Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 15

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 15
•um faafi gengiö vel og skörulega fram til þess að ná þessum árangri. Vetrarpmglð 1941» Þegar kom fram á þingið 1941 var því hreyft innan ríkisstjórnarinnar af hálfu Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins, að útlit allt innanlands og utan væri svo ískyggilegt, að hæpið virtist að kosn- ingar gætu farið fram til alþingis, eins og lög mæltu fyrir um að skyldu fram fara vorið 1941. Þetta mál var fyrst tekið til athugunar innan mið- stjórnar Alþýðuflokksins hinn 25. apríl 1941, þar sem ég skýrði frá hvaða málaleitun hinir stjórn- arflokkarnir hefðu sent Alþýðuflokknum um þetta atriði. Á fundi miðstjórnarinnar 9. maí sama ár var samþykkt eftirfarandi ályktun: „1 tilefni af því, að báðir samstarfsflokkar Alþýðu- flokksins höfðu fyrir sitt Ieyti samþykkt, að alþing- iskosningum verði frestað fyrst um sinn, gerir flokksstjórnin og þingflokkurinn svofellda ályktun: Með því að það ástand er í landinu, að telja má óhugsanlegt að almennar kosningar geti farið fram í anda stjórnarskrárinnar og kosningalaga, telur mið- stjórnin og þingflokkurinn æskilegt, ef framkvæm- anlegt þykir, að kosningum verði frestað um sinn og heimilar þingmönnum flokksins að taka afstöðu til þessa máls í samræmi við þessa ályktun.“ Á fundi þingflokksins 15. maí var samþykkt að standa að ályktun um frestun kosninga til alþingis. Um þetta atriði varð enginn verulegur ágreining- 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.