Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1946, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1946, Page 14
106 4 ] LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - B R I D G E - Fjórar sagnir í þrílit! í LUNDÚNAKEPNINNI 1938 spiliðu þessi lið til úrslita: annars- vegar Whitby, Flores, Naughton, L. Spills og Ellison, en hinsveg- ar: Harrison-Grey, Simon, Marx, Macleold, Reese og Evans. Þeir áttu að spila 64 spil, ven eftir það 63. var staðan hnífjöfn! í seinasta spilinu sögðu bæði liðin þrjú- grönd. Whitly vann fjögur með ágætu lokaspili, en Evans gat að eins unnið þrjú, enda fjekk hann annað og örðugra útspil. Lið Whitby vann því kepnina með þeim þrjátíu, er hann fjekk fyrir yfirslaglnn. Þetta mun einhver jafnasta kepni er sögur fara af. Hjer er skemtilegt og lærdóms- ríkf spil úr kepninni. Gjafari — Austur. Austur — Vestur á hættu. pass pass pass Vestur spilaði út hjarta kong, og Grey komst ekki hjá að gefa slag á spaða og tígul, eða tapa sögninni einn niður. Sagnirnar ganga alveg eftir sagnkerfi þeirra Norður—Suður. Þriggja granda sögnin krafði um litarsögn. Þegar Simon sagði fjögur hjörtu, hjelt Grey að hann vildi fá spaða eða tígul, og vildi fremur segja fjóra spaða en fimm tígla. Simon gat ekki staðist að segja sex lauf, en þrátt fyrir góðar vonir var ekki hægt að vinna sögnina. Sagnir á borði II: Austur: Suður: Vestur: Norður: Marx, Whitby, Reese, Naughton pass pass 3 hjörtu doble pass 3 spaða pass 4 hjörtu pass 4 spaðar pass 4 grönd pass 5 spaða pass 5 grönd Spaði: Á S 3 2 Hjarta: Á Tígull: Á D 5 Lauf: Á K D G 8 Spaði: — Hjarta: K D G 10 8 7 Tígull: K G 8 3 Lauf: 7 4 Spaði: G 8 5 Hjarta: 9 4 Tígull: 10 9 4 2 Lauf: 10 6 5 2 N. V. A. / S. Spaði: D 10 9 7 6 4 Hjarta: 6 5 2 Tígull: 7 6 Lauf: 9 3 Sagnir á borði I: A: S: V: N: L. Phillips, Grey, Ellison, Simon pass pass 3 hjörtu 3 grönd pass 4 lauf pass 4 hjörtu pass 4 spaði pass 6 lauf pass 6 spaðar pass pass pass Vestur spilaði út hjarta kong og Whitby tapaði sögn sinni fjóra nið- ur. Það mun vera næstum eins- dæmi, að sami spilari segl fjórum sinnum á þrílit. Doble Norðurs þýddi, að Suður gæti ráðið, hvort hann ljeti hana standa eða tæki hana út. Suður þorði ekki að láta sögn- ina standa, af ótta við, að gefa and stæðingunum game á hættu. Hann hefði átt að segja fjögur lauf og vona síðan það besta, en hann hætti sjer út á þann hála ís, að segja á þrílit. Naughton sá fyrir sjer sjö spaða og notaði þrjár spurnar sagnir, en Suður varð að svara. Hann gat hinsvegar ekki annað gert, en að vísa stöðugt frá, og segja stöðugt sama þrílitinn. Það sem gerði spilið hvað ó- gleymanlegast á borði tvö var hversu kaldur og rólegur Whitby bæði sagði og spilaði spilið. Þegar Reese sagði frá spili þessu í .,The British Bridge World“, gat hann þess sjerstaklega, að hann hefði fram yfir mitt spil, ekki haft hug- mynd um annað, en að Whitby væri með öruggt spil. Max dobl- aði ekki, því að hann sá að þeir voru að villast, en hinsvegar gat hæglega verið, ao þeir gætu unnið sex grönd. Sveit Harrison—Grey vann þó að eins 250 samtals á bæði borð, því að þeir fengu 50 á borði eitt vegna honoranna. Bóndi nokkur í Kanada auglýsti eftir eiginkonu handa sjer. Hann fjekk 100 tilboð. Hann tók þá handa sjer, það tilboðið, sem hon- um leist best á; hin seldi hann á uppboði.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.