Tíminn - 14.04.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.04.1966, Blaðsíða 4
4 TIMINN FIMMTUDAGUR 14. apríl 1966 VICON-LELY MÚGAVÉLAR Eins og að undanförnu útvegum við hinar viðurkenndu VICON-LELY múgavélar til afqrelðslu í vor. Vélarnar eru dragtengdar, 4ra og 6 hjóla. Árið 1963 fóru fram á dragtengdu vélunum miklar endurbætur, sérstak- lega á tindunum og tindahjólunum og fylgir hér umsögn tveggja aðila um vélarnar. Samkvæmt beiðni Globus hf. vii ég undirritaður lýsa yfir, að ég tel nýju gerðina af tindahjólunum mjög mikla endurbót, enda bróth- aði enginn tindur i vélinni ailan heyskapartímann í sumar. Eg get því mælt með því við bændur að þeir kaupi Vicon Lely múgavél með nýju tindahjólunum. Árni Arason, \ | j Helluvaði, Rang. Vorið 1963 fékk Sandgræðslan til prófunar nýja gerð af tindahjólum í HKW — dragtengdu VICON LELY múgavélina, sem keypt var hingað "(udð á, úndan.;Áleð þessuro nýjy . tindahjólJim, ,yar.v svo vélin notuð allt sumariðl.eða samtals í um: 300 tíma, sem samsvarar 3ja ára notkun a meðal- búi. Allan þennan tíma brotnaði ekki einn ein- asti tindur í vélinni, og get ég því fyllilega mælt með þessari nýju gerð tindahjóla, sem ég te} taka mikið fram eldri gerðinni. Páll Sveinsson, Gunnarsholti. Síðan þessi orð voru föluð árið 1963 hefur ekki þurft að endurnýja einn ein- asta tind, og er þetta gleggsta sönnunin um ágæti VICON-LELY múgavél- anna og hina frábæru endingu tindanna. Traktorinn keyrir aldrei yfir heyið. Farið að dæmi hinna vandlátu og veljið VICON-LELY. Vinsamlegast pantið strax. ARNl CE5TSSON VATNSSTÍG 3 — SÍMI 1-15-55. Fyrsta flokks RAFGEYMAR sem fullnægja ströngustu kröfum. Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta jafnan fyrir- liggjandi. Munið SÖNNAK þegar þér þurfið rafgeymi. S//.YPILL, Laugavegi 170 — Sími 1-22-60. Sönnak-rafgeymaþjónusta, Dugguvogi 21, sími 33155 rn 1111 t t ' H H Islenzb frímerki i >- H op Fyrstadagsum' ►-< slög. Erlend frimerkl. -< H Innstungnbækur l H H mikln úrvalL H H FRIMERKJ ASALAN H Lækjargötn 6A r* H miiiiir HANDBÓK VERZLUNARMANNA, Box 549 — sími 17876. Undirritaður óskar að kaupa sem áskrifandi .... eint. Handbók verzlunarmanna 1966 og að viðbótar- og end- umýjunarblöð verði send mér þannig merkt: N afn Heimih sfang Yfirkjörstjórn við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík, er fram eiga að fara 22. maí 1966, skipa: Torfi Hjartarson, tollstjóri, oddyiti, Einar B. Guðmundsson, hæstaréttarlögmaður, varaoddviti, Þorvaldur Þórarinsson, hæstaréttarlögmaður, ritari. Framboðslistum ber að skila til oddvita yfirkjör- stjórnar eigi síðar en miðvikudaginn 20. apríl n.k. Reykjavík, 12. apríl 1966, Borgarstjórinn í Reykjavík. SKRIFSTOFUSTÚLKA Vér óskum að ráða stúlku til símavörzlu og vél- ritunar frá 2. maí n.k. Upplýsingar veittar á skrifstofunni að Suðurlands- braut 6, 2. hæð. Aðalfundur Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags Kópavogs verður haldinn föstudaginn 22. apríl n.k., kl. 8.30 s.d. að Neðstutröð 4, Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðaKundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. iA ir^n SKARTGRIPIRj U W U Li^ Iknllrd Gull og sitfur til fermingargjafa. HVERFISGÖTU 16A — SlMl 21355.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.