Tíminn - 14.04.1966, Qupperneq 7

Tíminn - 14.04.1966, Qupperneq 7
FJDíMTUmcaíR M. apríl M66 ÞiNGFRETTIR TÍMINN ÞINGFRETTIR HERSJON VARPID VERDITAK MARKAD VID HERSTÖDINA Þinösályktunartillaga þing- manna Alþb. og Framsóknarfl. um takmörku.n sjónvarpssendinga frá Keflavíkurflngvelli var tekin til umræðn á síðdegisfundi í sam- einuðu Alþingi. TiHagan kveður á um að ríkisstjórnn hlutist til um að sú breytng verði gerð á tæknútbúnaði sjónvarpsins á Keflavfkurvelii, að sjónvarpssend- ingar þaðan verði takmarkaðar við herstöðina eina, þegar um leið og íslenzkt sjónvarp tekur til starfa. Flutningsmenn tillögunnar eru Gils Guðrrmndsson, Karl Kristjáns son, Alfreð Gíslason, Sigurvin Ein arsson, Lúðvík Jiósepsson og Ey- steinn Jónsson. Gils Guðmundsson 1. flutnings- maður tiflögunnar flutti ítarlega framsöguræðu fyrix henni. Sagði hann, að starfsemi Kefla- víkursjónvarps- ins væri stór- fellt vandamál í ísienzku þjóð- félagi og væri tiliiagan um að leysa þennan vanda með skaplegum hætti. Rakti Gils aðdragauda málsins. f teyfinu, sem veitt hefði verið varnarliðinu 1955 hefði verið tek- Sð fram, að varnarliðinu væri heim ilt í bili og þar til því yrði ann- að tilkynnt, að reka tilraunasjón-’ varp, 50 wött að afli og tekið fram að skilyrði væri að sending- um yrði ekki beint til Reykjavík- ur og þess gætt með sérstökum skermi og öðrum tæknibúnaði, að útsendingarnar yrðu bundnar við herstöðina eina. 1956 hefði varnarliðið farið fram á stækkun þessa tilrauna- sjónvarps, en því leyfi verið hafn að af sömu stjórnarvöldum. í apríl 1961 hefði varnarliðinu hins vegar verið veitt leyifi án skilyrða um stækkun sjónvarps- stöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli úr 50 wöttum í 250 wött. Jafn- framt hefðu verið reistar háar og voldugar sjónvarpsstengur, miklu hærri hinum eldri og hafði sú ráðstöfun í för með sér jafnvel meiri aukn. á útsendingum en aukn ing orkunnar úr 50 í 250 wött. Eftir þessar ráðstafanir náði her- sjónvarpið til alls Faxaflóasvæðis- ins, þar sem búa um þrír fimmtu hlutar þjóðarinnar og eins og kunnugt er hefur útbreiðsla sjón- varpstækja á þessu svæði verið mjög ör síðan. Enn myndi sjón- varpseigendum fjölga með tilkomu íslenzks sjónvarps. Spurningin væri, hvort það væri sæmandi sjálfstæðri menningar- þjóð að veita erlendum aðila svo áhrifamikla aðstöðu til að móta skoðanir og smekk þjóðarinnar. Gils rakti nokkuð staðhæfingar og „röksemdir" meðhaldsmanna hersjónvarpsins um frelsisskerð- ingu og fl., ef hersjónvarpið yrði takmarkað við Keflavíkurvöll ein- an og taldi þær hinar fráleitustu og færði að því rök á ýmsan hátt. Ennfremur minnti hann á, að kunnustu menn þjóðarinnar á sviði mennta, lista og vísinda og nú síðast þorri háskólastúdenta, hefðu snúizt öndverðir gegn her- sjónvarpinu. Yrðu ábyrgir aðilar að gera sér grein fyrir þeirri þró- un sem er orðin og verður í þess um málum, ef ekki verður við Umræður á Alþingi í gær um sjónvarpsmálið spyrnt og Keflavíkursjónvarpið takmarkað við herstöðina eina. í lok máls síns gerði Gils að umtalsefni ummæli valdamanna er hefðu sagt að áhrif sjónvarpsstækk unarinnar hefðu orðið önnur og meiri en þá hefði órað fyrir, er leyfið til stækkunarinnar hefði verið veitt. Vitnaði Gils í ummæli og greinar Benedikts Gröndals, formanns útvarpsráðs, og Gylfa Þ. Gíslasonar, menntamálaráðherra, þar sem þeir lýstu yfir fylgi við það, að takmarka hersjónvarpið við herstöðina eina, þegar íslenzkt sjónvarp tæki til starfa. Eysteinn Jónsson sagði, að mennlamálaráðherra, hefði ekki farið dult með það, að hann væri því fylgj- andi, að her- mannasjónvarpið yrði takmarkað við herstöðina eina, þegar og ís lenzka sjónvarp ið tæki til starfa. Eysteiná sagð- ist ekki sízt hafa gerzt flutnings- maður þessarar tillögu til að styðja menntamálaráðherra og aðra þá, sem leysa hið mikla þjóð- arvandamál, sem Keflavíkursjón- varpið só og verði á þann hátt. Ef það eru óþægindi því samfara, að taka þá ákvörðun, þá vil ég taka á mig hluta af þeim óþæg- indum, sagði Eysteinn. Þessu máli er þannig varið, að halda þarf því utan flokkabarátt- unnar. Slíkt mál, sem þetta mætti ekki verða flokkspólitískt og nú ríður á miklu að lausn fáist á þessu vandamáli. Eysteinn sagðist hafa verið stuðningsmaður íslenzks sjónvarps frá því umræður hófust um stofn- un þess og sagði áhuga sinn á íslenzku sjónvarpi hafa aukizt við úthreiðslu Keflavíkursjónvarpsins. Hann teldi, að íslendingar gætu ekki unað erlendu hermannasjón- varpi í landi sínu. Hann sagðist ekki vera þeirrar skoðunar vegna þess, að hann væri á móti því sem bandarískt væri eða á móti vestrænni samvinnu, heldur þvert á móti, þar sem augljóst væri að hermannasjónvarpið myndi gera sambúð íslendinga og Bandaríkja- manna verri. Það væri í raun sárgrætilegt, að um það skuli geta verið ágrein- ingur, að það sé óviðunandi að sjónvarp, sem stjórnað er frá er- lendu hermálaráðuneyti og miðað við þarfir erlendra hermanna, sé heimilissjónvarp fyrir íslendinga. Það er mjög þýðingarmikið, að sjónvarp á íslandi verði á engan hátt tengt dvöl erlends herliðs í landinu og hljóta menn að sjá, hve óheppilegt það er að tengja svo mikilvægan heimilsþátt, sem sjónvarp er, við dvöl erlends hers í landinu. Keflavíkursj ónvarpið hefur skap að mikil vandamál fyrir fjölda heimila á því svæði, sem það nær til. Þessi vandi hefuc stundum falizt í því, að taka ákvörðun um, hvort hafa skyldi sjónvarp eða ekki og þá, ef sjónvarp er á heim- ilinu, hvort skuli víkja á kvöldin, Ríkisútvarpið íslenzka eða Kefla- víkursjónvarpið. Viða hefur Kefla- víkursjónvarpið orðið ofan á. Hvað skeður á þeim heimilum, þar sem hersjónvarpið verður ofan á og hvernig verður þegar fjöldi ís- ienzkra heimi'la hefur hætt að fylgjast með íslenzkum málefnum í útvarpi og íslenzku sjónvarpi? Heimilin eru flutt úr íslenzku menningarumhverfi í bandarískt, því að það gerir enginn það sam- tímis að fylgjast með íslenzkum málefnum í útvarpi og dveljast í bandarísku menningarumhverfi hermannasjónvarpsins. Ef þessu heldur áfram, verður þjóðinni bókstaflega skipt upp — í þá sem fylgjast með íslenzkum málefnum og þá sem horfa á her- mannasjónvarpið og geta ekki hætt því. Sem betur fer verða án efa þúsundir manna, sem ekki munu sætta sig við slíkt ástand og ef þetta heldur áfram mun það magna andúð í garð Banda- ríkjanna hér á landi. Þetta vandræðaástand mun að vísu batna, þegar íslenzkt sjónvarp tekur til' starfa, en málið er ekki leyst. Leiðin til að leysa vandann er að takmarka hersjónvarpið við herstöðina. Við eigufn að leysa Framhald á 14. síðu. Þ0RF AUKINS ADHALDS MtÐ STJÓRNSYSLUNNI Umræður um tillögu Framsóknarmanna um undirbúning að stofnun emb- ættis „lögsögumanns" Einar Ágústsson mælti í sam- einuðu þingi í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um undirbún- ing löggjafar um embætti ’ögsögu manns, en frumvarp þetta flytur Einar ásamt Kristjáni Thorlacius. Kristján hefur áður flutt þessa til- lögu á tveimur undanförnum þing um. Kveður tillagan á um skipun fimm manna nefndar til að undir- búa löggjöf um stofnun embættis lögsögumanns með liliðsjón af lög- gjöf á Norðurlöndum um embætti „ombudsmands. Skuli hverjum þingflokki gefinn kostur á að til- nefna einn mann í nefndina en liinn fimmti tilnefndur af hæsta- rétti og verði formaður. í upþhafi máls síns minnti Ein- ar á hin marg- háttuðu áhrif op- inberra aðila á líf einstaklings- ins og hve vel- ferð hans og af- koma öll væri háð viðskiptum við margháttaðar opinberar stofnanir, sem gripu um öll svið þjóðfélagsins. Höfuðmarkmið með embætti lög sögumanns væri að skapa traust almennings á stofnunum þjóðfé- lagsins og auka möguleika þess, að löig og reglur þjóðfélagsins gangi réttlátlega yfir alla, hlunn- indi sem kvaðir. Greindi Einar frá starfsemi „lög sögumanna“ á Norðurlöndum, en þar er löggjöf um embætti þeirra nokkuð sitt með hverjum hætti. í okkar fámenna þjóðfélagi væru að stæður um margt nokkuð aðrar og þyrftum við sérstaklega að huga að þeim, en vafalaust væri, að þörf væri slíks embæt'tis hér á landi. í Danmörku var þetta embætti stofnað í ársbyrjun 1962 en um stofnun þess hefðu verið all skipt- ar skoðanir og það talið óþarft af ýmsum. Vitnaði Einar síðan til ummæla „ombudsmands“ Dana, þar sem hann greinir frá reynslu sinni af starfinu, árangri þeim, sem náðst hefði og nauðsyn þessa embættis — en um nauðsyn þess væri ekki lengur deilt í Dan- mörku. Alls staðar þar sem þetta emfo- ætti hefði verið sett á stofn hefði reynslan verið mjög jákvæð. Nýja Sjáland hefði fyrir skömmu stofn- að slíkt embætti og brezka stjórn- in hefur lagt frumvarp um emb- ætti lögsögumanns fyrir þingið. Nokkrir hefðu látið í ljós, að heitið „lögsögumaður" væri ekki heppilegt í þessu sambandi og sagði Einar, að flutningsmenn teldu að sjálfsögðu heiti þessa starfsmanns ekkert aðalatriði, held ur verkefni þau, sem honum væru ætluð og væru þeir reiðubúnir til samkomulags um annað starfs- heiti, ef mönnum þætti það heppi- legra. , Benediktsson, forsætis- sagði, að hér væri að vísu mjög athygl isvert mál á ferð inni, en það þyrfti að athuga betur áður en ættis. f fyrsta á flestan aðrar en á Norð- urlöndum og í því sambandi væru það einkum tvö atriði, sem að hans áliiti mæltu sérstak- Iega með stofn- un slíks emb- lagi væri hér hátt einfaldari stjórnsýsla en á Norðurlöndum og skorti hana mjög formfestu á við það, sem gerist á hinum Norð- urlöndunum, þar sem stjórnsýsla öll er mjög föst í formi. Þetta formleysi hér á landi skapar visst svigrúm og því samfara eru hætt- ur. í öðru lagi er það fámennið Bjarni Benediktsson, forsætis- og því samfara eru hætturnar af ráðherra, sagði, að hér væri að tengslum kunningsskaparins og vafalítið hefði hann oft mikil áhrif. Ólafur taldi óheppilegt að taka til umræðu einstakar stjórnarat- hafnir í þinginu. Flestar þær um- lagt yrði í stofn- j kvartanir, sem um'boðsmenn á un þessa emh- j Norðurlöndum fá til meðferðar ættis. Sér litist eru ekki af því tagi, að viðeig- _____miklu betur á | andi sé að ræða þær á þingfund- tillögu, sem Björn Fr. Björnsspn um. Hins vegar væri Ijóst, að eftir- lit þingsins með stjórnsýslunni væri ekki eins mikið og æskilegt væri og væri það önnur hlið þess ara mála. Það ákvæði stjómar- skrárinnar að skipa rannsóknar- nefndir hefur verið gert óvirkt —- það tíðkast ekki hér. Athuga- semdir yfirskoðunarmanna ríkis- reikninga virðast einnig máttlaus- ar og virðist ekki mikið eftir þeim farið. Ólafur sagði að þessi mál þynfti að athuga með íslenzkar aðstæður í huga og mætti hugsa sér margt annað form á umbótum á þessu sviði en lögsögumannsembætti. En það þarf aukið eftirlit með stjórnsýslunni og stjórnsýslan hef ur þörf fyrir aðhald. Hvaða form, sem yrði fyrir valinú myndi kosta fé, en ekki mætti horfa í laun tveggja til þriggja manna, ef ljóst væri að störf þeirra stuðluðu að auknu réttaröryggi. Bjarni Benediktsson kvaðst ekki vilja neita því að einhver emh- ættismisbeiting ætti sér stað, þar sem engnn væri full'kominn, en sagði, að hins vegar væri engin þörf á milli væru hér lið milli þimgisins og rilcisvaldsints. flytti um endurskoðun á héraðs dómaskipan. Embættiskostnaður væri hér meiri en í flestum öðr- um þjóðlöndum og embætti lög- sögumanns myndi fljótlega hlaða utan á sig. Þetta embætti væri og ekki eins nauðsynlegt hér á landi og í stós-um ríkjum, þar sem íslenzkt þjóðfélag væri gagnsætt og þingið hefði fulla möguleika á að fylgjast með stjórnsýslunni og vart væri um misbeitingu embætt- isvalds að ræða hér. Einar Ágústss. sagði að ekki myndi verða um m'ikla útþenslu í emb- ættisbákninu að ræða. Þessi tillaga væri ekki flutt sem vantraust á embættskerfið sem slíkt, heldur til þess að bæta það. Þó er til- lagan fyrst og fremst um að mál- ið verði kannað af öllum þing- flokkum og kvaðst Einar ekki vera á móti því, ef það þætti heppilegra, að einhverrri nefnd, sem nú væri starfandi, yrði feng- ið málið til atthugunar og könn- unar, ef það þætt heppilegra. Ólafur Jóhannesson rétt væri að aðstæður

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.