Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1947, Blaðsíða 31

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1947, Blaðsíða 31
VERÐLAUNAKROSSGÁTA LESBÓKAR Lárjett: 1 gangur (notað um hesta) — 7 stefni — 11 óskertur — 13 byr — 16 gamall íslenskur stjórnmálamaður — 18 at- hyglisverð — 19 hlíía — 20 dýrahljóð — 21 komu auga á — 23 smáplöntu — 25 mylsna —• 26 sá — 28 Asíulands — 29 sogaði — 30 siga — 32 atviksorð — 33 menn — 34 ójafna — 36 höfuðföt — 37 vingjarnlegt — 38 Evrópuland — 41 laðar — 44 lirfa (forn ritháttur) — 45 leið — 47 ekki einar — 48 lögun — 49 næðingur — 51 innsog — 53 kista — 54 dimman — 56 flana — 57 kaffi- bætir — 58 tveir af hvorum — 59 ítölsk borg — 61 frumnefni — 62 jökull — 63 vopn — 65 ró — 66 mulning. Lóðrjett: 2 frumefni — 3 lykt — 4 far — 5 ræktaði — 6 spjót — 7 hefur nóg — 8 sjávardýr — 9 ending — 10 fje — 12 hundur — 14 lík — 15 rönd — 17 fiktir — 20 ílát — 22 gefi frá sjer hljóð — 24 hrjóstrugt — 25 er notað í mat — 27 ó- æri — 29 einangrun — 31 göfgar — 33 hljóðfæri — 35 leiks — 36 Gyðja — 39 höfðingja — 40 vökvar — 42 ýlda — 43 manns — 45 kastalarnir — 46 vettling- ur — 48 lóð — 49 fjöl — 50 tindur í Pyrenneafjöllum — 52 hest — 54 hent — 55 tveir af hvorum 58 þrír eins — 00 flýti — 62 heimili — 64 verslunarmál. VERÐLAUN Verðlauna-bridgeþraut KROSSGÁTAN Þrenn verölaun verða veitt fyrir rjettar ráðningar, ein 100 kr. og tvenn 50 kr. verðlaun. Lausnir á gátunum þurfa að hafa borist Morgunblaðinu fyrir 7. janúar næstkomandi. BRIDGEÞRAUTIN Ein verðlaun 50 kr. veröa veitt fyrir rjetta lausn á Bridgeþraut- inni. Ef margar rjettar ráðningar berast, verður dregið um verð- launin. S: — 6, 5, 4. H: — 5, 4. T: — Á, D, 9, 7, 6. L: — 5, 3, 2. S: — G, 10, 9. H: — 8, 7, 3, 2. T: — G. L: — K, D, G, 7, 6. S: — Á, D, 3. H: — Á, D, G, 10, 9. T: — K, 10. L: — Á, 8, 4. N V A S S: — K, 8, 7, 2. H: — K, 6. T: — 8, 5, 4, 3, 2. L: — 10,9. | Suður spilar 6 hjortu. Vestur spilar út lauíkong.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.