Tíminn - 14.04.1966, Síða 12

Tíminn - 14.04.1966, Síða 12
ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 14. apríl 1966 12 TÍMINN Knattspyrnan hefst um mánaðamótin Fyrsti leikurinn verður háður 1. maí Landslið Frakklands, sem ieikur í Laugardalshöllinni í kvöld. Hvað skeður í síðari hálf- leik gegn Frökkum í kvöld? Alf.-Reykjavík. — Það er í kvöld, frmmtudagskvöld, sem fs- land og Frakkland leiða saman hesta sma í Laugardalshöllinni í landsleik í handknaUleik. Og stóra spurningin er: tekst íslenzka landsliðinu að bjarga andlitinu? Á yfirstandandi keppnistímabili hefur ísl. liðið leikð 8 landsleki og aðeins unnið einn, en það var gegn Pólverjum hér heima. Drengjahlaup ÁRMANNS Drengjahlaup Ármanns fer fram að venju fyrsta sunnudag í sumri, þann 24. apríl n.k. Keppt verður í tveim sveitum 3ja og 5 manna. Þáitittöku skal tilkynna til Jóhanns Jóhannessonar Blönduhlíð 12 sími 19171. Enginn vafi leikur á því, að ís- lenzka landsliðið getur lagt beztu lið í heiminum að velli, þegar því tekst vel upp. Þannig hafa áhorf- endur í Laugardalshöllinni að landsleikjunum í vetur séð ís- lenzka landsliðið hafa tögl og hagldir í fyrri hálfleik gegn heims meisturunum frá Rúmeníu, gegn Rússum og síðast gegn Dönum, en í öllum þessum leikjum hafa vonir um sigur hrunið eins og spilaborg- ir í síðari hálfleikjunum, sem hafa verið leíknir frámunalega lla af hálfu íslands. Og nú er komið að Frökkum. Frakkar eru meðal sterkustu hand knattleiksþjóða Evrópu og eru meðal 16 landa, sem taka þátt í lokakeppni HM. Frakkar voru í riðli með Ungverjum og Spáni. Þeir töpuðu aðeins einum leik, öðrum leiknum gegn Ungverjum, gerðú jafntefli í hinum. Þeir unnu Spánverja í fyrri leiknum og gerðu iafntefli í þeim síðari. ís- lendingar og Frakkar hafa tvíveg- is mætzt í landsleik. í fyrra skipt- ið — í heimsmeistarakeppninni 1961 — unnu íslendingar 20:13 )en í síðara skiptið — í París 1964 — unnu Frakkar 24:14 og ollu þau úrslit miklum vonbrigðum hér heima. Á þessu stigi skal engu spáð fyrir um úrslit leiksins í kvöld, en ef að líkum lætur, fer mikið eftir því hvernig ísl. lið- inu tekst upp í síðari hálfleik. Við skulum vona, að ísL lánasliðspilt- arnir reki af sér slyðruorðið í kvöld og sýni góðan leik í 2x30 mínútur. Leikurinn hefst stundvíslega klukkan 20.15, en á undan leikur Lúðrasveit Reykjavíkur. Dómari verður L. Larsen frá Sviþjóð. Þess má geta, að sala aðgöngumiða er hjá Lárusi Blöndal og eins við innganginn í kvöld. Alf.—Reykjavík, miðvikudag. Knattspymuráð Reykjavíkur hefur nú raðað niður leikjum í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu, en eins og kunnugt er, þá er Reykjavíkurmótið jafnan fyrsta knattspyryumótið á keppnistíma- bUinu. Að þessu sinni hefst mótið aðeins síðar en venjulega, eða um mánaðamótin apríl-maí, en oftast hafa mótin byrjað um síðustu helgi í apríl. Fyrsti leikur mótsins verður á milli Víkings og Þróttar 1. maí. Annar leikur verður svo daginn eftir og mætast þá Fram og Val- ur. KR leikur sinn fyrsta leik 5. mai og mætir þá Þrótti. Síðan verður leikið 8. og 9. maí. Val- ur og Víkingur mætast fyrri dag- inn og KR og Fram þann síðari. 15. maí leika Valur og Þróttur og daginn eftir KR og Víkingur. 19. maí leika Fram og Þróttur og 22. maí Fram og Víkingur. Síðasti leik urinn verður svo 23. maí og leika þá KR og Valur, en þessi lið voru í fyrsta og öðru sæti í síðasta Reykjavíkurmóti. Meistaraflokkar reykvísku knatt spyrnufélaganna hafa æft ágætlega Inhanfélagsmóti Tennis- og bad mintonfélagsins lauk sl. laugardag í Valshúsinu. Mótið hefrn- staðið frá áramót- um og verið keppt á hverjum laug ardegi í samæfingartímum félags ins.’ Sigurvegarar urðu: 1. Drengir, einliðaleikur: Helgi Benediktsson. 2. ynglingar, einliðaleikur: Har- aldur Kornelíusson. að undanförnu og leikið nokkra æfingal. innbyrðis. Eftir þeim að dæma, virðast KR-ingar ætla að mæta einna sterkastir til leiks í vor. Ekki er enn þá búið að raða niður leikjum yngri flokkanna, en fyrstu leikir þeirra hefjast venju- lega í júní. Úrslit í badmin- tonmóti KR-inga Innanfélagsmóti KR í badmin- ton er nýlega lokið. f einliða- leik karla bar Halldór Þórðarson sigur úr býtum, en hann sigraði Trausta Eyjólfsson í úrslitaleik 15: 11 og 15:5. í tvíliðaleik karla sigr- uðu þeir Óskar Guðmundsson og Einar Sæmundsson (formenn badmintondeildar og félagsins) þá Hilmar Steingrimnson og Guð- mund Jónsson með 15:14 og 15:10. Og í tvenndarkeppni sigruðu þau Erla Friðriksdóttir og Gunnar Fel ixson þau Ernu- Franklín og Örn Steinsen í úrslitum 15:12 og 15:10. f fyrra báru þau Erna og Örn sig- ur úr býtum í þessari grein. 3. Unglingar, tvíliðal.: Haraldur Kornelíusson og Finnbjörn Finn- björnsson. 4. Konur .tvíliðaleikur: Júlía Ise- barn og Lovísa Sigurðardóttir. 5. Tvenndarkeppni: Jónína Níel- jóníusardóttir og Lárus Guðmunds son. 6. Karlar, einliðaleikur: Jón Árna- son. 7. Karlar, tviliðaleikur: Steinar Petersen og Viðar Guðjónsson. Úrslit í innanfélagsmóti TBR LIVERPOOL nálægt sigri í 1. deild, en 10 lið eru enn þá í fallhættunni Úrslit taka nú að nálgast i öllum vígstöðvum í brezku knattspyrnunni. Á Englandi stefnir Liverpool að sigra í 1. deild, þrátt fyrir tvo jafnteflis- leiki um páskana. Liverpool hefur nú hlotið 56 stig eftir 38 leiki, en Bumley er í öðru sæti með 49 stig, en hefur leikið einum leik færra. Leeds og Chelsea era bæði með 46 stig. En þótt línurnar séu nokk uð skírar varðandi efsta sætið, þá verður það sama ekki sag um neðstu sætin. Að vísu má telja víst, að Blaikbura sé fall ið, þar sem liðið hefur aðeins hlotið 18 stig, en þar fyrir of- an eru 10 lið í einum hnapp, ef svo má að orði kveða, og ftU eru þau í fallhættu. Meðal þessara liða eru virðu- leg nöfn eins og Arsenal og West Ham. Augun munu því fremur beinast að botninum ent oppinum í lokaslagnum, og er það eikki nein ný bóla. í 2. deild er staða Manihest- er City bezt og er ólíklegt ann- ---------------- ------ að en Manihester-liðið hljóti aftur sæti í 1. deild. Annars gekk liðinu illa í fyrrakvöld og tapaði fyrir Bury. Hudders- field, Wolves og Coventry hafa öll möguleika til að vinna sæti í 1. deild og verpur gaman að fylgjast með lokabaráttunni. Leyton O. er svo gott sem fall- ið niður í 3. deild, en Bury og Middelsbro berjast um að halda sæti sínu í deildinni. Á Skotlandi er Celtic sigur- stranglegast, hefur hlotið 50 stig eftir 30 leiki, en Glasgow Rangers er í öðru sæti með 45 stig eftir 29 leiki. Klimarnock er í 3. sæti með 40 stig og Dundee Utd. í 4 sæti með 39 stig. — Hamilton er fallið og staða St. Mirren mjög slæm. Lítum þá á úrslit í leikjun- um, sem fram fóru um páskana og í fyrrakvöld, en í blaðinu á morgun birtum við stöðuna j í l. og 2. deild á Englandi. Úrslit á föstudaginn langa: 1. deild: Blackburn—Leicester 0:2 Blackpool—Sheffield Utd. 2:1 Fulham—Leeds 1:3 Newcastle—Everton 0:0 Tottenham—West Ham 1:4 BREZK knattspyrna 2. deild: Bristol—Southampton 0:1 Cardiff—Carlisle 1:1 Charlton—Preston 5:2 Crystal P.—Plymouth 3:1 Leyton O.—Ipswich 1:4 Manch. C.—Bury 1:0 Úrslit laugardaginn 9. apríl. 1. deild: Burnley—Sunderland 1:0 Chelsea—West Ham 6:2 lEverton—Sheffield Utd. 1:3 Manch. Utd.—Leicester 1:2 INewcastle—Blackburn 2:1 'Nothampton—Liverpool 0:0 Stoke—Aston Villa 2:0 WBA—Blackpool 2:1 2. deild: Birmingham—Derby 5:5 Crystal P.—Wolves 0:1 Huddersfield—Norwich 0:0 Ipswich—Cardiff 2:1 Middlesbro—Bury 1:0 Plymouth—Bristol C. 0:2 Portsmouth—Coventry 2:0 Preston—Rotherham 1:1 Skotland: Celtic—St. Mirren 5:0 Dundee Utd.—Hibernian 5:4 Dunfermline—Dundee 2:2 Falkirk—Clyde 0:1 Hearts—Klimarnock 2:3 Motherwell—Morton 3:0 Rangers—Aberdeen 1:0 St. Johnstone—Hamilton 5:0 Stirling—Partick 2:2 Úrslit á annan dag páska: 1. deild: Burnley—Sheffield 2:1 Chelsea—Nottingham F. 1:0 Everton—Newcastle 1:0 Sheffield Utd—Blackpool 0:1 Sunderland—Liverpool 2:2 WBA—Arsenal 4:4 2. deild: Birmingham—Wolves 2:2 Bolton—Middelsbro 6:0 Derby—Coventry 1:0 Huddersfield—Portsmouth 2:0 Ipswich—Leyton O. 3:2 Norwich—Rotherham 1:2 Plymouth—Crystal P. 1:2 Preston—Charlton 3:3 Southamton—Bristol C. 2:2 Og í fyrrakvöld urðu þessi úrslit: 1. deild: Leeds—Fulham 0:1 Northampton—Stoke 1:0 Notthingham F.—Chelsea 1:2 2. deild: Bury—Manchester C. 2:1 Carlisle—Cardiff 2:0 Coventry—Derby 3:2 Middlesbro—Bolton 1:1 Rotherham—Norwich 2:1 Wolves—Birmingham 2:0

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.