Tíminn - 14.04.1966, Síða 15

Tíminn - 14.04.1966, Síða 15
FIMMTUDAGUR 14. apríl 1966 TÍMINN 15 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Sýnir Enda- sprett í kvöld kl. 20. Aðalhlut- verk leika Þorsteinn Ö. Steph ensen og Herdís Þorvaldsdótt- ir. LINDARBÆR -— Þar er sýnt Hrólf ur og Á rúmsjó. Sýningin hefst kl. 20.30 og með aðal- hlutverkin fara. Bessi Bjarna son, Ámi Tryggvason og Valdi mar Helgason. Þetta er síðasta sýning. IÐNÓ — Þjófar lík og falar konur. sýningin hefst kl. 20,30. Aðal hlutverik: Gísli Halldórsson, Guðlmundur Pálsson, Amar Jónsson. Sýningar BOGASALUR — Reykjavíkursýning- in, sýning á gömlum myndum frá Reykjavík, er opin frá klukkan 14 til 22 dag hvern. UNUHÚS VEGHÚSASTÍG. — Mál- verkasýningar Kristjáns Davíðssonar og Steinþórs Sig- urðssonar. Opið frá 9—18. MOKKAKAFFI — Sýning á listmun um Guðrúnar Einarsdóttur. Opið 9—23.30. LISTASAFNIÐ — Kjarvalssýning — opið frá kl. 13.30 til 16. Skemmtanir HÓTEL BORG — Opið til kl. 11,30 Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur. Matur frá kl. 7. NAUSTIÐ — Opið til kl. 11,30. Karl Bilich og félagar leika frá kl. 8. ÞÓRSCA'FÉ — Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur. INGÓLFSCAFÉ — Hljómar frá Kefla vík leika fyrir dansi. KLÚBBURINN — Opið til kl. 11.30. Hljómsveit Karls Lillendahl. LEIKHÚSKJALLARINN — Opið til kl. 11,30. Hljómsveit Reynis Sigurðssonar. SIGTÚN — Stúdentafundur — um- ræðufundur hefst kl. 8,30. DRÁTTARVÉL Framhald af bls. 2 hestafl. 434 er næst þessu marki enskframleiddra dráttarvéla. 434 verður með mjög fulkomnum beizlisútbúnaði og m.a. með fastri slá til þess að taka af hlið arslátt á beizli. Hemlar eru diska hemlar af yfirstærð. Ennfremur er startari og rafgeymir sérlega stór, miðað við ræsingu í miklu frosti (20 stig á Celsius). GLÆSILEGT RIT Framhald af bls. 16. eftir óþekktan höfund og endar á smásögu eftir Arnulf Överland. Sama tala höfunda er frá Noregi í bókinni og eru jafnmörg atriði tekin frá hverju landi. Kaflinn um ísland hefst á Þrymskviðu og endar á sögu Laxness, Ósigur ítalska loftflotans í Reykjavík. Fyrir utan fornaldarkvæði í upphafi íslandskaflans, er þáttur úr Njálu, Ber er hver að baki nema sér bróður eigi, Tristans- kvæði, ljóð eftir Hallgrím Péturs- son, Jónas Hallgrímsson, Matthías Jochumsson, Stephan G. og Éinar Benediktsson. Kaflar og sögur eru Svo eftir þá Gunnar Gunnarsson, Þórberg Þórðarson og Halldór Laxness. Þýðinguna á Þrymskviðu hef- ur Hallberg sjálfur gert, einnig hefur hann þýtt þátt af Eysteini konungi, kaflann úr Njálu Trist- Slm) 22140 Sirkussöngvarinn (Roustabout) Bráðskemmtileg ný amerísk söngva og ævintýramynd i litum og Techniscope. . Aðalhlutverk: Elvis Prestley Barbara Stanwyck. Sýnd 3d. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ í Sími Z14 75 Einkalíf leikkon- unnar (A Very Private Affair) Víðfræg frönsk kvikmynd f Jitum og með ensku tali. Brigitte Bartot Marcello Mastroianni Sýnd kl. 5, 7 og 9. ans-kvæðið, þrjú kvæði eftir Step- han G,. kafla úr Bréfi til Láru, eftir Þórberg og sögu Laxness. Kaflinn um Svíþjóð hefst á þjóð kvæði og endar á sögu eftir Par Lagerkvist. Fyrir utan formála við heildar- vérkið og eftirmála, hefur Hall- berg skrifað formála við hvert land og inngangsorð um hvern höfund bókarinnar, eða hvert kvæði, eða þátt, þar sem höfund- ar eru óþekktir. Gera þessar kynn ingar sitt til að skýra fyrir les- endum samhengi sagnalistar og skáidskapar með norrænum mönn um og sérstöðu hvers skálds eða rifhöfundar. Þótt ekki sé um marg orða formála eða langar kynning- ar á höfundum að ræða, er brugð- ið upp skýrum myndum, fjörlega rituðum, af hverju einu sem máli skiptir. Fyrir utan að þvða mikið af íslenzka efninu hefur Hallberg einnig þýtt úr hinum málunum. þegar eldri þýðingar hafa ekki verið fvrir hendi. Verður ekki annað séð en það hafi tekizt með ágætum. Mikill fengur er að þessar bók fyrir skáld og rithöfunda á Norð- urlöndum. og ekki sízt fyrir fs- land. Skáldskapargifta þessara þjóða liggur eiginlega fyrir í hnotskurn í þessu safnriti og öll- um almenningi aðgengileg í ensku mælandi heimi, sem oft hefur ver ið talinn undarlega fáíkiptinn um sagna- og skáldskaparmennt nor- ^ænna manna. Hallberg hefur verið búsettur í New York um árabil. Konu sinni Maryl tileinkar hann bókina. en hún studdi hann með ráðum og dáð við samsetningu verksins. Slm> 11384 íslenzkur textí. 4 í Texas Mjög spennandi og fræg, ný ameríslc stórmynd f litum. FRANK DEAN SINATRA * MARTIN ANITA URSULA EKBERG’ANDRESS Bönnuð innan 14 ára. sýnd kl. 5. (Engin sýning kl. 9.) T órxabíó Stmi 31182 íslenzkur texti. Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerö, ný, ensk stórmynd í litum, er hlotíð hefur fern Oscarsverð- laun ásamt fjölda annara við urkenninga. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Fálkanum. Albert Finney Susannah York. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Slml 11544 Sumarfrí á Spáni (The Pleasure Seekers) Bráðskemmtileg amerisk Cin- emascope litmynd um ævintýri og ástir á suðrænum slóðum. Ann-Margret Tony Franciosa Carol Lynley Pamela Tiffin Sýnd kl. 5, 7 og 9. BJARNI BEINTEINSSON LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (silli a valdi) SlMI 13536 Simí 18936 Hinir dæmdu hafa enga von Islenzkur textí. Geysispennandi' og viðburðar- rík, ný amerísk stórmynd i lit um, með úrvalsleikurunum. Speneer Tracy Frank Sinatra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'fmar 18131 oc (2075 Rómarför frú Stone Ný amerísk úrvalsmynd í iit um gerð eftír samnefndri sögu Tennessee Williams, með hinni heimsfrægu leikkonu Vivian Leigh ásamt Warren Beatty. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Slnv 5018« Doktor Sibelius (Kvennalæknirinn) Stórbrotín læknamynd um skyldustörf þeirra og ástir. sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. FRÍMERKI Fyrir hvert íslenzkt frí- merki, sem þér sendið mér fáið þér 3 eríend. Sendið minnst 36 stk. JÓN AGNARS, P.O. Box 965, Reykjavík. \fHI> ÞJÓÐLEIKHÖSID j Endasprettur Sýning í kvöld kl. 20.. Hrólfur ug A rúmsjó sýning í Lindarbæ í kvöld kl .20.30 Síðasta sinn. ^ulliw k\\M sýning laugardag. kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kL ; 13.15 tU 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30 Orð og leikur Sýning laugardag kl. 16. Síðasta sinn. Ævlntýri á gönguför 168. sýninig. Sýning laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan I (ðnó er opin frá kL 14. Siml 13191. m mu «■« vniimwwmi KQJiAyÁcSB! Slml 41985. Konungar sólarinnar Stórfengleg og sniUdar vel gerð ný, amerísk stórmynd i Utum og Panavision. Yul Brynner Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Slmi 50249 3 sannindi Ný frönsk úrvalsmynd. Michéle Morgan. Jean-Claude Braily. Sýnd kl. 9 Hundalíf Ný Walt Disney teiknimynd. Sýnd kl. 7. Slmi 16444 Marnie Spennandi og sérstæð ný Ut> mjrnd gerð af Alfred Hitccock. Með Tipi Hedren og Sean Counery. Islenzkur textí. Sýnd kL 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.