Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 22
22 MORCVNBLAÐIÐ i’östudagur 6. júlí 1962 IMorðmenn unnu IVflöltu 5:0 32. landsleikur íslands við Norðmenn á mánudag Þab er i 9. sinn sem þjóðirnar mætast F YRSTI landsleikur íslands á þessu ári verður á mánudags- kvöldið. I»á mæíir íslenzka lands liðið larn'Isliði Noregs. Þétta verð ur 32. landsleikur íslands í knatt spymu og í 9. sinn sem löndin mætast á þessum vettvangi. Leikurinn verður á Laugardals- velli og hefst kl. 8.30 á mánu- dagskvöldið. Norðmennirnir koma hirigað á sunnudag og leika aðeins þennan eina leik og er það nýhreytni frá því sem áður hefur verið. Héðan fara Norðmennirniir á . miðviku- dagsmorgun. Dómari í leiknum verður Skotinn Brittel. ★ Norðmennirnir sem hingað koma 15 leikmenn, 5 fararstjór- ar og með í förinni eru tveir blaðamenn, annar frá NTB frétta stofunni sem sendir fréttir til allra norskra blaða og hinn frá Aftenposten, útbreiddasta blaði Noreigs. ERFITT VOR Norðrhenn hafa í vor átt nokik- uð erfitt uppdráttar á knatt- spyrnusviðinu. Þeim hefur ekki . tekizt áð velja samstillt lið til mikilla átaka. Þeir töpu'ðu á dög- unum fyrir Dönum með 6—1 og töpuðu einnig fyrir Svíum 2—0. Hins vegar unnu þeir síðasta leik sinn gegn Möltu í Þrándheimi með 5—0. En þó um stórsigur værd að ræða þótti leikur Norð- manna ekki hróss verður og NTB fréttastofan sagði að hljómsveit- in sem lék fyrir leikinn hafi leik ið bezt á vellinum það kvöldið. EINN LEIKUR Bæði lið hafa verið valin og eru birt á öðrum stað hér á síð- unni. Uppstilling norska liðsins er eins og var í leiknum ' gegn Möltu. Orðið geta breytingar á liðinu á síðustu stundu þ. e. a. s. að varamenn geta kornið inn í leikinn. Það verður sennilega ekki ákveðið fyrr en í Reykja- vík ef af verður. Þar sem enginn aukaleikur lendis. T. d. kostar stúkusæti í Danmörku að landsleik 25 d. kr. eða um 150—160 kr. ísl. Porsala aðgöngumiða hefst í dag kl. 11 við Útvegsbankann. Sérstök móttökunefnd sér um móttöku liðsins. Sveinn Björks- son er formaður, en aðrir í nefnd inni Jón Ragnarsson, Jón Jóns- son, Vilberg Skarphéðinsson og Axel Þorbjörnsson. ÍA verður er um mjög dýra ferð að ræða fyrir einn leik. Hefur því orðið að hækka aðgöngumiða- verð og kostar stúkusæti 75 kr., stæði 45 og barnamiðar 10 kr. En þrátt fyrix þessa hækkun má benda á að *iiðar að landsleikj- um hér eru mun ódýrari en er- Islenzka landsliðið: Helgi Daníelssón 1 Árni Njálsson, Val Bjarni Felixson, KR 2 3 Hörður Felixson, KR 5 Garðar Árnason, KR 4 Ríkharður Jónsson, ÍA ' 8 Steingr. Björnss., ÍBA 7 Þ. Beck, St. Mirren 9 Sveinn Jónsson, KR 6 Kári Árnason, ÍBA 10 Sigþór Jakobss., KR 11 ^tAapCo ‘uasueqog 01 3«!>tTA ‘uasnjst jeio 9 S uasjapuy aAgg^jj, uasuijjeiM joj S ja^espuBT; ‘uasjten jeugey; I Suijha ‘uasjopuy SJJðAg 6 £ gjoquesoy; ‘qSojyi uqop aqqea a jioy 8 peisqtjapajq; ‘uasjajod aujy k pejsqijpajji ‘uasueqop Z ggij^ ‘uóSba qíJa H :fi!filispuei eqsjo^r Varamenn: Heimir Guðjónsson, KR, Hreiðar Arsælsson, KR, Ormar Skeggjason, Val, Skúli Halldórsson, ÍBA, og Ellert Schram, KR. Varamenn: Svein Welz, Frigg, Edgar Stakseth, Steinkjer, Olaf Hákon, Steinkjer, Ole Oppedalh, Brann. , MARKIÐ sem Garðar Árna- son skcwaði, síðara mark ís- lands í leikn-um gegn Sjálands úrvalinu, var eitthveirt það fallegasta sem sézit hefur á Lauigardalsvellinum. Garðar átti allan þátt í þessu marki sjálfur. Hann lék upp kant- inn, lék á tvo varnarleik- menn og skaut síðan af víta- teigslínunni úr þröngu og lok uðu færi. Markhæittan virtist lítil. En skotið var hnitmiðað. Markmaður Dana æ'tlaði að slá knöttinn frá, en yfir hann fór boltinn og skrúfaðist inn í markið. Þetta var eitt af hin- um sjaldgæfu glæsiliegu' skot- um. Það má glöggt sjá hvernig staðan var er Garðar skaut á fjögra dálka myndinni hér að neðan sem Sveinn Þor- móðsson tók Myndin er lær- dómsrík. Boltinn er rétt ofan við hendur markmannsins, hvítur. Hinar myndirnar sýna mark verðina. Heimir átti ekki góð- an dag í markinu. Kannski var hvítur og léttur bolti ein- hver orsök. En á milli sýndi Heimir góða markvöirzlu eins og tvídálka myndiin sýnir. Og danski markvörðurinn vairð líka að taka á sínu bezta. Minnsita myndin sýnir er hann slær yfir hörkugott skot Þór- ólfs í leiknum, markspyrnu sem spyrnt var úr sérlega erf- iðri stöðu. Mogens mátti hafa sig allan við að verja. Minni myndirnar tók sonur Sveins, T>niT'mA?íi i f fimleikaunnendur eru hér margir meðal eldri kynslóðar innar sérstaklega, láti sér ekki þetta tækifæri úr greip um ganga. Sýningin í kvöld er í Háskólabíói kl. 11.15. B-lið Islunds NÆSTI stórleikur á vegum KSÍ eftir landsleikinn á mánudaginn verður B-landsleikur af íslands hálfu. Hingað kemur A-landslið Færeyinga og leikur gegn B-liði Islands föstudaginn 3. ágúst nk. Leibur þessi er endurgjaid fyrir heimsókn B-landsliðs ís- lands til Færeyja 1959. Þá vann B-lið Íslands A-lið Færeyja. 6 sigrar Noregs LEIKURINN við Norðmenn á mánudaginn er 9. landsleik- ur þjóðanna. Hinir 3 fyrri hafa farið þannig: Isl. Nor. 1947 2 4 Rvík. 1951 1 3 Þrándlh. 1953 1 3 Bergen - 1954 1 0 Rvík. 1957 0 3 Rvík 1959 1 0 Rvík 1959 1 2 Oslo 1960 0 4 Oslo 7 19 Norðmenn hafa sean sagt 9 sigra á móti tveimur okkar og hafa Norðmenn skorað 10 mörk gegn 7. Síóari sýningin í Háskólabíó í kvöld NORÐMENN léku landsleik við Möltubúa í gær. Úrslit urðu þau, að Norðmenn unnu með 5:0. Leikurirm fór fram í Þrándfaeimi. Þetta er síðasti leikur norska landsliðsins áður en það kemur hingað. Nasstkomandi mánudag er leikur milli íslands og Noregs Norska liðið hafði yfirburði í leiknum, en náði illa saman og var hreint ekki neitt til þess að státa af fyrir Norðmenn. Fyrstu 80 mínúturnar náðu Norðmenn aðeins að skora 2 mörk þótt mjög lægi á Möltumönnum, en þá náðu þeir góðum leikkafla og bættu þremur mörkum við á síðustu tíu mínútunum. í hálf- leik stóðu ledkar 1:0. Sigur Norðmanna byggðist ein- göngu á því, hve Möltu-liðíð var tólegt. Sérstaklega var íyrri hálf- leikurinn bragðdaufur. Áhorfendur voru sammála uim jþað eftir leikinn, að lúðrasveit Biskehaugen-skólans, ‘ sem lék fyrir leikinn og í hléinu, hafi leikið bezt á vellinum þennan dag. í KVÖLD er síðari sýning hirrna heimsfrægu sænsku fimleikaflokka karla og kvenna og þjóðdansaflokka. Fyrri sýningin var seint í gær kvöld og stóð fram á nótt og getum því ekki skýrt frá henni nú. En það stendur sem sagt hefur verið, að hér er á ferð fimleikafóik úr fremstu röðum þeirrar greinar, ekki aðeins á Norðurlöndum held- ur í heiminum. Sænski karla flokkurinn hefur t.d. sýnt í 34 löndum og haldið yfir 800 sýningar. Fyrir utan það að bér er um „toppfólk“ að ræða, þá miá enn minna á að þessi í- þróttaheimsókn verðskuldar betri móttökur en allar aðrar vegna þess að fólkið kemur hingað óbeðið og krefet eins- kis. Það greiðir allan sinn kostnað og vill aðeins heim- sækja Sögueyjuna og kynna sína góðu íþrótt. Er vonandi að ísl. íþróttaunnendur, og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.