Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1946, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1946, Blaðsíða 12
. 104 * 5 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Hækkandi sól Skammdegismyrkvan sigrað hefir sólin, svífandi fram að lýsa Norðurpólinn. Birtunni er fagnað vítt um hyggðu bólin, Blessuð oss hlýjar minningin um jólin. . Árroðans geislar yfir fjöllin flœða. Fanngjörfir serkir efstu tinda klœða. Starfsþrá í brjósti vorsins vonir glæða, veita þar frið er sorgir daprar mæða. Náðarsól drottins böli t sælu breyti, blíðlcga vermi hjartans innstu reiti. Kœrleikans blómum vö&t og þroska veiti, vorgróðri trúar hugans akur skreyti. (Orkt 8. janúar 194 ). Brynjólfur Björnsson, Norðfirði. lím, sem nefnist „melamin". Sokk arnir voru nú þvegnir í 2 klukku- stundir í venjulegri þvottavjel. Sokkurinn með líminu hljóp að eins um 10% og var mjúkur og voðfeldur. Hinn sokkurinn, sem gerður var á venjulegan hátt, hljóp um 37% og garnið í honum hafði farið í smá hnykla og flóka. Þessi aðferð, að nota melamin í ullar- vörur, er fundin upp af American Cyanamid Company, og þá hlaupa ullarvörur 75% minna en venju- lega. Ef til vill reynist hún svo vel að hægt verði að þvo karlmanna- föt með öðrum þvotti, án þess að eiga það á hættu að þau hlaupi öll og aflagist. Það hefir líka sýnt sig að slíkir dúkar, hvort sem þeir cru úr ull, bómull cða gerfiefni taka ekki í sig brot og cndast betur en venjulegir dúkar. Hjá Du Ponts í Delaware sá jeg grænbrúnan bómullardúk, þar sem ammoniumsalt hafði verið notað við framleiðsluna. Þegar maður lielt þessum dúk undir vatnsbunu, ýmist hrökk vatnið af honum cða sat á honum í pcrlu- likum dropum, scm duttu af þegar því var hallað, alveg eins og það hefði verið kvikasilfursdropar. Úr þessu efni hafa verið gerðar milj- ónir af hermannakápum. Því cr ekki haldið fram, að efnið sje alveg vatnhelt. Ef einhver þungi hvílir á þvi, fer vatnið i gegn um vcfnað- inn. En flikin sjálf verður aldrei í blaut, og sá sem í henni er, er alt af þur innan undir. Sama efna- fræðilega meðferð vefnaðar varn- ar því og, að blettir komi í fatn- aðinn. Dr. G. A. Slovinski við Du Ponts rannsóknarstofuna, tók sjálf blekunginn sinn og sletti bleki á dúk nokkurn. Síðan tók hann dúk inn og brá lionum undir vatns- bunu, og blekbletturinn hvarf á augabragði. Það var engu líkara en að hann sogaðist út úr efninu. Monsantos Chemical Company framleiðir borðdúka, sem cngir blettir koma í. Nýtt cfni, scm nefnist „Syton“ kemur í vcg fyrir það að nokkurn tfma komi „knje“ í buxur. Sama efni kemur og í vcg fyrir það, að gljái komi á föt. Og enn hafa verið fundin upp ýms efni, s^m varna því að mölur, ryð eða eldur geti grandað fatnaði. Þá er og fundið efni til þess að væta í silkisokka og þá getur aldrei komið lykkju- fall á þá. Hjá Du Pont voru mjer sýndir tveir nylonsokkar, sem höfðu fengið sömu meðferð, til þess að reyna slit þeirra. Annar var venjulegur sokkur, á honum voru 150 þráðarslit, á 65 fersenti- metra bletti. í hinum sokknum var lím, og þar voru að eins 5 þráðar- slit á jafn stórum bletti. Kostnað- urinn við að gera sokkana svona sterka, nemur tæplega einum eyri á parið. Ný cfni hafa verið fundin í stríð- inu og getur svo farið að þau út- rými bæði gerfisilki o^ nylon. Firestonc Tire & Rubbcr Co. hefir framleitt efni, sem það kallar „Vel on“, og gerir úr þvi kvensokka, scm eru eins og háalín. Annað nýtt sokkacfni er Vinyon, upp fundið af Union Carbide & Car- bon Corp. Er það geysilega sterkt, jafnvel í hinum allra þynstu sokk- um og vatn licfir engin áhrif á það. Sje það blandað með bómull, ull eða geríisilki, þá cr það sterk- ara en nokkur annar vefnaður, sem nú þekkist. Vísindin hafa sannað. að hægt er að gera þráð úr öllum efnum, sem innihalda eggjahvítu. Því er nú farið að gera þráð úr jafn marg breyttum hráefnum eins og eggj- um, jarðhnetum, þangi, hvalspiki, hænsafjöðrmn, kúamjólk og trjá- berki. * / t

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.