Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 31

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 31
•aríirði. Fékk sömu bæjarfulltiuatölu í Reykjavik og hélt svipaðri aðstöðu í bæjarstjórnum annavra ‘kaúpstaða landsins. Það var mikið gleðiefni fyrir Alþýðuflokkinn, að halda meirihlutaaðstöðu sinni á Ísaíirði og í Hafn- arfirði, og sýnir fátt betur, að þegar Alþýðuflokk- urinn hefir einu sinni náð meirihluta í einhverju bæjarfélagi. þá varir stjórn hans þar lengi. Alþýðu- flokkurinn hefir naft meirihluta í bæjarstjórn Isa- fjarðar um 20 ára skeið og í Hafnarfírði um. 15 ára skeið. Er auðséð að íbúar þessara kaupstaða vilja ails ekki skipta um stjórn bæjanna, enda hefir rekstur bæjanna verið með miklum skörungsskap og framsýni, þótt tímarnir hafi oft verið erfiðir og hættulegir. Að öðru leyti þarf ekki að fjölyrða um þessar bæjarstjórnarkosningar, en segja má, að eftir atvik- um geti Alþýðuflokkurinn sæmilega við þær unað. Eins og fyrr greinir fóru fram alþingiskosningar hinn 5. júlí 1942. Þeim kosningum lauk á þann veg, • að Alþýðuflokkurinn fékk 6 þingmenn kjörna og tæp 9 þúsund atkvæði alls. Það var að vísu talsvert og tilfinnanlegt tap í atkvæðum miðað við næstu kosningar á undan, árið 1937, er Alþýðuflokkurinn hafði rúm 11 þúsund atkvæði. Flokkurinn fékk og tveimur fulltrúum færra en við alþingiskosningarnar 1937. En á kjörtímabilinu hafði það líka hent, að •einn af þingmönnum flokksins, Héðinn Valdimars- :son, hafði gengið á móti vilja flokksins og í lið með -andstæðingum hans. Var honum vikið úr flokknum og fylgdu honum nokkrir menn þaðan, er höfðu 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.