Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Ung kona með 4 born á framfæri óskar eftir 2 herb. og eld- húsi, nú þegar. Uppl. í síma 37638 í dag og á morgun. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiðúr- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dú'n- og fiðurhreinsnnin Kirkjuteig 29. Sími 33301. Harmonikkuviðge- ð Jóhannesar Jóhannessonar er futt að Vitastíg 10. — Sími 18377. íbúð óskast Vil taka á leigu 1—2 herb. og eldlhús, nú þegar eða síðar. Vinsamlegast hringið í síma 3-70-04. Keflavík Til solu Skodi ’55 Station, vel útlítandi, góð vél, góð gúmmí, útvarp og miðstöð. Aðeins 35 þús. kr. — Moskwitoh bíll sem nýr úr kassanum. Bílasala, Keflavíkur Sími 1826. ísbúðin Laugalæk 8 — sérverzlun. ísbúðin, Laugalæk 8. — Bílastæði. Til leigu 2ja herb. fbúð í Vestiur- bæofum. Tiiboð sendist fyr- ir 10/7 tól Mbl., merkt: „7337“. Lokað port ca. 500 ferm. í Austurbæn- um til leigu. Uppl. í síma 11820. Tannsmiður óskar eftir atvinnu fyrir hádegi nú þegar. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Tann smiður — 7338“. íbúð óskast 3ja—4ra herb. fbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 13899 frá kl. 13—15. Bfleigendur Mig 'vantar góðan 5—6 manna bíl, helzt ekki eldri en áng. ’54. Svarað í síma 50616 frá 7—9 á kvöldin. Lýður Vigfússon. Hafnarfjörður 11 til 13 áxa telpa öskast til að gæta tveggja barna frá 10 til 7 á daginn. — Sírni 51001. Báðskona óskast hálfan daginn (e. h.) Gott kaup. — Sími 12993. Barnavagn Til sölu vel með 'farinn barnavagn. Uppl. í síma 37733. í’&tudágur 6. júíí 1962 Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 0€.00. Fer til G-lasgow og Amsterdam kl. 07.30. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Leifur Eiríksson er væntanleg- ur frá NY kl. 11.00. Fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 12.30. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá Stafangri og Oslo kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Flugféla? íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kattp- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt anleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Skýfaxi fer tii Lundúna kl. 12:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvík- ur á miðnætti í nótt. Mi 11 ilandaflug- vélin Hrímfaxi fer til Bergen, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar Hornaf jarðar, Húsavíu^. ísafjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir) Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Homafjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vest- mnnaeyja (2 ferðir). Pan American flug.véar komu í morgun til Keflavíkur frá NY og London og héldu áfram eftir skamma viðdvöld til þessarra sömu borga. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar- foss fór frá Rotterdam 6 þm. til Kamborgar og Rvíkur. Ðettifoss fór frá Rvík 30 júni til NY. Fjallfoss fer frá Siglufirði 1 kvöki 5 þm. til Sauð árkróks, ísafjarðar, I>ingeyrar, Grund arfjaðar og Faxaflóahafna. Goðafos5 fe frá Dublin 6 þm. til NY. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 5 þm. frá Leith. Lagarfoss fer frá Rotock 5 þm. til Kotka, Leningrad og Gáuta- borgar. Reykjafoss fer frá Gdynia 7 þm. til Ventspils og Rvíkur. Selfoss fór frá NY 3 þm. til Rvíkur. Trölla- fos kom til Grimsby 5 þm. fer það- an til Hull og Rvíkur. Tungufoss fer frá Rvík um 7 þm. til Austur- og norðurlandshafna. Laxá fór frá Harn borg 29 júní til Rvíkur. Medusa fór frá Antwerran 4 þm. til Rvíkur. ? Eimskipafélag Rcykjavíkur h.f. Katla fer væntanlega frá Seyðisfirði í dag áleiðis til Spánar og Portugals. Askja er á Siglufirði. Skipaútgerð rikisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 á morgup áleiðis til Norðurlanda. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Skipadeild SÍS: Hvassafell er i Rvik. Arnarfell er á Seyðisfirði. Jökul fell er- í NY. Disarfell fór 1. .m. frá Esklfirði áleiðis til Ventspils. Litla- fell er í olíuflutningum 1 Faxaflóa. Helgafeíl fer væntanlega á morgun frá Rouen áleiðis til Archangelsk. Hamrafell kemur til íslands 8. þm. frá Aruba. Á MYNDINNI ^j-ást ElíraT5%th Englandsdrottning og Alex- andra prinsessa af Kent ganga upp stigann í Royal Festival 75 ára er í dag Eðvald Stefáns- son, Meðalholti 19. 50 ára er í dag Bergsteinn Sigurbjörnsson, vigtarmaður Sel vogsgötu 3, Hafnarfirði. Hall í London, en þar tóku þær þátt í velgjörðardansleik í síðastliðinni- viíku. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Guðrún Garðarsdótt ir frá Fásíkrúðsfirði og Bjarnl Kristinsson vélsmiður, Ásgarð® vegi 3. Húsavík. 1 dag er föstudagur 6. júli. 187. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:13. Síðdegisflæði kl. 20:31. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hr*nginn. — Læknavörður L.R. dyrix vitjanirí er á sama stað frá kL 18—8. Sím? 15030. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sírai: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 30. júní til 7. júlí er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 30. júni til 7. júlí er Ólafur Einarsson. Sími 50952. Næturlæknir í Hafnarfirði 30. júni til 7. júlí er Halldór Jóhannsson, sími 51466. Má ég ekki koma inn og bíða eftir húsbóndanum? Amma gamla (við litla telpu, sem var ýkin í frásögnum sínum) Þú mátt aldrei segja ósatt, því að þá fer fyrir þér eins og smala drengnum, sem kallaði úlfur úlf- ur til þess að ginna menn. Loks ins kom úlfurinn og át upp allar kindurnar." „Át hann kindurnar“, spurði telpan. „Já“, svaraði amma hennar. „Át hann þær allar“. „Já“. „Jæja amma mín“, sagði telp- an.“ Nú er líkt komdð með okk- ur. f>ví að þú trúir mér ekki og ég trúi þér ekki heldur." skaltu fá mat, sem þú hefur ekki borðað áður. Maðurinn: Það væri nú annað hvort, að þú kæmir ekki mieð það, sem ég hef borðað áður. Nýlega voru gefin saman f hjónaband Sólveig Ásgeirsdóttir og Sigurður Guðmundsson. Heitn ili þeirra er að Heiðargerði 6. mm Bifreiðaskoðun í Reykjavík. 1 dag eru skoðaðar bifreiðarnar R-750*l til R-7650. Frá Orlofsnefnd húsmæðra Rvík. — Þær húsmæður, sem óska eftir að fá orlofsdvöl að Hxísmæðraskólanum að Laugarvatni í júlíraánuði tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er í Aðalstræti 4 uppi og er opin alla daga nema laugardaga frá kl. 2—5. e.h. — Sími 16681. Samtíðin júlíheftið er nýkomið út. Efni blaðsins er m.a. Engin borg er rétt skipulögð, eftir einn frægasta arkitekt heimsins. Kvennaþættir. Ást- arsaga. Framhaldssaga. Grein um Yoga-líkamsæfingar. Grein um kvenna gullið Stephen Boyd. Skákþáttur. Bridgeþáttur, o.m.fl. Félag Frímerkjasafnara. Herbergi félagsins verður í sumar opið félags- mönnum og almenningi alla miðviku daga frá kl. 8—10 e.h. Ókeypis upp- lýsingar veittar um frímerki og fri- merkj asöf nun. Kvenfélag Háteigssóknar. Sumarferð félagsins verður farin fimmtudaginh 12. júlí. Þátttaka tilkynnist í síma 11813 og 19272. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást 1 öllum lyfjabúðum í Reykjavlk Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel, Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, EMiheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer sána árlegu skemmtiferð þriðjudaginn 10. júlí. Upplýsingar í símum 14442, 13593 og 15969. Séra Jón Auðuns dómprófastur hef ur beðið blaðið að minna á, að viðtals tími hans er í Garðastræti 42 daglega kl. 11—12 og aðeins á þeim tíma eru vottorð afgreidd. JUMBÖ og SPORI —X— K— k— Teiknari: J. MORA — Við verðum að ná skipinu, hrópaði Júmbó örvæntingarfullur, annars komumst við aldrei heim. — Já, en hvernig eigum við að fara að því? andvarpaði Spori. — Syndum út í skipið, sagði Ping Ving ákveðinn og stökk út í öld- úrnar. — Þetta er víst nokkuð kalt fyrir mig, tautaði Spori og í staðinn hljóp hann eftir ströndinni og gaf þeim góð ráð. — Þið verðið að synda miklu hraðar, annars komizt þið aldrei alla leið, kallaði hann. ^ Ping Ving var á undan Júmbó út í skipið. Hann greip í borðstokkina og sveiflaði sér upp með hliðinni. — Gættu þess, að skipið flytjist ekki úr stað, þangað til ég kem, kallaði Júmbó til hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.