Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.07.1962, Blaðsíða 1
24 síöur 19. ávgangur 151. tbl. — Föstudagur 6. júlí 1962 Prentsmiðja Mcrgunblaðsins Tiilögur til luusn r togurudeilunni Fulitrúar sjómanna undirritullu, en samninganefnd útvegsmanna klofnaði VIÐ lok hinna löngu funda, sem staðið hafa milli samn- inganefnda sjómanna og út- vegsmanna í togaradeilunni, í gærkvöldi, undirrituðu fulltrúar sjómannafélaganna „samkomulag“, sem gerir ráð fyrir verulegum kjara- bótum, þegar veitt er fyrir innanlandsmarkað, en hins- vegar þverklofnaði nefnd Útvegsmanna. — Helmingur nefndarinnar undirritaði „samkomulagið“, en hinn helmingurinn hvarf af fundi. Tillögur þessar verða nú lagðar undir atkvæði fé- lagsmanna í sjómannafélög- unum sex, sem aðild eiga að samningunum og félaga í Félagi íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda. MIKL.AR HÆKKANIR Helztu álkvæði þeirra til'lagna, eem atkvæði verða greidid um, eru þau, að mánaðarkaup hóseta hækki úr kr. 3.412.50 í kr. 4.000.00 kaup 'netamanna úr kr. 3.762.50 í kr. 4.550.00 og bátsmanns og 1. matsveins úr kr. 4.462.50 í kr. 6.100.00. Aflahlutur á ísfisksveið- um, þegar landað er innanlands, verður nú greididur af sama verði og útgerðin fær fyrir fisk á hverj um tíma, að frádregnum 10 aur- um á kíló í löndiunarikostnað, en verðlagsróð sjávarútveigsins á- fcveður verð á fiski miðað við Bidault sviptur þinghelgi París, 5. júlí (NTB) — Sérstök nefnd. sem franska þing ið skipaði til að rannsaka mál Georges Bidaults fyrrverandi for eætisráðherra, hefur lagt til að Bidault verði sviptur þinghelgi. Þingið skipaði 15 manna nefnd til að rannsaka afskipti Bidaults að OAS-samtökunum í Alsír. Var tillagan um að svipta hann þing helgi samþykkt með 9 atkvæðum gegn þrernur, en þrír sátu hjá. Þá ræddi nefndin um hvort Bidault skyldi leiddur fyrir herrétt eða venjulegan dómstól. Var sam- þykkt með 9 atkvæðum gegn 6 að borgardómur skyldi fjalla um málið. Þá ákvað nefndin með átta alkvæðum gegn sjö að eklfi bæri að taka aðalákæruna — að hann væri meðlimur í OAS-samtökun um alvarlega. Hinsvegar sakar nefndin Bidault um að hafa veitt franskri andspyrnuhreyfingu for Stöðu. Þingið samþykkti tillögu nefnd arinnar um að svipta Bidault þing helgi með 241 atkvæði gegn 72. að hann sé kominn á flutninga- tæki. í þessu tvennu, sem nú hefur verið nefnt, felst aðalkjarabótin. Áður var skiptaverð til dæmis reiknað af kr. 1,66 fyrir hvert kg. af þorski, en samkvæmt til- lögunum á að reikna það af verði því, sem útgerðin fær, sem mun að meðaltali vera nálægt kr. 2.80, en hæsta verð er kr. 3,21. Svipuð hækkun mun vera á öðrum fisktegundum. Jón Sigurðsson, formaður samninganefndar sjómanna, tjáði Morgunblaðinu í gænkvöldi, að hann teldi að þessi kjarabót næmi 20—21%, ef helmingur aflans væri fyrir heimamarkað en hinn helmingurinn erlendan markað. IiÍTIL HÆKKCN Á EBLENDUM MARKAÐI. Naumast mun þó vera hægt að reikna með að helmingur aflans sé fluttur út, því að sérstakur kvóti er í Englandi og samkomulag er um það .við þýzlka útgerðarmenn og fiskkaup endur að landa ekki í Þýzikalandi þegar rnikið berzt af fiski fró þýzkum togurum. Samkvæmt tillögunum er um litla hækkun að ræða, þegar veitt er fyrir erlendan markað, enda varð mjög mikil hækkun við Framhald á bls. 23. Mynd þessi rar tekin af steffti Gullfoss eftir ásiglinguna í Kaupmannahöfn í gær. Það er Finnbogi, 2. stýrimaður, sem er að skoða vegsummerkin. y 60 drepnir í bardaga í Oran í gær Oran, Alsfr, 5. júlf — AP-NTB í DAG kom til alvarlegra ó- eirða í Oran. Börðust OAS- menn og Serkir þar í um fjórar klukkustundir og er talið að a. m. k. 60 manns hafi fallið en um 100 særzt. Hófust bardagarnir á hádegi □- -□ Rabat, Marokkó, 5. júlí (AP) Talsmaður alsírska þjóð- frelsishersins í Marokkó sagði í dag að herinn neit- aði að taka við fyrirskipun- um frá útlagastjórninni, sem nú er flutt til Alsír undir forystu Ben Khedda. Sagði hann að herinn tæki ein- göngu við fyrirskipunum frá herforingjaráðinu eða þjóð- byltingarnefndinni, sem var nokkurskonar þjóðþing Serkja meðan á baráttunni við- Frakka stóð. Með ákvörðun þessari gengur þjóðfrelsisherinn í lið með Ben Bella, aðstoðar- forsætisráðherra útlagastjórn arinnar, en hann er nú staddur í Kaíró vegna á- greinings við útlagastjórn Ben Khedda. Eftir að Ben Bella fór til Kaíró tilkynnti Ben Khedda að herforingja- ráðið yrði leyst upp og var þremur helztu foringjum þess vikið úr starfi. fengnu sjálfstæði. Skyiidi- lega hófst skothríð af svöl- um og þökum íbúðarhúsa evrópskra manna. Serkirnir tóku til fótanna og innan stundar var torgið mann- laust. Þar lágu aðeins eftir þeir, sem fallið höfðu í fyrstu skothríðinni. Skothríðin breiddist út eins og eldur í sinu um nærliggj- andi hverfi. Skæruliðasveitir úr þjóðfrelsisher Serkja komu fljótlega á vettvang til að stöðva bardagana og skömmu seinna komu franskir hermenn og skriðdrekar þeim til að- Framh. bls. 2 Gullfoss laskast Höfn i □- —------------□ þegar þúsundir Serkja voru saman komnir á aðaltorgi borgarinnar til að fagna Engir samningar um aðiid íslands fyrr en alþingi hefur markað stefnuna Gylfi Þ, Gíslason ræðir við fulltrúa Efna- hagsbandalagsins í Briissel Brússel, 8. júli. Einkaskeyti frá AP. FULLTRÚAR íslands luku í dag skýrslugerð sinni til nefndar Efnahagsbandalags Evrópu. Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, sagði þar að engar raunverulegar samningaviðræður geti haf- izt um samskipti íslands og Efnahagsbandalagsins fyrr en eftir markað haust. að Alþingi hefur stefnuna næsta Gylfi Þ. Gíslason lagði á- herzlu á það að viðræðurnar, sem hann hefur átt við full- trúa Efnahagsbandalagsins und- anfarna tvo daga, væru aðeins könnunarviðræður. Sagði hann að ríkisstjórnin hefði enn ekki tekdð akvörðun um framtíðar- samband við Efnahagsbanda- Framh. á bls. 2 ER Gullfoss var að leggja að hafnarbakkanum í Kaupmanna- höfn á fimmtudagsmorgun, vildi það óhapp til að skipið lét ekki fyllilega að stjórn, er það átti að taka aftur á bak og rakst stefnið á hafnarbakkann. Við áreksturinn myndaðist 4 feta löng dæld, sem gekk 3 fet inn í stefnið nokkuð ofan við lóðlínu. Engin meiðsli urðu á mönnum við þennan árekstur og mun viðgerð fara fram í Kaupmannahöfn, án þess að skipið þurfi að fara í skipakví, og tefst Gullfoss því ekkert af þessum sökum, en mun halda- áætlun sinni í sumarferðunum óhindrað. Þannig hljóðar fréttatilkynn- ing Eimskipafélags fslands um ofannefndan atburð. Mbl. hefur einnig borizt skeyti um þetta frá fréttarit- ara sínum í 'Kaupmannahöfn: Þegar Gullfoss kom að hafn- arbakkanum í Kaupmannahöfn sl. þriðjudag brást vél skipsins þannig að það lét ekki að stjórn. Stefni skipsins lenti á hafnarbakkanum nálægt sjólínu og kom lítilsháttar leki að þvL Viðgerðin á að fara fram vlð hafnarbakkann við Asiatisk plads, en skipið þarf ekki í skipasmiðastöð. Reiknað er með að viðgerð ljúki á föstudag. Enn er ekki búið að ganga úr skugga um ástæðuna fyrir vélarbiluninni. Ekkert kom fyrir áhöfn eða farþega, og vör ur skemmdust ekki. Sumir far- þeganna urðu ekki einu sinni varir við áreksturinn. — Rvtuaard.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.