Pressan - 03.12.1992, Blaðsíða 12

Pressan - 03.12.1992, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. DESEMBER 1992 Hefur síminn þinn happanúmer? Símanúmer þitt er numer happdrættismiðans Nú byggjum við nýja sundlaug fyrir börnin okkar % STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA Háaleitisbraut 11 - 13, Reykjavík T X r raust markaðarins á Fjárfestingar- félaginu Skandia hf. hvarf sem dögg fyrir sólu þegar sjóðunum var lokað um mán- aðarskeið í byrjun október og gengi þeirra síðan fellt um 33%. Var haft á orði að hið eina, sem fallið hefði meira og hraðar, væri gengi þeirra Ragnars Aðal- steinssonar og Gísla Amar Lárussonar. Glöggir spekúlantar á borð við Pétur Blöndal bentu á að lækkunin á gengi sjóðanna væri alltof mikil og greinilega miðuð við mikla skammtímainnlausn, gengishækkunar hlyti að vera von innan tíðar og þarna því komið úrvalstækifæri til mikillar og hraðrar ávöxtunar. Gengið hefur hins vegar enn ekki verið hækkað og mun hart deilt innandyra um hvert næsta skref skuli vera... Kaup á miða í símahappdrættinu styðja framkvæmdir félagsins í þágu fatlaðra barna M, f=AT TVi rnm ÖSKJUHLÍÐ .etra um Fjárfestingarfélagið Skandia. Eins og greint er að ofan er loft orðið lævi blandið f Hafnarstrætinu. Hermt er að senn kunni að bresta flótti í liðið, sumir hinna gömlu starfsmanna Fjárfestingarfélagsins hugleiði að flytja sig til annarra fyrirtækja en aðrir ræði um stofnun nýs fjárfestingarfyrirtækis, og má ætla að þá fækki viðskiptavinum Fjárfest- ingarfélagsins Skandia enn frekar... mm SÍMI621599 u HAFA MISSYNST UM SOVÉTRÍKIN?" tvarpsráð mun hafa afþví nokkrar áhyggjur að Ríkissjónvarpið sé einfald- lega að lognast út af í samkeppninni við Stöð 2. Nýlega barst sú fyrirslapun frá út- varpsráði að keppa skuli við Stöð 2 á heimavelli og um áramótin á að hefja út- sendingu barnaefnis fyrir hádegi um helgar... Kristinn E. Andrcsson, 1971 Almenna bókafélagið boðar til mikilvægs fundar í tilefni af útgáfu bókarinnar „Liðsmenn Moskvu - samskipti íslenskra sósíalista við kommúnistaríkin“ eftir sagnfræðingana Áma Snævarr og Val Ingimundar- son. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 3. desember í Átthagasal Hótel Sögu kl. 17:00- 19:00. Fundurinn er öllum opinn. Dagskrá: ! 1. Árni Snævarr, annar höfundur bókarinnar, ræðir um vandann við að finna skjöl í skjalasöfnum erlendis, hann greinir frá frekari upplýsingum sem er að vænta um þetta efni og segir frá samtölum sínum við persónur bókarinnar. 2. Bjöm Bjamason alþingismaður og Eysteinn Þorvaldsson dósent segja álit sitt á upplýsingum í bókinni og hvaða lærdóm megi draga af þeim. 3. Pallborðsumræður um bókina. Þátttakendur verða þeir Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra, Gísli Gunnarsson dósent, ásamt frummælendum. Fundarstjóri og stjómandi pallborðsumræðna er Jón Hákon Magnússon. Verið velkomin! é> ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ HF M I % I 1 f <3 íjf u Á TÍMUM MINNKANDIKAUPMÁTTAR 25%afsláttur AF ÖLLUMINNFLUTTUM SÓFASETTUM OG HORNSÓFUM á meðan birgðir endast ÍSLENSK SÓFASETT í öllum verðflokkum ÁKLÆÐIAÐ EIGIN VALI FATASKÁPAR, FRÁBÆRT VERÐ 0Z00 SKRIFSTOFUHÚSGÖGN „Val hins hugsandi mann“ Húsgagnalagerinn Bolholti S. 679860 | J& & I I $

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.