Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 17

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 17
gjöldum til þess að fá þau lækkuð, og loks að afla fjár í ríkissjóð til þess að halda niðri verðlaginu í íandinu. Þetta frumvarp Alþýðuflokksins náði þó ekki samþykki þingsins, því að báðir hinir höfuðflokk- arnir, Sjálfstæðisfloklcurinn og Framsóknarflokkur- inn, voru því andvígir. En í stað þess voru sett. heimildarlög þau, er að framan getur, eftir að hindr- að hafði verið fyrir atbeina Alþýðuflokksins, að lög- leiddur væri mjög óréttlátur skattur á launafólki í landinu. Því miður varð sú raunin á, að heimildarlögin um ýmsar ráðstafanir til þess að hindra og draga úr dýr- tíðinni, urðu aldrei framkvæmd, og olli því að mestu andstaða Sjálfstæðismanna gegn höfuðatriði laganna, og reyndist ríkisstjórnin því ómegnug þess að framkvæma það, sem alþingi hafði þó fyrir hana lagt. Sýnir saga þessa máls, betur en flest ann- að, hve ólík voru sjónarmiðin innan samstjórnar- innar, þegar til kastanna kom um þýðingarmiklar ráðstafanir í dýrtíðarmálunum. Tvennt kom einkum berlega í ljós: að Sjálfstæðisflokkurinn vildi hlífa stríðsgróðamönnunum og hindra að hömlur væru settar á hækkun stríðsfarmgjaldanna, en tollar eft- irgefnir, að Framsóknarflokkurinn fékkst ekki til þess fyrir sitt leyti, að gera neinar þær ráðstafanir, sem til þess gætu orðið, að halda í hóflegu verði innlendu framleiðsluvörunum, sem seldar voru til neyzlu í landinu, og nota ef á þyrfti að halda fé úr ríkissjóði til þess að bæta framleiðendum verðmis- muninn. En fulltrúi Alþýðuflokksins í ríkisstjórn- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.