Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 36

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 36
þetta skyldi nota til þess að halda niðri verðlagi innanlands. Þessar tillögur í dýrtíðarmálunum, ásamt öflugu verðlagseftirliti, er setti skynsamleg takmörk fyrir verðhækkun framleiðsluvara landsmanna, er seldust heima fyrir, hefir Alþýðuflokkurinn jafnan leitazt við að fá framkvæmdar og lagt fram um þetta frumvarp á alþingi. En því miður hefir flokkn- um orðið lítið ágengt í þessu efni, og því hefir farið sem farið hefir. Allar skynsamlegar skorður gegn dýrtíðinni hafa verið vanræktar af stærstu stjórn- málaflokkum landsins, og nú er dýrtíðin eins og al- menningur veit orðin gífurlega mikil, eða vísitalan komin upp í 260 stig. Það er vissulega ekki sök Al- þýðuflokksins. Eins og áður hefir Alþýðuflokkurinn lagt mikið kapp á að koma á endurbótum í félagsmálalöggjöf landsins. Hann hefir átt þátt í því, að breytt var lögunum um verkamannabústaði, svo að unnt hefir verið að reisa verkamannabústaði í flestum kaup- stöðum landsins í stærri stíl en nokkru sinni fyrr, enda þörfin meiri nú en áður. Framkvæmdir þess- ara mála hafa að mest-u leyti hvílt á Alþýðuflokkn- um og trúnaðarmönnum hans í kaupstöðum lands- ins og hefir þar mikið áunnizt. Einnig hefir flokkurinn lagt kapp á að fá fram- gengt endurbótum á alþýðutryggingunum og að koma á löggjöf um orlof vinnandi fólks. Ekki hefir þó enn tekizt að koma á þeim endur- bótum, sem þörf er á hvað alþýðutryggingarnar snertir, en um það atriði á nú milliþinganefnd að 3-:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.