Alþýðublaðið - 24.09.1977, Síða 7

Alþýðublaðið - 24.09.1977, Síða 7
Laugardagur 24. september 1977 7 umhugsunar, en þar námákeiðsins, svo og fyrir utan verður sérmál Sambands þessum umræðum Alþýðuflokkskvenna. haldið áfram i kven- Þetta námskeið félögum Alþýðuflokks- Sambands Alþýðu- ins fram i nóvember, en flokkskvenna var með þá ber þeim að skila áliti nýju fyrirkomulagi, sem til fræðsluráðs Alþýðu- var nú i fyrsta skipti flokksins. reynt á vegum Alþýðuflokksins. Eftir hádegi á sunnu- öllum Alþýðuflokks- dag, ræddu þátttak- konum, fldcksbundnum endur loks árangur sem óflokksbundnum Gestur fundarins Kjartan Jóhannsson, varaformaður. var heimil þátttaka i þessu námskeiði, sem og öðrum ráð- stefnum sambandsins. Tókst þetta fyrsta stjórnmálanámskeið sambandsins með miklum ágætum. Aldrei verður lögð nógu rik áherzia á nauðsyn þess að efla þekkingu og starf alþýðuflokkskvenna um land allt og i þeim til- gangi var þetta nám- skeið haldið. Fyrirhugað er að halda ráðstefnu eða námskeið með svipuðu sniði haustið 1978 og þá norðanlands. Væntir stjórn Sambands Alþýðuflokkskvenna þess, að sem flestar alþýðuflokkskonur sjái sér fært að gerast þá þátttakendur. Tóku allir hóparnir .► fyrir sömu málin, þannig að konunum gafst öllum kostur á að kynnast hverju umræðuefni fyrir sig og fjalla um það. Var umræðum i hópum haldið áfram fram að kvöldmat, laugardagskvöldið, en kl. 20.30 að loknum kvöldverði, hófst kvöld- vaka i anda jafnaðar- stefnunnar, sem konurnar ásamt Herði Zophaniassyni sáu um. Þar voru f jölmörg atriði til skemmtunar og fróðleiks, þ.á.m. ávarp varaformanns Alþýðu- flokksins, Kjartans Jóhannssonar, sem heimsótti þátttakendur námskeiðins. Sungnir voru baráttusöngvar samdir af Herði Zóphóniassyni.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.