Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 42

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 42
Þá hefi ég í nokkrum dráttum rakið helztu þætt- ina í störfum Alþýðuflokksins síðasta kjörtímabiþ og framkvæmdir miðstjórnarinnar á málefnum hans. Um þessi atriði verður vafalaust rætt ítarlega á þinginu, og miðstjórnin er fús til að gefa allar þær skýringar og upplýsingar, sem óskað kann að verða eftir, og þola þann dóm, er þingið leggur á störf hennar. II. Skýrsla ritara Alþýðuflokksins, Jónasar Guð- mundssonar. flutt á þingfundi 22. nóv. 1942. Þetta er eins og mönnum er kunnugt, fyrsta þing Alþýðuflokksinr eins, eftir aðskilnað hans frá Al- þýðusam'bandinu. Á síðasta þinigi, árið 1940, voru talin vera í Alþýðusambandi íslands 20 Alþýðu- flokksfélög með samtals 1826 félaga. Nú eru talin vera í Alþýðuflokknum þessi félög: Alþýðuflokksíélag Reykjavíkur ........... 574 Kvenfélag AlþýðufUkksins, Rvík .......... 102 Stúdentafélag Alþýðuflokksmanna, Rvík . . 30' Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar ......... 108 Kvenfélag Alþýðuflokksins, Hafnarfirði 177 Alþýðuflokksfélag Hellissands ........... 10' — Stykkishólms ........... 20' — ísafjarðar.............. 43' — Blönduóss .............. 201 — Sauðárkróks ............. 29 — Siglufjarðar ............ 51 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.