Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1947, Page 29

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1947, Page 29
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 409 4» 4V <- Köllun þeirra og hlutverk er sjálfs- fórn og hefur sín laun '% sjer fólgin. Vera má aö þetta hafi mint mig ósjálfrátt á jólin í sveitinni. Þar verö- ur maöur aö vinna öll sín daglegu störf þótt jól sje. Það þarf aö gefa skepnunum og mjalta kýrnar. Og því fylgir einhver innri ólýsanleg gleöi, aö velja þá besta lieyiö handa hverri skepnu. Svo kemur jólagrauturinn og hinar fátœklegu jólagjafir, sem þó eru dýr- mætari en gjafirnar % borginni, vegna þess að þær eru gefnar af góöum hug og mótteknar meö þakklœti og gleöi. En þó fanst mjer sú stund hátíöleg- ust þegar hátíöinni inni var lokiö og komiö aö háttatíma, en maöur fór út til þess aö gœta þess hvort allar skepnurnar heföi fengiö nóg. Veöriö var bjart og stjörnur himinsins tindr- uöu i þúsundatáli. Ein á meöál þeirra var Betlehems stjarnan. Maöur gekk úr fjósi í hesthús og úr hesthúsi í fjár- liús. Alls staöar var ró og friöur. Öll- um skepnunum leiö vel. Og þá var manni andleg þróun aö þvi aö standa ofurlitla stund inst í garðanum, teyga aö sjer ilminn af angandi heyi og hlusta á jórtriö í kindunum, sem var alveg eins og í Bethléhem fyrir nœr 2000 árum. Þá stund leiö manni bet- ur en nokkuru sinni áöur. — L. Hvað merkja jólagreinarnar? Kirsiberjatrjeö ÞEGAR þau Josep og María voru á leið til Betlehem fóru þau fram hjá kirsiberjatrje, sem var hlaðið berja- klösum. Maríu langaði í berin og bað Josep að ná í þau fyrir sig, en hann afsagði það með öllu. Þá beygði trjeð greinarnar niður að Maríu, svo að hún gæti sjálf náð i berin. Það er siður meðal Tjekka og Slava, að taka grein af kirsuberja- trje á haustin og geyma liana í vatni, í þeirri von að hún hlómgist um jólin- Var það trú þar, að blómgvaðist greinin á jólunum, þn ætti sú stúlka, srm hafði hugsað um hana og hlúð að lienni, að giftast á komandi ári. Krislþyrnir HANN sprettur á veturna og ber á- vöxt um það leyti, sem annar gróð- ur liggur í dái. Binir fornu Róm- verjar notuðu hamt til skreytingar á miðsvetrarhátið smni, sem haldin var um jólaleytið til heiðurs guðin- um Saturnus, sem var guð jarðar- gróða. Þeir trúðu því, að Saturnus ljeti hann spretta á veturna og sendu greinar af honum til vina og vanda- manna, sem ósk um góða framtíð. I kristninni hefur hann fengið aðra merkingu, eins og náfnið bendir til. Hann er b;rði tákn lífsins og minnir jafnframt á það að Kristur var krýndur þyrni kórónu, og ber hans eru eins og blóðdropar, og tákna blóð Krists undan þyrnikórónunni. Jólarósin MEÐ fjárhirðunum í Betlehem, sem birtur var fagnaðarboðskapurinn um fæðingu Jesú, var litil stúlka, Fjárhirðarnir fóru iil jötunnar með gjafir, en liíla stúlkrai átti ekkert til ao gefa barninu. Hún gekk sorg- m:rdd á eftir hirðunum, en alt í einu birlusL henni skmandi cngill og stráði hvítum rósum fyrir hrtur hennar. Hún tók fullt fang sitt af þeim og færði þær Jesú barninu aö gjöf. Glastonbury þyrnir GÖMUL sögn hcrmir að Jósep af Arematia hafi farið til Englands á gamals aldri og verið fyrsti boðandi kristninnar þar. Hann settist að í Glastonbury og reisti þar fyrstu kirkjuna í Englandi. Hann stakk staf sínum niður efst á Wyrral-hæð og stafurinn festi rætur og blómgvaðist um jólaleytið. Sá viður er nú kall- aður Glastonbury-þymir og er jóla- skraut Englendinga.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.