Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1987, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1987, Blaðsíða 5
næstunni verður gefíð út 1. bindið af 9 í bókaflokki sem heitir A íslensk þjóðmenning og afmarkast við bændasamfélagið forna. Bókaútgáfan þjóðsaga gefur verkið út. 1. bindið ber undirtitil- ■i. JLjnn Uppruni og umhverfí og er hugsað sem inngangur að ritverkinu. Efni þess skiptist í 7 aðalkafla. Fyrsti kaflinn fjallar um uppruna íslendinga og íslenskrar menningar og standa þrír höfundar að honum, þeir Stefán Aðalsteinsson sem skrifar um líffræðilegan upp- runa íslendinga og uppruna húsdýranna, Þór Magnússon sem skrifar um vitnisburð fomminja og Haraldur Ólafsson um norska og íslenska samfélagsskipan. Aðrir kaflar bera yfírskriftir sem hér segir: Upphaf íslandsbyggðar eftir Harald Ólafsson, Myndun og mótun Islands eftir Þorleif Einarsson, Þróun lífríkis íslands eftir Sturlu Friðriksson, Veður- far á íslandi eftir Pál Bergþórsson, íslenski torfbærinn eftir Hörð Ágústsson og Ljósfæri og lýsing eftir Guðmund Ólafsson. Frosti F. Jóhannsson ritstýrir verkinu. Undirtitlar annarra binda eru sem hér segir: Jarðyrkja og kvikfjár- rækt, Veiðiskapur, Heimilisstörf, Trúarlíf og alþýðuvísindi, Kvæða- og sagnaskemmtun, Sjónmenntir, Samgöngur og félagslíf og Fólkið í bæn- dasamfélaginu. U.þ.b. 50 fræðimenn skrifa ritverkið. Efnið sem hér birtist 'er úr kafíanum íslenski torfbærinn sem tekur mest rúm í 1. bindinu. Það fjallar um þróun húsaskipunar að Laufási við Eyjaf/arðarströnd frá 1559 fram um síðustu aldamót. Þetta dæmi er hér valið vegna þess að það gefur í stuttu máli skýra mynd af því hvemig torfbærinn þróaðist á tæpu 400 ára tímabili. Helsta einkenni þessarar þróunar var það að hlutverk aðalvistarvera, eins og skála og stofu sem voru fremst húsa, breyttist og sjálf baðstofan sem var aftast í bæjarþorpinu varð aðalíveruhúsið. Samhliða þessari þróun var fram- húsum snúið og settar á þau burstir eins og sjá má á þeim torfbæjum sem enn standa uppi. Þessi húsaskipan er stundum nefnd gangabær og sú sem á undan fór þjóðveldisbær, en þá skipan þekkja margir frá Þjóðveldisbænum í Þjórsárdal (mynd bls. 6) sem reistur var í tengslum við 1100 ára afmæli íslandsbyggðar. eru nú fjórar (16—19) og innangengt í allar þær er sunnan skála liggja. Eldhúsið (7) er á sama stað en þilið fyrir framan það er horfíð. Búrin tvö (9—10) eru og á sínum stað en stórkeralda er ekki getið. Það er komið los á litlustofur. Önnur þeirra er hreinlega horfin, a.m.k. úr stæði sínu. Ef litið er til stórubaðstofu (13) sést að henni hafa bæst tvö hús. Annað er út af enda hennar (14), hitt úr miðjum hlið- vegg (15). Gæti ekki hugsast að annað hvort þessara húsa væri litlabaðstofan gamla, a.m.k. slátrið úr henni? Merkast við grunnteikninguna af Laufási frá 1676 eru húsin upp af baðstofu (14—15). Hér er eitthvað á seyði. Er það ekki eldsneyt- isskorturinn? Ónstofan er horfin, hitagjaf- inn. Eru húsráðendur ekki með þessu móti að góma seinasta hitadreitilinn sem eftir er, varmann af fólkinu sem vinnur í bað- 14 C" 12 / I—I--------L 9 8 / nL 0 4/ 3 urm rnf10n 25. Laufás 1559—1616.1 bæjardyr, 2 önd, 3 göng til stofu, 4 stofa. Við innri enda er hápallsborðið en sveinaborðið ogkönnu- stóll fyrir framan. 5 skáli, bamarúm eru þversum við framþil, 6 bæjargöng, 7eld- hús, 8—9búr, 10 litlabaðstofa, svefnhús húsbænda, 12hús, 13 stórabaðstofa, & vinstri hönd eru bekkur og skarir fyrir framan. Þar hefur sjálfsagt verið borð þó þess sé ekkigetið. Á hægri hönd erpallur meðþrepum upp aðganga- og felliborði á palli. Þrep eru og fyrir ónstofudyrum. 14 ónstofa, 15 skemma, 16 skemmur sem ætla má aðþarna hafi staðið. LL, ld 1^3221 1_i— ■- — 16 ... r «—i 15 i 16 í | ! | 27. Laufás 1676.1 bæjardyr, 2 önd, 3 staf- gólf fyrir framan stofu, 4 stofa með háborðiápalli ogbekk umhverfis, 5skáli, 6 bæjargöng, 7 eldhús, 8 litlastofa. Innri bluti svefnhús húsbænda en sá fremri Ifklega dagstofa, með bekkjum umhverfis húsið. 9—lObúr, 11 hús, 12skrifhús með bekk ogpalli, 13 stórabaðstofa með tveim- urpöllum, suðurdyr, 17—19skemmur. 19 28. Laufás 1738—1755.1 útidyr, 2 anddyr, 3 stórastofa, deUdíþtjú herbergi. Hún eralþifjuð ihólfog gólf með fjórum glergluggum. I sjálfri stofunni er bekkur og sjálf- sagtborð við hann, þótt þess sé ekkigetið, ásamt himinsæng. 4 skáU, skarir og tröppur eru fyrir framan sængur, lokrekkja ogstafn- rekkja íinnsta stafgólfi, 5 bæjar- göng, 6 eldhús, 7 Utiastofa, aðeins innsta stafgólf er innréttað, 8—9 búr, 10 brúðarhús alþijað með bekk og tveimur glergluggum, 11. undir- hús, 12. stórabaðstofa, meðgötu- paUiannars vegar, tröppum upp á annan pallinn ogstiga upp á loft. Pallsleifar eru hinum megin. lShús suður af baðstofu, Uklega fyrir 'ðstoðarprest. VM 16 Ll LT 29. Laufás 1768.1 útidyr, 2 anddyr, 3 stórastofa, snýr timburstafni fram á hlað. íhonum eru glergluggar og dyr. Stofan er alþifjuð með bekkj- um, borðum, sængogstiga uppá loft. 4 skáU. Tvær sængur eru horfnarþaðan á paU i baðstofu, 5 bæjargöng, 6 eldhús, 7litlastofa, 8 búr, 9 brúðarhús, 10 undirhús, 11 stórabaðstofa með paUi og sængum tveim, 12 hús suður af baðstofu. í fremri hluta er götupaUur, iþeim innri sæng og bekkur. 13 hús austur af baðstofu, þjónahús, alþifjað með tveimur glergluggum, tvískipt. í fremri hluta er sæng, stigi upp á loft og skrifklefi. tþeim innri er sæng, bekkur og borð. 14 suðurdyr, 15—17skemmur, 18 þjallur, 19 smiðja. í ■ l 'lzr Lí. H! ^ 4 j[ 1 .k , ; :n r . . “I -L n;-p Li -_j 13 Lzz==j \ 1 r, u J L ~1_T 8 7 n---n 26. Laufás 1631.1 bæjardyr, 2 önd, Sstofa, 4 skáli, 5 bæjargöng, 6 eldhús, 7—8 búr, 9 Utlastofa, líklega dagstofa með bekkjum umhverfis húsið, 10 svefnhús með alþifjuðu stafgólfi þar sem er borð og bekkur og gæti verið skrifstofa, llhús, 12hús, 13 stórabaðstofa með palli og bekk, 14—16 skemmur. AL L. 4 'J..1 14 - 15 16 v-f— 17 • 16 ’ —- 30. Laufás 1785.1 bæjardyr, 2 stórastofa, 3 skáli. Enn hafa verið fjarlægðar fjórar sængur. 4 göng, 5 eldhús, 6 litlastofa, 7 undirhús, 8 búr, 9 brúðarhús, 10 stórabaðstofa með tveimur pöllum og tveimur sængum á öðrum. Húsið suður af baðstofu er horfið. 11 húsið upp af eða austuraf erásínum stað. Það er alþijjað með tveimurgler- gluggum og tviskipt. Ifremri hluta er sæng, stigi upp á loft ogskrifkontór. íþeirri innri er sæng, bekkur og borð. 12suðurdyr, 13—15 skemmur, 16 hjallur, 17 smiðja. • 12 . 13 . 14 . ■—i 'a ■ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21 .NÓVEMBER 1987 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.