Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 16
16 MORGTJISBL4Ð1Ð Fðstudagur 8. Jdlf 1982 I Ný sending Terylene jakkakjólar hvítir og köflóttir ..... Skólavörðustíg 17. — Sími 12990. V// kaupa miðstöðvarkatla ása.nt öllu tilheyt ándi. annan ca. 5—6 ferm. htnn 7—8 ferm. — Uppl. í síma 50475. hlSCAfg 100°/ Ávallt fyiirliggjandi I. Brynjólfsson & Kvaran Til sölu ca. 2500 kg eirvír (hreinn eir), 1500 kg eirvír (gamall símavír), 3800 kg. bíý, braggaefni (bogar, galv. járn o. fl.) — Birgðastjóri pósts- og síma, Sölvhólsgötu 11 gefur nánari upplýsingar (sími 11000). Tilboð í hvert fyrir sig skulu sendast birgðastjóra og verða þau opn- uð á skrifstofu hans kl. 2, föstudaginn 20. júlí 1962. Réttur er áskilin til að taka hvaða tiiboði sem er eða hafna öllum. Póst- og símamálastjórnin. G] lalBlslEMalglSlSSHalgllllgiBEllBlBlalgHalg FERÐ TIL HELSINKÍ Á HEIMSMÓT ÆSKUNNAR Fargjaldið 10.900.00 krónur felur í sér allan ferðakostnað og uppihald.. Aðgangur að skemmtunum er ókeypis Á þessu 8. móti fjölmennustu æskusam- taka heims verða þátttakendur frá á annað hundrað þjóðum. Meðal þátttak- enda frá íslandi verður Haukur Mort hens og hljómsveit. Fararstjóri verður örn Erlenðsson. Ferðin er 24. júlí til 8. ágúst. LANDSÝN LEIÖBEINIR YOUR með hverskonar ferðaþjónustu og farmiðasölu hvort sem leiðin liggur ínnan lanús eða utan. LAN □ S V N nr FEROASKRIFSTOFA LAUGAVEGI18 SÍMI 22880 1 I lSHsl§llsl§HS1iils1g!(slil@lSls1SSlSS\SHsl Söluturn og lítið fyrirtæki til sölu Mjög góðir skilmálar. Gott fyrir fjölskyldu sem vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu. Tilboð leiggist inn á afgr. Mbl. fyrir 10 júlí, merkt: „Sérstak- ar ástæður — 7140“. Landsins beztu hópferðabif- reiðir höfum við ávallt til leigu i lengri og skemmri ferðir. Leitið uppiýsinga hjá okkur. Biíreiðastöð íslands Símar 18911 og 24075. Volkswagen nýir og notaðir óskast. r(BÍLÁSÁLAN& ^fis-ow-n AÐALSTRÆTI 5S« IHGdLFSSTRÆTI 8“ „ yRWMmi j>vHELGflSON/ A „ SdOBHVOG 20 I-C AK lN I ■ leqsfemai” oq J plötUfr* ■? r SNOGH0I SiM ■ iii ■ i ■ ■ FOLKEH0JSKOLE pr. Fredericia DANMARK M Alm. lýðskóli með mála- og nor- rænudeild. Kennarar og nemendur frá öllum NorðurlÖndum. Poul Engberg. Tilkynning m aðstöðugjald i Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogskaupstaðar hefur ákveðið að inn- heimta í Kópavogi aðstööugjald samkv. III. kafla laga nr. 69/1962 um tekjustofna sveitarfélaga sbr. reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald, samkvæmt eftirfarandi gjaldskrá: 0,5% greiðist af rekstri nýlenduvöruverzlana, kjöt- fiskiðnaði, kjöt- og fiskverzlun og rekstri fiski skipa. 0,7% greiðist af verzlun ótalinni annars staðar. 0,8% greiðist af bóka- og ritfangaverzlun og útgáfu- starfsemi. 0,9% greiðist af iðnaði ótöldum annars staðar, mat- sölu og landbúnaði. 1,0% greiðist af lyfjaverzlun, hreinlætisvöruverzl- un og rekstri sérleyfisbifreiða. 1,5% greiðist af verzlun með skartgripi, sportvðrur, gleraugu, hljóðfæri, tóbak og sælgæti, kvik- myndahúsarekstri, sælgætis- og efnagerðum, öl- og gosdrykkjagerð, gull- og silfursmíði, fjölritun, rekstri söluturna og verzlana, sem opnar eru tii kl. 23,30 og greiða fyrir kvöld- söluleyfi. 2,0% greiðast af hvers konar persónulegri þjónustu, iistmunagerð, myndskurði, blómaverzlun, um- boðsverzlun, fornverzlun, ljósmyndun, hatta- saumastofum, rakara- og hárgreiðslustofuin, börum og biljardstofum, söluturnum og verzl- unum, sem opnar eru til ki. 23,30 og ekki greiða fyrir kvöldsöluleyfi, svo og hvers kon- ar önnur gjaldskyld starfsemi ótalin annars staðar. Jafnframt því sem allir hlutaðeigendur eru hvattir til að kynna sér rækilega ákvæði greindra laga og reglugerðar um aðstöðugjald, er sérstaklega vakin athygli á eftirgreind- um atriðum: * 1. Þeim, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignar- skatts, en eru aðstöðugjaldskyldir, ber að senda skatt- stjóra sérstakt framtai til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Atvinnurekendur í Kópavogi, sem reka aðstöðugjald- skylda starfsemi í öðrum sveitarfélögum, ber að senda skattstjóra sundurliðun. er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundíð þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeim er framtalsskyidii eru utan Kópavogs, en reka hér aðstööugjaldskylda starfsemi, ber að skila til við- komandi skattstjóra, eða skattanefndar, yfirliti um út- gjöld sín vegna starfsemi sinnar í Kópavogi. Aðstöðugjald þeirra, er ekki hafa sent áðurgreind gögn fyrir 20. júlí n.k., verður áætlað, sbr. ákvæði 7. og 8. gr. nefndrar reglugerðar. Loks er þeim, er margþætta atvinnu reka, þannig að út- gjöld þeirra teljist til fleiri en eins gjaldflokks skv. ofan- greindri gjaldskrá, bent a, að ef þeir senda ekki skattstjóra sundurliðun þá er um ræðir í 7. gr. nefndrar reglugerðar, fyrir 20. júlí n.k., verður skipting gjaldflokka áætluð, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjaid af öllum útgjöldum sínum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Kópavogi, 5. júlí 1962. SKATTSXJÓRINN í KUPAVOGl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.