Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Side 19

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Side 19
farið fljótiega forgörSum. Og er ekki hugsanlegt að þeir, sem nú græða offjár á útgerð reyni að draga sig út úr með gróðann og koma honum í hættuminni eignir að stríðinu loknu? Ef það ætti þá að endur- nýja skipin er hugsanlegt að enginn fengist til þess og að það opinbera yrði að taka það að sér. En hætt er við að það hafi í mörg horn að líta, þegar þar að kemur. Til þess að þetta vandamál verði leyst á öruggan hátt verða þeir, sem nú græða hverja milljónina á fætur annarri á stríðinu, að eiga aðeins tveggja kosta völ: Annað hvort að leggja verulegan hluta milljónagróðans til hliðar á þann hátt, að tryggt sé að honum verði varið til endurnýjunar skipastóls- ins eða annarra framleiðslutækja, og þar með til aukningar á eignum þjóðarinnar, eða greiða háan stríðsgróðaskatt til ríkisins, sem varið sé til þess að greiða upp skuldir þjóðarinnar eða til þess að tkoma upp varam3|egum framleiðslutækjum. Þetta er eitt aðalsjónarmiðið, sem feist í frumvörpunum um nýbyggingarsjóðinn og stríðsgróðaskattinn.“ í sama nefndaráliti ræðir einnig sérstaklega um nauðsy.n á'því að stríðsgróðinn sé tekinn úr umferð, og segir svo um það í efndarálitinu: „Einhver mesta hættan, sem yfir okkur vofir sem stendur, er að hinn mikli stríðsgróði útgerðarinnar verði valdandi síaukinnar verðbólgu og þar af leið- andi enn ægilegri dýrtíðar í landinu. Af dýrtíðinni leiðir síðan hærra kaupgjald, hærri framleiðslu- kostnað, þar til atvinnuvegirnir loks ekki fá undir því risið og síðan hrun gjaldeyrisins. Á þessari 17

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.