Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 57

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 57
iara um landið og flytja fyrirlestra um stefnu og störf Alþýðuflokksins, halda umræðufundi og stofna flokksfélög. 3) að hafin verði skipulögð útgáfa smárita um ýms 'efni, einkum þó þjóðfélagsmál. 4) að flokkurinn hefji útgáfu tímarits hið allra fyrsta. Flokksþingið felur miðstjórninni að sjá um útgáfu aðgengilegra handbóka fyrir flokksmenn svo fljótt sem verða má og í síðasta lagi fyrir næstu Alþingis- kosningar. .Frá skipnlagsnefná. 17. þing Alþýðuflokksins skorar á flokksstjórnina að hrinda eftirfarandi í framkvæmd svo fljótt sem auðið er: I. Að flokksstjórnin ráði fastan starfsmann, er hafi með höndum: a. Yfirstjórn flokksskrifstofunnar í Reykjavík. b. Erindrekstur meðal flokksfélaga. ■c. Stofnun flokksfélaga í samráði við frambjóðend- ur og flokksstjórn, þar sem þau eru ekki þegar fyrir. d. Hann vinni að stofnun starfshópa eða útvegun trúnaðarmanna í samráði við frambjóðendur og flokksstjórn á þeim stöðum, sem stofnun flokks- félaga verður ekki við komið. ‘C. Annað það, sem flokksstjórn telur heppilegt að fela honum af skipulagsmálum flokksins. II. Að flokksstjórnin i samráði við trúnaðarmenn á hverjum stað ákveði þegar eftir flokksþingið, eða 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.