Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 49

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 49
neytendur og samningar stéttarfélaga við at- vinnurekendur ná ekki til. Tekin isé upp skömmtun á fleiri vörum en hingað t-il, til þess að koma í veg fyrir misskipt- ingu þeirra og óhóflega eyðslu. II. Skattamál. a. Skattar á hátekjum og hvers konar stríðsgróða.. séu hækkaðir. Bannið gegn því að leggja útsvör á þann hluta teknanna, sem er umfram 200 þús- und krónur, sé afnumið. Sérstakur stríðsgróðaskattur sé lagður á eigna aukningu umfram 75 þúsund krónur, sem orðið hefir síðan í árslok 1939. Strangar hömlur séu settar til þess að draga úr hraski með jarðir,. aðrar fasteig.nir og skip m. a. með verðhækkunar- skatti og forkauþsrétti hins opinbera. b. Toilar af nauðsynjavörum séu afnumdir. Meðan ekki þykir fært að hækka 'gengi íslensku krónunnar — en að því telur þingið að beri að stefna — sé lagt útfluitningsgjald á þær vöru-r, sem iseldar eru úr landi með stríðsgróða, og því varið til þess að halda niðri verði á nauðsynjavörum al- mennings og til verðjöfnunar á milli útflytjenda,, ef þurfa þykir.. c. Hert sé á eftirliti mleð framtöium tekna og eigna,. sett 'lög til þess að hindra að vaxíatokjum af verð- bréfum sé skotið undan skatti og tekið upp ná- kvæmt eftirlit með því, að varasjóðir hlutafélaga séu ekki notaðir í alls konar brask óviðkomandi rekstri félaganna. 4 T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.