Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1968, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1968, Blaðsíða 7
 : s&M &&*&&& m?M % >'■ XX;* fe> -, ; -’ l . ÍHÍÍ '..'íoí-f'iSliiÍs ' JÍ »» SiSiji'iiiii'i.. SM« Karl Liiger, borgarstjóri í Vín 1904 er hér sýndur í skrúðgarði umkringdur glaðværum aðdáendum. Hinn grákaldi veruleiki var hinsvegar sá, að Luger byggði pólitískan mátt sinn á beinum and-gyðinglegum áróðri meðal lægri stéttanna í Vín. tímabili hefði mátt sjá Hit'ler klæddan tötralegum frakka, í skítugum gráum buxum og með skóslitur á fótunum kinnfiska- soginn eins og hinn mikla fjölda af mannlegu rekaldi, sem hafðist við í görðum, hol- ræsum og svallkrám keisara- borgarinnar. „Enn hryllir mig við“, skrifar hann í Mein Kampf, „er ég hugsa um þessi ömurlegu bæli, skýlin og 'leigu skonsurnar, þessa smynd ó- þverrans og sóðaskaparins og þess sem verra var“. Síðustu daga keisaraborgar- innar var „þetta sem verra var“ æði fyrirferðarmikið. Undarleg og gleðilaus ást- hneigð lá í loftinu og gerði vart við sig í öllum stéttum þjóðfélagsins. Þetta var ein hlið óhófsins og munaðarlífsins og náskyld sælgætis og köku- ást Vínarbúa. Til dæmis gekk munaðarfíknin eins og rauður þráður gegnum 'leiki Arthurs Schnitzlers, sem gefa nær full- komna mynd af hnignun borg- arinnar. Liebelei, Anatoil, Reig en, Komtesse Mimi, þau kváðu öll við sama streng, glaðvær og tilgangslaus ástar- ævintýri hjúpuð haustlegu kvöldrökkri. Reigen, sem var skrifað ár- ið 1900 var ekki sviðsett íheilu lagi fyrr en -tuttugu árum síðar vegna bersögii þess. Við könn- umst betur við það undir nafn- inu La Ronde, eða „hringdans- inn“. Leikurinn er í tíu atrið- um og fjal'lar hvert þeirra um ákveðið lauslætissamband en annar aðili þess sambands verður einnig þátttakandi í næsta atriði á eftir. Hringdans- inn hefst með ástarleik her- manns og vændiskonu undir Dóniárbrú, en færist síðan í vistlegri salarlkynni — einka- herbergi í veitingahúsi, sveita- krá, svefnherbergi frægrar leikkonu — og endar á því að hinn ættgöfugi elskhugi leik- konunnar vaknar í nöturlegu herbergi vændiskonunnar, er sikeimmt hafði hermianninum undir Dónárbrú. í augum Sohnlitzlers byltist sterk uind- iralda örvæntingar og fánýtis undir sléttfe'lldu og róm- antísku yfirborði tilverunnar í keisaraborginni. Hringdansinn var engan veginn takmarkaður við leik- sviðið. Um aldamótin mátti sjá margar undarlegar auglýsing- ar í Vínardagblöðunum. Eins og til dæmis þessa: „K.K. — Hofopern-Theatre — Maður- inn í einkennisbúningnum, sem sat í betri sætum á bekkn- um fyrir framan unga stúlku sem var ljóshærð og klædd bláum silkikjól og var í fylgd með herramanni og eldri konu, og reyndi að draga að sér at- hygli ungu stúlkunnar, langar til að verða þess heiðurs að- njótandi að kynnast henni ... gjörið svo vel að skrifa og á- kveða stefnumót til Rittmeist- er, I Maximilianstrasse, Poste Restante“. Einhivern F. barón langar til að komast í kynni við „stúlk- una yndislegu“ sem hann sá í Café Seidl, og ungur liðsfor- ingi vi'll kynnast stúlikunni í bleika kjólnum með gráa hatt- inn sem hann mætti fyrir framan Hótel Erzherzog-Kar'l. Svo er að lokum ein auglýs- ing jafnvel enn skorinorðari: „Ung stúlka fimmtán ára göm- ul og mjög falleg vill komast í „heiðarleg“ kynni við riddara- liðsforingja eða herramann af háum stigum. Skrifið til „Mizzi“ 13579, II Taborstrasse, Poste Restante.“ Það er ef til vill engin ti'lviljun að Kraft- Ebing, brautryðjandi í rann- sóknum á kynferðismálum, skuli hafa verið prófessor í sálarfræði við háskólann í Vínarborg. Örvænting sú og leiði, er Schnitzler skynjaði, hrjáði all- ar stéttir þjóðfélagsins. Og merki þeirra bar einn athygl- isverðasti atburður Habsborg- arveldisins — sjálfsmorð Rú- dolfs krónprins. Þessi óhugn- anlegi sorgarleikur einkasonar Franz Josefs var engu síður lausbeizlaður, éstafarisleigur og 9vartaigallsmengaður en hinir mögnuðustu af leikjum Schnitzlers. Einhverntíma aðfaranótt hins tuttugasta og níunda janúar 1889 framdi Rudolf sjálfsmorð fátækrahverfi með 'leiguhjöll- um, jafn svörtum og sóðaleg- um og nokkuð sem fundið varð í Liverpol eða London eða Par- ís eða St. Pétursborg þegar verst lét. Loftið var mettað af myglu og pipar og matarguf- um úr slorlegum kjötkássusöl- um. Ósamræmið í keisaraborg- inni var mörgum ljóst, en þó engum eins og fátæklingunum. Þarna átti Adolf Hitler nokk- ur ömurleg æskuár fyrir fyrri heimstyrjöldina og minntist þess síðar að sulturinn hefði verið hans eini félagi og „Ring- strasse hefði virzt eins og æv- intýri úr þúsund og einni nótt“. Árið 1907 fór Hitler frá Linz ti'l Vínar með teikningasafn sem hann ætlaði að leggja fram við listaskólann í því skyni að fá inngöngu þar. Honum var synjað og hóf hann þá skugga- tilveru í fátækrahverfum borg arinnar og bjó þar fyrst í her- bergisskonsu á annarri hæð í húskumbalda nálægt West- bahnhof. Árið 1908 hafði hann flutzt á flækingaheimili í Mel- demannsþrasse, þar sem hver maður hafði járnrúm, fjögurra metra gólfpláss og tólf metra af „andrúmslofti". Á þessu Sem öreiga listamaður hafðist Hitler við i sóðaliverfum Vínar um fimm ára skeið. Þessa mynd gerði austurrískur bekkjarbróð- ur hans af honum sextán ára gömlum. of hrædd til að snerta. Keis- arinm og erkihertogarnir og prinsessurnar lögðust á kné og drógu vot handklæði yfir fæt- ur gamalmennanna. Síðan þvoði keisarinn hendur sínar í gullnu keri, sem tveir hirð- sveinar báru, og var það merki um að athöfninni væri lokið. Eftir veizluna hengdi keisarinn poka með þrjátíu silfurpening- um um há'ls hvers gamalmenn- is um sig. Að endingu var þeim svo ekið heim í kofa sína með matarkörfur og vínflöskur í nesti og blóm úr hinum keis- aralegu gróðurhúsum — og höfðu þá fengið að skyggnast um í ævintýralandinu einu sinni fyrir andlátið. Þessar tilfæringar voru við- hafðar með tilheyrandi tónlist, sem ekki hafði lengur neina merkingu. Tuttugasta öldin var gengin í garð og ný skipan var að komast á málin í Ev- rópu. En undir veldi Habs- borgaranna var hið forna stjórnlarfar varðveitt á þann hátt sem ekki þekktist til ann- arsstaðar, ef til vill að Rúss- landi einu undanskildu. Minni- hluti stóð Iþar an.dspæinis meiri- hluta og notaði smekk, glæsi- leik og offágaða framkomu sem vopn til þess að halda fram- tíðinni í skefjum. „En „brauð og leikir“ aftur- haldsins voru engu að síður ■nógu glæstir til þess að villa mörgum gáfuðum Vínarbúan- um sýn. Jafnvel rithöfundur- inn Hermann Bahr, sem var leiðtogi byltingarsinnaðra Sá kynferðislegi hlær hnignunar, sem gagntók borgina, kemur fram í verkum Gustavs Klimt, eins og þessari mynd af Judit og Ilolofernes. Eftir flótta Trotskys frá Síber- íu árið 1905 voru rússneskir byltingarmenn tíðir gestir á kaffihúsum Vínarborgar. Þessi mynd er af fölsuðu vegabréfi. ungra vmarPUa slðasta tug ni- tjándu aldarinmar, en í þeirri hreyfingu voru m.a. Hugo von Hofmannstha'l og Arthur Schn- itzler, viðurkenndi að sér hefði sézt yfir sannleikann. ,;Eg hélt að fölnandi aftainislkinið væri fyrsta skíma morgunroðans", •sagði hann. Þetta voru eðlileg mistök því aftanskinið var bæði fagurt og ljómandi bjart. Meðan ekki var horft á annað en ungversku lífvarðarsveitina og tízkumeyj- arnar, ekki hlustað á annað en hófatak og vorregn, valsa og polka og sígaunafiðlur. Á með- an ekki var gefinn gaumur að því, að í holræsunum svaf heim ilislaust fólk, eða uppáha'lds góðgerðastarfsemi Maríu Val- eríu erkihertogafrúar, sem var Velferðar- og Líknarfélag Vínarborgar. Árið 1901 veitti þetta félag 368.000 karlmönn- um, 228.000 konum og 583.000 börnum — sem öll voru þegn- ar ævintýraborgarinnar — húsaskjól yfir nótt og brauð- bita og súpuskál. Nálægt tízkuvöruhúsunum í Graben og Kohlmarkt og Karntnerstrasse og háu barok- höllunum í miðborginni voru 23. des. 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 39

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.