Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 29

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 29
kjördæmamálið, varð augljóst, að samstarfi Fram- sóknarflokksins og Sjálfstæðismanna um ríkisstjórn Maut að vera lokið. Vaknaði þá það vandamál, á hvern hátt hægt væri að mynda stjórn til þess að fara með völdin meðan mál þetta yrði til lykta leitt, — því að Hermann Jónasson hafði beðizt lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt, og fulltrúar Framsóknarmanna í ríkisstjórn voru ákveðnir í því að hverfa burt úr stjórninni. Á fundi miðstjórnar Alþýðuflokksins 6. maí 1942 var það upplýst endanlega, að Sjálfstæðisflokkurinn myndi fylgja fram kjördæmabreytingunni á þá lund, er áður greinir, og bauðst hann til þess að mynda ríkisstjórn úr sínum flokki til þess að stjórna meðan kjördæmabreytingin yrði útkljáð, enda væri þá tryggt fylgi eða hlutleysi nægilega margra annarra þingmanna. Út af þessu ályktaði miðstjórn og þing- flokkur Alþýðuflokksins: „Alþýðuflokkurinn lýsir yfir því, að hann mun ekki greiða atkvæði með vantraustsyfirlýsingu á ríkisstjórn, sem mynduð er vegna kjördæmamálsins og telur verkefni sitt að tryggja fullnaðarafgreiðslu þess, og skipuð er Sjálfstæðismönnum einum, ef slík tillaga verður borin fram af andstæðingum kjördæma breytingarinnar, enda sé jafnframt tryggt, að flokk- ar þeir, sem breytingunni fylgja, standi saman um að tryggja fullnaðarafgreiðslu málsins á næsta þingi og greiði allir atkvæði með slíkri tillögu." Eftir að þetta haíði skeð, tók stjórn Ólafs Thors við völdum og var hún einungis skipuð Sjálfstæðis- mönnum. Naut stjórnin á þann hátt, er áður greinir, 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.