Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1935, Blaðsíða 22

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1935, Blaðsíða 22
LESBÓK MORGUNBLAÐSTNS 4] 4 Krossgáfa 1. Lárjett: 1. Gamalt nafn á Reykja- vík. 8. Spámaður. 9. Hengingartæki. 10. Á fæti. 11. Tvíhljóði. 12. í tafli. 14. Alt talið með. 16. Spil. 17. Kend. 19. Ysta annes. 20. Fjarsti. 21. Naut. 24. Laus við. 25. Vitlaust. 27. Á. 28. í sól 30. Nálægir. 33. Friður. 34. Tími. 37. Höfuðborg. LóSrjett: 1. Viðstaddur. 2. Á svipu. 3. Farfað. 5. Konunafn. 6. Á fæti. 7. Bátauppsátur. 11. Hvarvetna. 13. Kend. 15. Til að loka. 18. Vatn. 21. Vita. 22. Kvíða. 23. Málmur. 26. Komast yfir. 29. Blóm. 31. S'yngja. 32. í ljósi. 35. Tímamælir. 36. Fugls- kvak. (Nota má a fyrir á o. s. frv.). þeim ekki heim að hósi. í húsi fengi þær áreiðanlega og lömbin þeirra skjól — miklu betra en hjerna í hvamm- inum, þar sem norðaustan slagviðris- hríð stóð yfir þauöll.hlóð þungri kápu á falleg ullarreifi mæðranna, bræddi krapann inn á milli hrokkinna smá- lagðanna á lömbunum, — litlu veik- bygðu fæturnir, með hrjúfum og gang- særum klaufum urðu alvotir og stirð- ir upp að knjám-------------- Lítill-Trítill hugsaði ekki um sig. Hann var holdvotur. Honum var kalt. Hvað gerði það til? Hann var hjer sem fulltrúi hins vitra mannkyns, sem á að hafa vit fyrir skepnunum. Hon- um blöskraði hvað þær og börnin þeirra voru illa útbúin að mæta svona hreti. Hann hugsaði ekki um sig, drengurinn litli, sem var enn ver út búinn að mæta náttúrunnar öflum, en átti þó að bera vit fyrir ánum, sem hjúfruðu lömbin sín að sjer. — Hann, hinn mikli ráðunautur hinnar skynlausu skepnu, varð að taka til sinna ráða. Hann varð að koma ánum heim og lömbum þeirra. * Nú segir ekkert af því, um hríð, en þegar ærnar voru rúnar um vorið, og lömbin mörkuð, komu undarlegar vipr- ur umhverfis augu drengsins. Hann saknaði nokkurra lamba, frjálsra, háfættra og sprettfærra lamba. Bein þeirra lágu nú upp með árgilinu — hann hafði komist heim og mæðurnar, þótt hríðin væri dimm. Ærnar voru fyrir löngu hættar að kalla á lömbin sín— þær höfðu víst gleymt þeim í vorhretinu, þegar þau urðu úti, vegna þess að lítill drengur rak í fyrstu hratt á eftir þeim. Og þegar lömbin upp gáfust og dóu, voru það ærnar, sem forystuna tóku og komu litla drengnum heilu og höldnu til bæja. Er ekki von að honum þyki vænt um sauðfjeð — og að hann gleymi aldrei trygð sinni við það? Bridge. Ilvcrnig á að spila? S: 10, 9,7,3. H. 6,5. T: K, 6. L: D, G, 10, 5, 2. S: G, 5, 2. H: D, 3, 2. T: 7, 4,3,2. L: Ás, K, 6. S: K, 8, 4. H: G. 10,9,8. T: D, 10, 9,8. L: 8, 3. C hefir sögnina 3 grönd og B slær út LD, sem D. drepur, en A lætur áttuna í. C sjer nú að þeir hafa sjö slagi vissa og í spaða ætti þeir að geta fengið einn slag að auki, ef laglega er á haldið. Níunda slaginn, til þess að standast sögn, verða þeir annað hvort að fá með því að þeir nái fjórða slag í hjarta, en það er hægt, ef mótstöðumennirnir hafa sín 3 hjörtun hvor. Ef til vill geta þeir fengið slag í tígli. En seinasta úrræðið er að reyna að ná slag seinast á þann hátt að annar hvor mótherjanna verði að kasta af sjer í óhag. En þetta sjest ekki fyr en fram kemur í spilið og það fer nokkurn veginn að koma í ljós, hvað hinir hafa á hendinni. Fyrsta slaginn fær C á spil D og slær svo út spaða, sem hann tekur með drotningunni. Síðan tekur hann þrjá slagi á S: Ás, D, 6. B H: Ás, K, 7, 4 p T: Ás, G, 5 C L: 9,7,3. 0 hæstu hjörtun, þann seinasta á drotninguna. En vegna þess að nú er sýnt að A á hjarta eftir, er vonlaust fyrir C að fá fjórða slaginn í hjarta. Hann slær því út tígli og drepur sjálfur með gosanum í von um að A hafi kong og drotningu, en B drep- ur með konginum, og slær út L 10. Eina vonin fyrir C að vinna er nú að annar hvor mótherj- anna verði að fleygja sjer í óhag. En hann getur ekki pínt þá til þess, vegna þess að hann hefir ekki þau spil á hendi. En B hefir langan lit, þar sem laufið er, og ef hann spilar því, verður A að fleygja af sjer. D tekur því laufatíu og kemur C inn á tígulás, og hann slær út L 9 til þess að koma B inn. B drepur með gosa, og þá eru spilin þannig: S: Ás, 6. H: 7. T: 5. S: '0,9 L: 5, 2 S: G.5. T: 7, 4. S: K, 8. H: G. T: D. B C D R Ef B slær nú út laufum sín- um, sem eru frí, verður A að fleygja af sjer, annað hvort tveimur vissum slögum í hjarta og tígli, eða þá að gera SK. „blankan“. Ef B hefir fylgst vel með, stenst hann freisting- una að spila út í laufi, og slær út spaða, og þar með hefir C tapað spilinu. Krid^eþrauf: S: enginn. H: Ás, G, 8, 3. T: Ás L: Ás, 9, 3. B S: enginn. H: D, 7,6 C 0 T: K, 5. R L: 10, 7,6. S: 7. H: K, 2. T: 10, 7 L: K, G, 4. Spaði er tromp. A slær út. A og B eiga að fá alla slagina. S: enginn. H: 10,9,5. T: D, 3. L? D, 8, 5.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.