Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1946, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1946, Blaðsíða 15
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 107 HRAFNSEYRI Það lagði árla ilm úr grasi þínu. Hjer Án ug Grelöð reistu sjer þvi bú. l»au tóldu bcst hjer borgið líti sinu. l»eim brást ei heldur þcssi t'agra trú. — Ug þcgar An í valinn lagðist líðinn, hann lcg sjcr kaus á þinum iagra tiud. llann taldi’ að ekkert yki’ i hauguum íriöinn sjcr annað meir cn liori'a’ á þina myud. Á mcðan i'relsisröðull lýsti lýöi, lijer liiðu’ og nutu gaeiu börnin þin. ðleð dáð' og þreki dug og hugarprýði og drengskap ræktu þau hjer störiin sin. — lir áþján kom með æíikjörum liöróum, og yiir dundu liörmunganna ieikn, mcnn sáu ljóma ljós und þinum börðum. scm lýönum reyndist íagurt hcilagt teikn. l»ú hciur ióstrað haii’ er geisla breiddu í húmi dökku’ á þjóðariunar braul. l»á liali’ cr mörgum myrkum skugga cyddu. og móðurjaröar vorrar-ljcttu þraut. — Vjer liyllum þá og þcirra miuning geymmn uui þrck og dug og mikla sannlciksast. og þeirra hjarlanseldi aldrei glcymum, þeim cltli’ cr vcrindi hlýtt og livergi brast. l»in iagra saga cykur yndi’ og gicði, — þotl eina geymi’ hún hryggðarmynd í sjer, — þvi upp ur þínum ilmigædda beði mörg iiindæl rós og hlynur sprottinn cr. — I»ótl saga kvcnna sjc að mestu liulin og svcipuð gleymskuhjúpi, — því cr vcr, — þá gelur cnginn gengið þcss nú dulinn, að göfugt starf þær uiinu margar hjcr. Og cim cr samur ilmur hjcr ur jorðu, — ja, engu miniii’ cn var i fyrri tið. l»ótt mætt þú hai'ir mörgu éli hörðu, hami maðist aldrei burt i neinni lirið. — * l»jg vcrndi’ og blessi ávallt aldafaðir ug cígnast lati margan lilyn ug rós, cr breiði fra sjer ilm um aldaraðir, og alltal’ reynist þjóðariimar Ijós. BÖDVAR BJARNASON, prœp. lwn. Barnahjal Foreldrarnir voru að búa - sig, í skíðaferð um páskana og ætluðu að vera tvær næt- ur í burtu. Steini litli sonur þeirra átti að vera eftir heima hjá Gunnu vinnukonu. Hann kveið fyrir þessu og fór að gráta. Pabbi reyndi að hug- hreysta hann: — Steini minn, þú ert nú orð- inn svo stór og duglegur drengur, að þú mátt ekki gráta. Nú verður þú pabbi á heimilinu hjá Gunnu, sem þykir svo vænt um þigl Ykk- ur hlýtur að líða vel. Og svo mátt þú ráða því hvort þú vilt heldur sofa í mínu rúmi, eða sofa hjá Gunnu. Steini hætti að snökta, en er samt nokkuð óákveðinn. Svo segir hann: — Hvort vildir þú heldur, pabbi? Disa, Magga og Bjössi voru að leika sjer. Magga fleygðú bílnum hans Bjössa í vatns- tunnu og hann fer að háorga. Þegar Dísa heyrði það fór hún líka að skæla. Þá þagnáði Bjössi og sagði byrstur: — Hættu að skæía, Dísa. Það er jeg sem á að skæla. Sigga litla liafði verið kom ið fyrir í sveit. Mamma hans liafði aiiyggjur út ai þvi að honum mundi leiðast þar og eftir nokkra daga hringdi hún og fær að tala við hann: — Æ, saknarðu ekki henn- ar mömmu ósköp mikið? Siggi: Nei, nei, hjer liefi jeg kú. ’

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.