Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 51

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 51
•ófriðnum loknum, svo og til hagkvæmrar nvsKip- unar aðalatvinnuveganna. Skipastóll landsmanna verði sem skjótast endur- nýjaður og aukinn. Framlög til nýbyggingasjóða séu hækkuð og tryggt að þeir nái tilgangi sínum. Veittir verði styrkir til smíða á nýjum fiskibátum og hagkvæm lán til endurnýjunar á fiskiflotanum. Settar séu reglur um skattfrjálsa afskrift báta, skipa, hraðfrystihúsa og verksmiðja, sem framleiða útflutningsvörur, og byggð eru með óeðlilega háu verði. Nýjum fyrirtækjum, er vinna úr íslenzkum af- urðum, sé gefinn kostur á hentugum lánskjörum. b. Athugun fari fram á því, hvað af hinum mörgu ráðgerðu stórframkvæmdum, t. d. verksmiðju- byggingar (síldarverksmiðjur, áburðar- og sem- entsverksmiðjur o. s. frv.), rafvirkjanir, hitaveitur, hafnargerðir, skipasmíðastöðvar til endurnýjunar flotans og skipaviðgerða o. fl., séu framkvæmn- legar nú þegar eða í nánustu framtíð, með tilliti til þess, hvort þær megi teljast arðbærar nú og framvegis. Við þe6sa athugun sé sérstaklega haft í huga, að framkvæmdir þessar, hvort sem í þær yrði ráðizt nú eða síðar, verði til tryggingar gegn at- vinnuleysi eftir ófriðinn og reynist þá arðbærar eða til stuðnings atvinnuvegum þjóðarinnar. c. Skipuð sé nefnd, er geri tillögur um nýskipun þjóðfélagsins til tryggingar öryggi og jöfnuði þegn- anna og eflingar þeim stjórnarfars- og atvinnu- háttum, er miða til almennrar hagsældar. Meðal annars sé rannsakað, hvernig haga skuli skipulagi 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.