Alþýðublaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 9
9 Lauqardaqur 24. september 1977 Útvarp og sjónvarp fram yfir helgina Útvarp Laugardagur 24. september 7.00 Morgunútvarp. Ve&ur- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morg- unbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Agústa Björnsdóttir les söguna „Fugl- ana mina” eftir Halldór Pét- ursson (3). Tilkynningar kl. 9.00 Létt lög milli atriða. óska- lög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.00: Kaupstaöir á íslandi: Eskif jöröur. Agústa Björnsdóttir sér um timann og lýkur þar meö kynningu á kaupstööum landsins. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 VeBurfregnir og fréttir. Til- kynningar Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér um þáttinn. (Fréttir kl. 16.00, veðurfregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist. 17.30 Með jddyn i eyrum. Björn Axf jörð segir frá. Erlingur Da- viðsson skráði minningarnar og les (4). 18.00 Tonleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt i grænum sjó. Stolið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guð- mundssyni. 19.55 Munnhörpuleikur. Sigmund Groven leikur létt lög. 20.25 Blómin min beztu. Höskuld- ur Skagfjörð les nokkur kvæði. 20.45 Svört tónlist:—niundi þátt- ur. Umsjónarmaöur: Gérard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jónsson. 21.30 „Kirkjuklukkurnar”, smá- saga eftir Stefán Júliusson. Helgi Skúlason leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 25. september 8.00 Morgunandakt Herra Sig- urbjörn Einarsson biskup flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugreinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Vinsæiustu popplög- in Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónlikar a. Diver- imentonr. 1 iF-dúreftir Joseph Haydn. Blásarasveit Lundúna leikur; Jack Brymer stjórnar. b. Divertimento fyrir flautu og gitareftir Vincenzo Gelli. Toke Lund Christiansen og Ingolf 01- sen leika. c. Divertimento nr. 13 iF-dúr (K253) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Blásarasveit Ur Sinfóniuhljómsveit Vinar- borgar leikur: Bernhard Paumgartner stjórnar. 11.00 Messa i Frikirkjunni Prest- ur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Siguröur Isólfs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttír. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 1 liöinni viku Páll Heiöar Jónsson stjórnar umræðuþætti. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá út- varpinu I Baden-Baden Flytj- endur: Alicia de Larrocha pi- anóleikari og Sinfóniuhljóm- sveit Utvarpsins. Stjómandi: Ernest Bour. a. Pianókonsert nr. 31c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven. b. „Þrjár myndir” (Trois Images) fyrir hljómsveit eftir Claude De- bussy. 16.15 Veöurfregnir. Fréttír. 16.25 Mér datt það i hug. Dag- björt Höskuldsdóttir I Stykkis- hólmi spjallar við hlustendur. 16.45 tslensk einsöngslög: Ragn- heiður Guðmundsdóttir syngur Guömundur Jónsson leikur á pianó. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land Jónas Jónasson á heimleið úr ferð sinni meö varðskipinu Óðni. Niundi og siöasti þáttur: ViWcoma i Homvik og Breiðu- vik. 17.40 Endurtekið efni: 1 samfyigd góðra manna Böðvar Guö- laugsson flytur ferðaþátt með rimuðuivafi. (ABurútv. 12. jan. I vetur). 18.00 Stundarkorn meö ungversk- danska fiðluleikaranum Emil Telmanýi Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Hvers vegna Reykjavfk? Lýður Björnsson sagnfræöing- ur flytur erindi. 20.00 tslensk tónlista. „Mild und meistens leise” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Hafliði Hall- grimsson leikur á selló. b. Kon- sertino fyrir tvö horn og strengjasveit eftir Herbert H. Agústsson. Höfundurinn og Stefán Þ. Stephensen leika ásamt Sinfóniuhljómsveit Is- lands: Alfred Walter stjórnar. c. „Friðarkall”, hljómsveitar- verk eftir Sigurð Garðarsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórn- ar. 20.30 Llfsgildi: sjöundi þáttur Geir Vilhjálmsson sálfræðing- ur tekur saman þáttínn, sem f jallar um gildismat I trúarleg- um efnum. Rætt við séra Þóri Stephensen, Jörmund Inga og fleiri. 21.15 Hornaþytur i Háskóiabiói Unglingadeild lúðrasveitarinn- ar „Svans” leikur; Sæbjörn Jónsson stjórnar. (Hljóðritað i mai i vor). 21.45 ,,Viö höfum gaman af þessu’ Sigmar B. Hauksson ræðir við Sigurjón Jónsson skipstjóra á Vopnafiröi um há- karlaveiðar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sig- valdi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 26. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- irkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50: Séra Auð- ur Eir Vilhjámsdóttír flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Agústa Björns- dóttír heldur áfram sögunni „Fuglunum minum” eftir Hall- dór Pétursson (4). Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpoppkl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Michel Beroff leikur á planó „Þrykki- myndir” eftir Claude De- bussy/Gérard Souzay syngur ljóðasöngva eftir Richard Strauss, Dalton Baldwin leikur á pianó/Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazý leika Rómönsku fyrir horn og pianó op. 67 eftir Camille Saint-Sa- ens/Peers Coetmore og Eric Parkin leika Sónðtu I a-moll fyrir selló og pianó eftir Ernest John Moeran. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.00 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Úlfhil- dur” eftir Hugrúnu Höfundur les sögulok (19). 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. Barokksvita fyrir pi- anó eftir Gunnar Reyni Sveins- son. ólafur Vignir Albertsson leikur. b. Sex sönglög eftir Pál Isólfsson við texta úr Ljóða- ljóðum. Þuriöur Pálsdóttir syngur, Jórunn Viðar leikur á pianó. c. „Heimaey”, forleikur eftir skúla Halldórsson og Til- brigði op. 8 eftir Jón Leifs um stef eftir Beethoven. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjómar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Patrick og Rut” eftir K.M. Peyton Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sina (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þór- arinn Helgason frá Þykkvabæ talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Afrika — álfa andstæðn- anna Jón Þ. Þór sagnfræðingur talar um Botswana og Nami- biu. 21.00 „Visa vid vindens angar” Njöröur P. Njarðvik kynnir, áttundi þáttur. 21.30 Útvarpssagan: „Vikursam- félagið” eftir Guðlaug Arason Sverrir Hólmarsson les (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþátt- ur: Heiðalöndin, — sumarhag- ar búfjárins Guðmundur Jósa- fatsson frá Brandsstööum flyt- ur erindi. 22.35 Kvöldtónieikar a. Pianó- kvintett i A-dúr op. 144 „Sil- ungakvintettinn” eftir Franz Schubert. Christoph Eschen- bach og Koeckert-kvaftettinn leika. b. Sönglög eftir Robert Schumann. Irmgard Seefried syngur, Eric Werba leikur á pi- anó. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 24. september 17.00 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.35 Þú átt pabba, Elisabet Dönsk sjónvarpsmynd i þrem- ur þáttum um átta ára stdlku. Foreldrar hennar skilja, og Elisabet flytur með föður sin- um Ut i eyju nokkra, en móðirin verður eftir i borginni. 1. þátt- ur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Ingi Karl Jóhannesson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Dave Allen lætur móðan mása (L) Breskur gamanþátt- ur. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.15 Dýr merkurinnar Meöal villtra dýra I Afriku. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnboga- son. • 21.45 Kotch Bandarisk biómynd frá árinu 1971,byggð á sögu eft- ir Katharine Topkins. Leik- stjóri Jack Lemmon. Aöalhlut- verk Walter Matthau, Deborah Winters, Felicia Farr og Char- les Aidman. Kotch er 72 ára gamall maöur, sem býr hjá syni sinum og tengdadóttur. Myndin lýsir þeim vanda, sem hann á við að etja, þegar hann er hættur að vinna og fólki finnst hann ekki lengur geta orðið aö liði. Þýöandi Jón O. Edvard. 23.30 Dagskrárlok Sunnudagur 25. september 18.00 Simon og kritarmyndirnar Breskur myndaflokkur. Þýð- andi Ingi Karl Jóhannesson . Sögumaöur Þórhallur Sigurðs- son. 18.10 Svaiter á seiaslóð.Vetur hjá heimskautseskimóum Siðari h e i m i ld a m y nd i n um Netsilikeskimóana I Norður- Kanada, og lýsir hún lifi þeirra aö vetrarlagi. Þýðandi og þulur Guöbjartur Gunnarsson. Aður á dagskrá 21. febrúar 1977. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Skóladagar (L) Sænskur myndaflokkur. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Eva Mattson kemur i leitirnar, en móðir hennar hefur samt miklar áhyggjur af liferni hennar. Kamilla lendir i rifrildi heima út af skólanum. Henni liður ekki vel, og hún leitar til hjúkr- unarkonu skólans. Katrin býð- ur Jan að dveljast eina helgi með sér i bústað, sem hún á uppi i sveit. Eva heldur upp- teknum hætti, og kvöld nokkurt kemur móðir hennar að henni, þar sem hún liggur i vimu.Þýö- andi Óskar Ingimarsson (Nor- dvision — Sænska sjónvarpið) 21.30 Samleikur i sjónvarpssal Erling Blöndal Bengtsson og Ami Kristjánsson leika saman á selló og pianó. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21. 50 Þrir þjóðarleiötogar Breskur heimildamyndaflokk- ur. Lokaþáttur. Joseph Stalin Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 22.45 Að kvöldi dags Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknar- prestur i Laugarnesprestakalli, flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok Mánudagur 26. september 20.00 Fréttír og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Dick Cavett ræðir við Sir Laurence Olivier (L) Sjónvarp- iö hefur fengiö til sýningar nokkra þættiDicks Cavetts, og verða þeir á dagskrá ööru hverju á næstu vikum. 1 þess- um þætti er rætt við Sir Laur- enceOlivierumhannsjálfan og leikferil hans. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Kjarnorkan — tvieggjað sverð? (L) Finnsk fræðslu- mynd um kjamorkuna, hag- nýtingu hennar og hættur sem fylgja henni. Þýöandi og þulur Hrafn Hallgrimsson. (Nordvis- ion — Finnska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok. I tilefni iðnkynningar bjóðum viðs Leyfilegt Tilboðs- verð verð C-ll þvottaefni 3 KG 772,- 625,- Extra þvottalögur 2/2 1 336,- 275,- M-6 mýkingaref ni 343,- 280,- Vals ávaxtasafi 2jal 887.- 695.- Vals tómatsósa 3/4 1 350,- 265,- Ora i fiskbollur l/l ds. 346,- 285,- Ora maískorn 1/2 ds. 294,- 235,- Ora agúrkusalat 360,- 295,- Rydenskaffi 11 kg. 1.848,- 1.640,- Lakkrís í 300 gr pokum Kjötvörur: 475,- 315,- Dilkalifur 1 kg 890,- 600,- Slög 1 kg 570,- 300,- Haustsýning FÍM Haustsýning félags islenzkra myndlistar- manna verður opnuð að Kjarvalsstöðum 8. október. Mótttaka á verkum verður fimmtudaginn . 29. sept. kl. 2-7 e.h. á Kjarvalsstöðum. Utanfélagsmenn sendi minnst fimm verk. Móttökugjald er kr. 2.000,- Félagsmenn greiði kr. 1.000,- i móttökugjald. ) Gírónúmer okkar er 90000 RAUÐI KROSS ÍSLANDS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.