Tíminn - 14.04.1966, Page 2

Tíminn - 14.04.1966, Page 2
FIMMTUDAGUR 14. apríl 1966 2 BOLTAR Nýkomið mikið úrvai af ódýrum BOLTUM Lakkaðir — Mattir — Fótboltamunstur. Stærðir Vh tomma til 7 tommur. KRISTJÁNSSON HF. INGÓLFSSTRÆTI 12 — SÍMI 12800 og 14878. SlLDARSALTENDUR Við munum haía á boðstólum fyrir komandi síld- arvertíð okkar alkunnu alúminíum tunnuhringi, sem hafa þegar margsanftað gildi sitt. Vinsamlegast sendið okkur pantanir yðar sem fyrst. ALUMINÍUM- OG BLIKKSMIÐJAN HF., Súðarvogi 42, sími 33566 og 11225. Ráðunautur í mjólkurfræði Staða mjólkurfræðiráðunautar hjá Búnaðarfélagi íslands er laus frá 1. september n.k. Umsóknar- frestur til 1. ágúst n.k. Búnaðarmálastjóri. HJÚKRUNARKONU vantar nú þegar að sjúkrahúsinu á Húsavík. Enn- fremur yfirhjúkrunarkonu frá 1 júlí n.k. Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkona og sjúkra- húslæknir. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grens ásvegi 9 mánudaginn 18. apríl kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd setuliðseigna. TIL SÖLU ELECTROLUX hrærivél. Henni fylgir hakkavél og fleira. Upplýsingar í síma 37580 eftir kl. 6. TÍMINN l SVISSNESKAR BORBYSSUR PALLJONSSON Góðar og ódýrar. HÉÐINN vélaverzlun. Ibúð óskast 4ra—6 herbergja íbúð ósk- ast á leigu. Má vera í Kópa- vogi. Reglusemi heitið. Nánari upplýsingar í sima 5-18-35. frá Mjóafirði Hann andaðist í Landsspítalan- um mánudaginn 4. apríl sl. eftir að hafa átt við veikindi að stríða undanfarna mánuði, sem hann þó bar með mikilli stillingu, enda ekki vanur að kvarta. Jarðsunginn verður hann frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. þ.m. Páll Jónsson var fæddur 9. júní 1895 að Melum í Mjóaflrði. For- eldrar hans voru hjónin Jón Guð jónsson og Agnes Jónsdóttir, ljós móðir, (sem seinna bjuggu að Reykjum í Mjóafirði.) Jón faðir Páls var ættaður úr Skagafirði, af þekktum ættum þar, (Silfrastaða- ætt) en Agnes var úr Skaptafells- sýslu. Jón Þorvaldsson faðir henn ar var frá Svínafelli í Nesjum, en kona Jóns var Ingibjörg Sigurðar dóttir frá Borgarhöfn í Suður sveit. Eru þetta þekktar ættir í Skaftafellssýslum. Ungur að árum missti Páll föð- ur sinn, og var hann þá tekinn í fóstur af móðurbróður sínum, Sig mundi Jónssyni, bónda á Torfa- stöðum í Jökulsárhlíð og konu hans, Kristínu Stefánsdóttur. Hjá MATRÁÐSKONA óskast að dagheimili Kópavogs við Hábraut frá 1. maí n.k. Umsóknir berist forstöðukonu heimil- isins, Guðrúnu Erlu Björgvinsdóttur, fyrir 21. þ.m. Forstöðukonan veitir allar nánari upplýsing- ar um starfið og er til viðtals í dagheimilinu virka daga kl. 10—12 f.h. ÚTBOÐ Óskað er eftir tílboðum í sölu á götuljósaútbúnaði fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðslýsingar eru afhentar í skriístofu vorri, Vonarstræti 8.. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Jörð til íeigu Góð bújörð í Vestur-Húnavatnssýslu er til leigu frá næstu fardögum. Jörðin er í þjóðbraut með stóru túni og öllum húsum nýjum. Sala kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 34-9-59. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var í 69., 70. og 71. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1965 á húseigninni Vesturgata 78B, Akra- nesi, eign Steinars Þórhallssonar, fer fram á eign- inni sjálfri mánudaginn 18. apríl n.k. kl. 14. Bæjarfógetinn á Akranesi 12. apríl 1966, Þórhallur Sæmundsson. þeim hjónum var Páll nokkuð fram yfir fermingu, en fór þá í kaupavinnu og vistir, til þess að vinna sér fyrir skólagjaldi, svo hann gæti lært það sem hugur hans stóð til. Tuttugu og eins árs fór hann svo í Búnaðarskólann að Eiðum, og'lauk þar námi með góðum vitn isburði kennara sinna. Næstu árin vann hann svo að jarðabótum og ennfremur að skógræktarstörfum á Hallormsstað, og þótti hann nat inn við það, vandvirkur og laginn. Árið 1923 fór hann svo að búa með móður sinni að Kross-Stekk í Mjóafirði, og bjó þar í 12 ár, en hætti þá búskap vegna heilsu- leysis móður sinnar. Eftir það stundaði hann ýmsa vinnu en hafði heimili sitt í Þing hól í Mjóafirði hjá bróður sinum. En árið 1945 flytur hann úr heima högum og flyzt þá suður í Mos- fellssveit, þar sem hann starfaði að gróðurhúsavinnu, mest í Reykjahlíð. Hann hafði mikla ánægju af slíku starfi og gleymdi þá oft hvað tímanum leið, hugur- inn var bundinn við starfið og ræktunina. Nokkru síðar fluttist hann svo til Reykjavíkur og starfaði í nokk ur ár í pakkhúsi hjá Eimskipafé- lagi fslands. Síðustu árin vann hann svo í skrúðgörðum Reykjavíkurborgar, og segja þeir, sem með honum unnu, að hann hafi gert það af vandvirkni og trúmennsku. Að hlúa að gróðri, það var hans yndi. Páll kvæntist aldrei, en hafði oftast heimili, nú síðast að Meðal holti 11 hér í borg. Þangað var gott að koma. Þar var vel hlúð að blómum í garðinum við húsið. Nú, þegar Páll er horfinn sjón um okkar yfir móðuna miklu, þá sækja minningarnar á hugann, minningar um margar góðar og glaðar stundir. Við ættingjar hans, vandamenn og vinir þökkum honum fyrir sam fylgdina á liðnum árum, hann var dagfarsprúður og kom alltaf vel fram. Minningin lifir, þótt maðurinn deyi. Svo kveðjum við hann hihztu kveðju og biðjum honum allrar blessunar á þeirri leið, sem hann nú hefur lagt út á. Blessuð sé minning hans. J.I.J. • i . . .. ') ifi’( r( ' i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.