Tíminn - 14.04.1966, Side 1

Tíminn - 14.04.1966, Side 1
Auglýsing í Tfmammi cemnr dagiega fyrir aagu 80—100 þósond lesendi 83. tbl. — Fimmtudagur 14. apríl 1966 — 50. árg. Andvígir sprengju Mikill fjöldi manna tók þátt í hinni árlegu Páskagöngu sam- taka þeirra, sem vinna að útrýmingu kjarnorkuvopna, CND, í Bretlandi, en slíkar göngur fóru einnig fram í öðrum löndum, m.a. í Vestur-Þýzkalandi. I Bretlandi var gengið frá High Wy- combe í Buckinghamshire til Trafalgar-torgsins í London, en sú ganga tók þrjá daga. Meðal þeirra, sem í gönguna fóru, voru 12 hinna nýju þingmanna brezka Verkamannaflokksins. Myndin hér að neðan er frá Trafalgar-torgi og sýnir lögregluna í átökum við nok'kra göngumenn. SAMEINAST UM FRAMBODA SEL TJARNARNESI Alþýðubandalag Seltjarnarness, Alþýðuflokksfélag Sel- tjarnarness og Framsóknarfélag Seltjarnarness standa sam- eiginlega aS „Lista frjálslyndra kjósenda" í Seltjarnarnes- hreppi við sveitastjórnarkosningarnar í maí 1966. Listinn er svohljóðandi: son, kompásasmiður, Þórsmörk. Til vara: Ágúsí Jónsson, kaupmað- ur, Melabraut 12. Umboðsmaður listans er Jón Grétar Sigurðsson, lögfræðingur, Melabraut 3. 1. Jóhannes Sölvason, viðskipta- fræðingur, Lindarbraut 2. '2. Sveinbjörn Jónsson, fram- kvæmdastjóri, Vallarbraut 16. 3. Sigurður Jónasson, múrari, Lindarbraut 6. 4. Óskar Halldórsson, cand. mag., Miðbraut 10. 5. Auður Guðmundsdóttir, hús- freyja, Bergi. 6. Gunnlaugur Árnason, verkstj., Melabraut 40. 7. Sigurður Jónsson, kaupmaður, Melabraut 57. 8. Njáll Þorsteinsson, framkv.stj., Miðbraut 11. 9. Ásgeir Sigurgeirsson, kennari, Melabraut 47. 10. Konráð Gíslason, kompása- smiður, Þórsmörk. Til sýslunefndar: Konráð Gísla- f Búddatrúarmenn: Kosn- ingar eða meiri aðgerðir NTB-Saigon, miðvikudag. Áreiðanlegar heimildir segja, aff samtök Búddatrúarmanna í Suð- Þyrpast til „töfralækn- is“ í Svíþjóð NTB—Stokkhólmi, miffvikudag. Rúmlega 1000 stuffningsmenn sænska „töfralæknisins“ Elis Sand bergs komu i dag til Stokkhólms í strætisvögnum, einkabílum, lest um og flugvélum til þess að biðja stjórnmálaflokkana að stöðva þaff sem þeir kalla ofsóknir heilbrigð- isyfirvaldanna á hendur Sandberg. Var Tage Erlander, forsætisráff- herra, og affrir flokksleiðtogar, beffnir um að koma á hlutlausri vísindalegri rannsókn á „allra- meina-bót“ Sandbergs, sem Thym- usextract (THX) kallast, og áhrif þess á krabbamein og aðra sjúk- dóma. Heilbrigðisyfirvöldin hafa oft- sinnis fordæmt mjög ákveðið með al þetta og eins það, hvernig þessi fyrrverandi dýralæknir með- höndlar sjúklinga sína. ur-Víetnam hafi ákveðið að sitja á síffasta fundi „Þjóðarráðstefn- unnar,“ sem Nguyen Cao Ky hers- höfðingi hefur kallað saman í Saigon, á fimmtudaginn og krefj- ast þess þar, að samþykkt verffi yfirlýsing, sem ákveði almennar kosningar í Iandinu innan 4—6 mánaða. Ef fulltrúar stjórnar Kys fallist ekki á þetta, muni Búdda- trúarmenn hefja vífftækar mót- mælaaffgerffir gegn ríkisstjórninni m.a. með fjöldafundi í höfuffborg- inni, Saigon, á fimmtudaginn. Áður hafa samtök Búddatrúar- manna neitað að sitja á ráðstefnu þessari, en nú hafa þeir breytt um skoðun. Segja heimildirnar, að leiðtogar Búddatrúarmanna hafi gert það vegna þei'rra há- væru krafa, sem fram hafa kom- ið á ráðstefnunni, um að kosn- ingar verði haldnar fljótlega. Ka- þólskir menn hafa einnig haldið sig utan við ráðstefnuna, en munu leiðtogar þeirra einnig reiðu búnir að sitja lokafundinn á morg un. Þessar sömu heimildir segja, að þeir 92 fulltrúar, sem ráðstefn- una sitja, hafi í dag orðið óform- lega sammála um að fara þess á leit við stjórn Kys að almenn- ar kosningar verði haldnar innan sex mánaða Var síðan ákveðið að halda síðasta fundinn í fyrramál- ið, en upphaflega átti hann að vera annað kvöld. Ky hershöfðingi, sem að sögn er sannfærður um að stjórn hans muni lifa af andstöðuna, hefur í kyrrþey flutt meira en eina her- sveit hermanna og lögreglumanna til Saigon. Hermenn Víetcong gerðu aftur í kvöld árás á Saigon, aðeins nokkrum klukkustundum eftir ár- ásina á flugvöll rétt utan við höf- uðborgina í morgun, en þar fór- ust átta menn og margir særð- ust, en um 30 flugvélar eyðilögð- ust eða skemmdust. Þessi síðasta árás var gerð á tvær lögreglustöðv- ar. Bandaríkjamenn gerðu enn í dag loftárásir á Norður-Víetnam, og var ein flugvél þeirra skotin niður með sovézkri eldflaug. Flug- mannsins er ^aknað. Könnunarflugvél flaug í dag yf- ir Mugia-leiðina. en um þá leið, sem er rétt við landamæri Laos og Suður-Víetnam, hafa hermenn Framhald a 14. síðu. Flensan geisar í borginni FB—Reykjavík, miðvikud. Samkvæmt upplýsingum Björns Önundarsonar, að- stoðarlæknis borgarlæknis- ins er talið líklegt að flensa sú, sem herjað hefur Reyk- víkinga að undanförnu sé nú í hámarki. Björn tjáði blaðinu í dag, að ekki neíðu verið teknar saman tölur um flensusjúklinga nú síð- ustu daga, enda yrðu það ekki tæmandi tölur, því að margir lægju heima án þess að sækja lækni, nú þegar vitað væri, að flensa væri að ganga. Verið er að kanna af hvaða stofni flens an er, og fyrr er ekki hægt að skera úr um það, hvorr hér kunni að vera um sama stofn að ræða og flensuna, sem gekk í Bretlandi og á Framhald á 14. sfðu. VILJA KAUPA JOHNSON BAN DARÍ KJAFORSETA! NTB-Port Moresby, miðvikudag. Sérstæð dýrkun á Johnson Bandaríkjaforseta meðal íbúa eyj- unnar New Hanover í Nýju-Gui- neu hefur valdiff áströlskum yfir- völdum ýmis konar vandræffum, og í dag var tilkynnt, að ákveð- iff hefffi verið aff senda hersveit til eyjunnar sem tilraun til þess aff kveða LBJ-dýrkunina niffur. íbúar eyjunnar hafa m.a. neit- að að greiða skatta. í stað þess setja þeir peninga í sjóð, sem nota á til þess að kaupa Johnson forseta og gera hann að æðsta manni eyjunnar í fyrra gengu íbúarnir svo langt, að þeir sendu fyrstu afborgunina til trúboða eins þar í nágrenninu! Talið er, að rúmlega 2000 þeirra 7000. sem búa á eyjunni, taki þátt í þessari óvenjulegi dýrk un á bandaríska forsetanum. Er dýrkun þessi tveggja ára gömul, og komst að öllum likindum á fót þegar oandarískir vísinda- menn komu til eyjunnar, en þeir fóru mjög lofsamlegum orðum um forseta sinn. Margir íbúanna hafa neitað að taka þátt í kosningum, nema að nafn Johnsons verði á kjörseðlin- um. Rúmlega 500 hafa verið hand teknir og settir í fangelsi fyrir að neita að greiða skatta sína. Yfirvöldin hafa enn ekki getað kæft hreyfingu þessa, en nú á sem sagt að gera nýja tilraun. Verður hersveit í hátíðarbúningi. : og með eigin sekkjapípu-hljóm- 1 Framhald á 14. síðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.