GISLASON, verk- fræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri dótturfyrir- tækis Sölumiðstöðvar Hraðfrysti húsanna í Ameríku, eins og Mbl. skýrði s.l. sunnudag frá að til stæði. Hefur blaðinu borizt eftir- farandi fréttatilkynning frá S.H.: Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna vill skýra frá því, að Þorsteinn Gíslason, verkfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri dótturfyrirtækis S.H. í Ameriku, Coldwater Seafood Corporation, Hann mun taka við störfum í byrjun ágúst n.k. Þorsteinn Gíslason er véla- verkfræðingur að menntun, fæddur 29. marz 1924, sonur Gísla Jónssonar alþm. og eigin- konu hans, Hlínar Þorsteinsdótt- ur. Menntun og störf: Stúdent frá MR 1944, BS-próf í vélaverkfræði frá MIT, Cam- bridge, Mass, 1947, MS-próf frá Harvard University, Cambridge, Mas. 1948. Verkfræðingur hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 1949—55, eimkum við endurhæt- — Togaradeilan Framh. áf bls. 1 báðar gengisbreytingarnar, því eð þá hækkaði sú krónutala, sem aflaverðlaun eru reiknuð af mjög tnikið. Hækkun mánaðarkaups- ins kemur þó einnig fram, þegar veitt er fyrir erlendan markað, en á móti kernur, að gert er ráð fyrir auknum frádrætti er- lendis. Auk þess er gert ráð fyrir 3% gjaldi til styrktar- og sjúkra ejóðs sjómannafélaganna og rýmri heimilir eru til að fá svo- ikölluð siglingarleyfi, þ.e.a.s. að dvelja heima þegar siglt er. Undir samkomulag þetta skrif uðu af hálfu sjómanna með fyrir vara um samþykkt viðkomandi félaga þeir Jón Sigurðsson, Tryggvi Helgason, Sigurður Pét- ursson, Hilmar Jónsson og Borg- þór Sigfússon. Af hálfu útvegsmanna undir- rituðu „samkomulagið“ með fyrirvara þeir Hafsteinn Berg- þórsson, Andrés Pétursson og Kristinn Gunnarsson. Auk þess undirskrifaði Brjánn Jónsson fyrir hönd Guðmumdar Jörunds- eonar, sem var í samminganefnd- inni, en fjarverandi. Munu út- vegsmenn ekki telja að hann hafi haft heimild til að undir- rita sem nefndarmaður. Af fundinum hurfu hinsvegar þeir Jónas Jónsson, Ólafur Tryggvi Einarsson og Tryggvi Ófeigsson, en auk þess Sigurður Egilsson framkvst., sem sat alla fundina, án þess að hánn væri kjörinn samninganefndarmaður. AhLSHERJAR ATKVÆÐA- GREIÐSLA. Að þessum samningaumleitun- um stóðu eftirfaramdi samtök ejómanna: Matsveinafélag Sjó- jnannasambands fslands, Sjó- inannadeildin á Akranesi, verka- lýðsfélagið Þróttur, Sjómanna- félag Akureyrar og Sjómannafé lag Hafnarfjarðar. Pundir munu verða í þessum félögum í dag og á morgun, en síðan verður allsherjar atlkvæðagreiðsla. Á henni að vera lokið fyrir kl. 9 n.k. miðvikudagákvöld, en at- kvæði verða þá talin í viðurvist sáttasemjara. í Viðtali við Morgunblaðið í gærkvöldi sagði Jón Sigurðsson, að hann gerði ráð fyrir að unnt yrði að fá menn á togaraflotann, ef samningar yrðu gerðir á þess- um grundvelli. Það mundi slá á þá óánægju, sem rík væri meðal sjómanna, þegar landað væri heima, því að kjörin bötnuðu fyrst og fremst á veiðum fyrir innanlandsmarkað. Þegar Morgunblaðið átti tal við Sigurð Bgilsson, sagði hann, að hinn rýri afli á undanförnum áirum, sérstaklega vegna útfærslu landhelginnar, hefði gert það að verkurn, að togararnir hefðu ver ið reknir með miklu taþi mið- að við fyrri kjör. Aukin útgjöld geri því aðstöðuna enn verri og ekki væri séð, hvernig hægt væri að koma togaraflotanum af stað, nema sérstakar ráðstafanir yrðu gerðar. Hann gat þess, að í togurunum væri bundið geysimilkið fjár- magn, og einnig í fiskiðjuverum, sem væru í tengslum við þá. Það væri því þjóðarnauðsyn að finna leiðir til þess að hægt væri að reka þennan atvinnuveg á heil- brigðum grundvelli. ur á vélum og vinnuskilyrðum hraðfrystihúsanna. í stjórn Iðn- aðarmálastofnunar fslands 1951 til 1955. Fluttist til Bandaríkj- anna 1955 og hefur starfað þar hjá þekktu fyrirtæki, sem fram- leiðir og selur loftkælikerfi o.þ.h. Kona Þorsteins er Ingibjörg Ólafsdóttir Thors, forsætisráð- herra og konu hans, Ingibjargar Indriðadóttur. Vöruhappdrætti SÍBS f GÆR var dregið í 7. flokki Vöruhappdrættis SÍBS um 920 vinninga að fjárhæð kr. 1.535.- 000.00. Eftirtalin númer hlutu hæstu vinninga: 500.000.00 kr.: 15128. 100.000.00 kr.: 41157. 50.000.00 kr.: 1291 og 50766. 10.000.00 kr.: 1024 6345 8730 13734 16088 17029 17815 23284 24247 29786 35278 38889 44302 59107 61498 63740. 5.000.00 kr.: 119 263 443 4760 5173 7429 7896 11079 13947 18873 19638 20427 20490 20740 22012 22474 23904 25857 26086 26432.26914 28080 28860 29751 30889 31134 31621 32930 34394 34572 37599 38152 43199 43674 45280 50247 50786 50846 51247 51613 51890 54973 56376 56573 58983 59133 59798 60508 60743 61459 (Birt án ábyrgðar) Harður árekstur í fyrrinótt f FÝRRINÓTT varð harður á- rekstur á. métum Stakkahlíðar og Hamrahlíðar, og slsaðist far- þegi í öðrum bílnum, en ekki alv arlega. Nánari atvik voru þau að leigu'bíll vár á leið austur Hamra hlíðina en Skodabíll á leið vest ur sömu götu. Á gatnamótunum snarbeygði Skodabíllinn til hægri, og mun hafa ætlað að komast hægra megin við skilti, sem sett hefur verið upp á gataa mótunum vegna þess að verið er að grafa í Lönguhlíðinni. Skullu hílamir saman að framan og skemmdust háðir mikið, einkum Skodinn, sem var ókeyrslufæ ' eftir áreksturinn. Farþegi í Skodabílnum Svava Ingimundar dóttir, meiddist en ekki alvar- lega. Var hiún flutt á slysavarð- stofuna. Dr. fil. Unnsfeinn Stefdnsson hinut mikið lof fyrir ritgerð sínn Kaupmannahöfn, 5. júlí — Einkaskeyti frá Rytgaard. Unnsteinn Stefánsson varði dokt orsritgerð sína um hafstraumana við ísland við Kaupmannahafnar- háskóla í dag og hlaut mikið lof fyrir. Andmælendur voru þeir Haakon Mosby haffræðingur frá Noregi og Niels Nieisen prófessor í Kaupmannahöfn. Mosby sagði m.a. að hafrann- sóknir hafi ekki verið stundaðar sém skyldi og sérstaklega ætti þetta við um Pólstrauminn við Austur-Grænland. Um hann væri lítið vitað þótt hann hefði svo mikil áhrif á veðráttu á Norður Atlantshafi. Sagði hann að of fáir haffræðingar væru starfandi í heiminum, én ísland veitti þessari vísindagrein lið og væri starf Unnsteins Stefánssónar mikils- vert. — Magnús Kjartansson Framhald af bls. 24. af húseign stefnanda, Hverfis- Miðvikudagskvöld eitt fyrir nokkru varð maður vitni að eftirfarariidi atburði á Hverfis götunni: ' ‘i S Tvær stúlkur gengu að , hús inu nr. 32 við Hvérfisgötú. Önnur virtist vera fast um tvítugt, en hin 13—14 ára gömul. Er þær komu að hús- dyrunurri, var sem rynnu tvær grímur á þá yngri og þráttuðu þær um stund við 'dýrftar, uriz sú litla tók á rás niður götuna. Hin snaraðist á eftir benni og hljóp hana fljótlega uppi, sveip- aði um hana víðri kápu sinni og dró hana með sér að húsinu og inn í það. Síúlkubarnið stymp- aðist við og æpti. Á hæla stúlkn anna ók bifreið að húsinu og út úr henni stigu nokikrir banda- rískir hemómsliðar og gengu þeir inn. Atburður þessi átti sér stað á ellefta tímanum um kvöldið og var lítið um mannaferðir á Hverf isgötunni. Maðurinn, sem varð vitni að þessu, átti óhægt um vik að koma til hjálpar, en hringdi strax á lögregluna, sem tók kæru hans dræmit, og heyrð- ist honum á hljóðinu í þeim sem varð fyrir svörum að þeir ætluðu sér efldki að gera neitt í málinu. Er þetta einsdæmi? Vitað er, að víðsvegar um bæ- inn þrífast melluihreiður, sem fá að hafa starfsemi sína í friði fyrir löggæzlunni og er það í anda vestrænnar samvinnu. Mið vikudagar eru aðal „bisness"- dagar þessara hreiðra og nú má spyrja: Er atburður eins og sá, sem gerðist á Hverfisgötunni nokkurt einsdæmi. Getur það ekki átt sér stað á hverju mið- vikudagiskvöldi, að gamlar og reyndar „gæsir“, sem allar ærleg ar taugar hafa verið upprættar hjá, dragi með sér barnungar stúikur inní þetta viðurstyggi- legasta_ svínarí, sem þrifizt hef- ur á íslandi í skjóli herdindla þeirra og lítilmenna, sem kallað ir eru valdhafar okkar? Væri eklki fróðlegt að vita hvernig þessari stúlku líður nú, og hversu macgar stúlkur hafa verið tældar til ólifnaðar siðan? Getur kvenlögreglan ekki upp lýst eitthvað um málið?“ Með greininni fylgir mynd af húsinu nr. 32 við Hverfisgötu. Undir myndinni stendur: Hverfis gata 32. Stefnandi er eigandi hússins nr. 32. við Hverfisgötu og býr þar með 5 börnum sínum á aldr- inum 12—18 ára. Þá eru 6 her- hergi í húsinu, sem leigð eru ein hleypum íslenzkum karlmönn- um, auk þess sem ein ung hjón búa í húsinu. Stefnandi rökstyð- ur kixxfur sínar með því, að grein þessi í heild, ásam/t mynd- inni af húsi hennar, sé meiðandi og móðgandd fyrir sig og fjöl- skyldu sípa, svo og fyrir það fóik, sem hún Ieigir húsnæði í húsi sínu. Þá sé grein þessi til þess fallin að baka sér fjárhags- legt tjón, þar sem hin meiðandi ummæli kasti rýrð á húseign hennar, o,g í rauninni sé ekki unnt að meta það tjón fyllilega til fjár, sem hún hafi orðið fyrir með tilliti til útleigu á húseign hennar í framtíðinni, svo og þeirrar hneisu og röskunar á stöðu og högum, sem bún hafi Nielsen sagði að það væri á- nægjulegt að enn kæmi fulltrúi' frá Háskóla íslands til Kaup- mannahafnarháskóla og sagði að doktorsritgerð Unnsteins væri „aðdáunai’verð". Hann hefur frá 1947 unnið þrekvirki í upplýs- ingasöfnun frá illa aðgengilegum svæðum, og erfitt væri að vinna jafn vel úr' efninu og Unnsteinn hafi gert. Einnig lýsti Nielsen ánsegju sinni yfir uppdráttum sem fylgdu ritgerðinni og sagði að þeir ættu eftir að fara víða um heim í handbókum og kennslu bókum. 1 orðið fyrir, enda hafi leigjendur hennar krafizt þess, að hún fengi nefndri grein hnekkt með málssókn þegar í stað. Við á- kvörðun refsingar beri einnig að taka tillit til þess, að um al- gjöran uppspuna sé að ræða, sem bitni á alsaklausu fólki, svo og þess, áð stefndi hafi gérzt sék- ur um ítrekuð brot á meiðyrða- löggjöfinni. » Stefndi styður kröfu sína þeim rökum, að ummælunum í nefndii grein sé hvorki þeint gegn stefn- anda né hennar fólki, enda sé hvergi minnzt á stefnanda eða fjólskyldu hennar í greíninni. Megi í þessu sambandi benda á, að föstudaginn 12. janúar 1962 hafi birzt grein í Þjóðviljanum, þar sem tekið sé fraim, að blaðið viti ekkert misjafnt um stefn- anda eða hennar fóilk. Af þessu leiði einnig, að sikilyrði vanti til að stefnandi geti krafizt ómerfk- ingar hinna umstefndu ummæla. Þá telur stefndi, að einnig bresti Skilyrði fyrir því, að stefnandi geti krafizt skaðabóta, þar sem hún hafi ekíki sannað neitt tjón, sem hún hafi orðið fyrir. Eins og áður er frá greint á stefnandi húsið nr. 32 við Hverf- isgötu, og býr hún í húsinu á- samt 5 börnum sínum á aldrin- um 12 til 18 ára. Þegar litið er á þefcta, efni greinarinnar og myndina, sem henni fylgdi, þykir verða að fallast á með stefnanda, að ummæli í heild ásamt mynd- inni sé meiðandi fyrir hana. Þýkja ummælin varða við 235. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og ber að refsa stefndsa fjrrir þau, enda hafa urmmælin ekiki verið réttlætt. Refsing stefnda þykir hœfilega ákveðin 3.000.00 króna sekt í rík- issjóð og komi 7 daga varðhald í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan aðfararfrests í máli þessu. Þá ber að ómerikja ummælin með vísan til 1. mgr. 241. gr. aJ. mennra hegningariaga. Fallast verður á með stefn- anda, að greinin sé til þess faH- in að baka henni hneisu og álits- hnekki. Með hliðsjón af því og vfsan til 1. mgr. 264 gr. almennra hegningarlaga ber að dæma stefnda til að greiða stefnanda bætur af þessum sökum. Þykja þær bætur hæfilega ákveðnar kr. 12.000.00. Rétt þykir samlkvæmt 23. gr. laga nr. 57/1956 að skylda stefnda til að birta forsendur og niðurstöður dómsins í fyrsta eða öðru tölublaði Þjóðviljans, sem út kemur eftir lögtoirtingu dóms ins, en dagsefctir verða ekki dæmidar. Þá þýkir mega taka til greina að fullu þá knöfu, að stefndi verði diæmdur til að greiða stefnanda kr. 500.00 til að standast kostnað af birtingu dómsins í a.mjk. einu blaði öðru en Þjóðviljanum, shr. 2. mgr. 241. gr. laga nr. 19/1940. Eftir þessari niðurstöðu ber að dæma stefnda til að greiða stefnanda miálskostnað, er telst hæfilega ákveðinn kr. 3.000.00. Gaukur Jönxndsson, fulltrúi yfiriborg ardómara, kvað upp dóm þennan. DÓMSORÐ: Framangreind ummæli skuliu vera ómerk. Stefnandi, Magnús Kj artans- son, greiði 3000 króna sekt í ríkis sjóð og komi 7 daga varðthald í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan aðfararfrests í miáli þessu. Stefndi greiði stefnanda, Jónínu Jóhannesdóttur, fébætur að fjórihæð kr. 12.000.00. Stefndi greiði stefnanda kr. 500.00 til að standast kosfcnað af birtingu dómeniðurstöðu ásamt forsendum í opinberu blaði. Stefnda er skylt að birta for- sendur og niðurstöðu dómsins í fyrsta eða öðru tölublaði Þjóð- viljans, er út kemur eftir lögbirt ingu dóms þessa. Þá ber stefnda að greiða stefn- anda kr. 3.000.00 í málskoslnað. Dómi þessum ber að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að viðlagðri aðför að lög- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.