Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 37

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 37
fjalla. En fyrir atbeina Alþýðuflokksins undirbjó' milliþinganefnd frumvarp til laga um orlof vinnandi íólks. Hefir það mál verið flutt af flokknum á tveim- ur undanförnum þingum, en dagað uppi í bæði skipt- in. Mun flokkurinn hér eftir sem hingað til halda uppi sókn í þessum málum, unz sigur vinnst, sem og í öðrum umbótum, er snerta félagsmálalöggjöf landsins. Væntir flokkurinn, að árangur þeirrar baráttu komi smátt og smátt í Ijós, svo sem verið hefir á undanförnum árum. IssnH starfsemi flokksms, Á kjörtímabili því, sem nú er að enda, hefir mið- stjórn flokksins og þingmenn hans, eftir því sem til þeirra hefir náðzt, haldið alls 68 fundi, og hafa þeir fjallað um málefni flokksins, eins og þau hafa borið að höndum á hverjum tíma. Flokksstjórnin um land allt hefir og tvisvar verið kvödd saman á fund á Icjörtímabilinu og rætt þar mörg mál og gert álykt- anir í þeim. Miðstjórn flokksins var það vel ljóst, að brýn þörf var á auknum og endurbættum blaðakosti fyrir flokkinn. Eftir ýtarlegan undirbúning var ráðizt í það hinn 25. febrúar að stækka Alþýðublaðið um helming, og voru fengin fjárframlög til þess hjá ein- staklingum eftir því sem unnt var. Það hefir komið í ljós, að þetta var heilladrjúgt spor, og hefir útbreiðsla blaðsins stóraukizt frá því, 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.